Fréttablaðið - 22.01.2006, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 22.01.2006, Blaðsíða 67
SUNNUDAGUR 22. janúar 2006 BYRJAR Á MORGUN VINSÆLASTI SJÓN VARPS ÞÁTTUR HEIMS. HVER STENDUR UPPI SEM IDOL-STJARNA BANDARÍKJANNA? FYLGSTU MEÐ! AMERICAN IDOL MÁNUDAGA KL 21:00 Blóðskuld, spennusaga eftir Michael Connelly í þýðingu Brynhildar Björns- dóttur, er komin út í kilju hjá Máli og menningu. Connelly er einn vinsælasti glæpasagnahöfund- ur heims um þessar mundir. Á íslensku hefur áður komið út eftir hann spennusag- an Skáldið. För Lewis, skáldsaga eftir sænska rithöfundinn Per Olov Enquist, er komin út í kilju hjá Máli og menningu í þýðingu Höllu Kjart- ansdóttur. Bókin er saga öflugrar fjöldahreyfingar og byggð á sannsögu- legum atburðum og persónum. Kristján Karlsson hefur sent frá sér Kvæðasafn og sögur 1976-2003. Kristján er eitt frjó- asta og frumlegasta ljóðskáld okkar í seinni tíð. Útgefandi er Hið íslenska bókmenntafélag. Hið íslenska bókmenntafélag hefur sent frá sér bókina Líf og lækn- ingar – íslensk heilbrigðissaga, eftir Jón Ólaf Ísberg. Við sögu kemur gallspeki, gullgerð- arlist, þvagrýni, stjörnufræði, rím, óguðleg hegðun, hættulegir sjúkdóm- ar, banvænar sóttir, hungurdauði, bólusetn- ingar, karból, vatnsveitur, leikfimi, lýsisgjafir, pensilín og læknisráð af öllum gerðum. Einn frægasti ljóðabálkur chilenska nóbelsverðlaunaskáldsins Pablo Neruda, Hæðir Machu Picchu, er kominn út í íslenskri þýðingu Guðrúnar H. Tulinius. Ljóðabókin er tvímála með teikn- ingum eftir Rebekku Rán Samper og Antonio Hervás Amezcua. Bók- inni fylgir DVD-mynd og sérstakan formála fyrir íslensku útgáf- una ritar Isabel Allende. Sofðu barnið blíða er ný metsölubók sem er komin út í þýðingu Guðrúnar H. Tulinius. Höfundurinn Dr. Eduard Estivill er meðal helstu svefn- sérfræðinga í Evrópu og hefur þarna skrif- að góða handbók sem gefur góð ráð til að bæta svefnvenj- ur barna. Útgefandi er Proxima. NÝJAR BÆKUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.