Fréttablaðið - 22.01.2006, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 22.01.2006, Blaðsíða 69
Boðið er upp á glæsilegan þrigg jarétta kvöldverð. Tilvalin skemmtun fyrir smærri fyrirtæki og hópa. Læv í Súlnasal Hótel Sögu! Hljómsveitin Saga Class leikur í sýningunni og á dansleik að sýningu lokinni. Laxakonfekt. Kryddjurtalegið lambafille með sætkartöfluturni og rauðvínsgljáa. Súkkulaðistígi. Kvöldverður! Sýning! Dans! V/ Hagatorg, 107 Reykjavík. Borðapantanir í síma 525-9840 FRÉTTIR AF FÓLKI Leikkonan Eva Longoria hefur ýtt undir orðróm um að hún sé hætt með körfuboltastjörnunni Tony Parker og byrjuð með leikaranum Jamie Foxx. Longoria vingaðist við Foxx eftir að hann bauð henni að leika í nýjasta tónlistarmynd- bandinu sínu. Í síðustu viku fóru þau saman í afmælisveislu hjá söngkonunni Mary J. Blige og eftir Golden Globe-hátíðina á dögunum sáust þau láta vel hvort að öðru í eftirpartíinu. Leikkonan Reese With- erspoon lenti í vandræðalegu máli á Golden Globe-hátíðinni þegar kom í ljós að hún klæddist sama hvíta Chanel-kjólnum og Kirsten Dunst var í á hátíðinni fyrir þremur árum. Tískuspekúl- antar telja að Witherspoon hafi ekki unnið heimavinnuna sína nógu vel en leikkonan sjálf, sem vann til verðlauna fyrir hlutverk sitt í Walk the Line, segist hafa verið hæst- ánægð með kjólinn. Enski tónlistarmaðurinn Richard Ashcroft, sem eitt sinn gerði garð- inn frægan í hljómsveitinni The Verve, er að gefa út sína þriðju sólóplötu, Keys to the World. Síðasta plata Ashcrofts, Human Conditions, kom út fyrir fjórum árum en sú fyrsta, Alone With Everybody, kom út árið 2000. Síðan Human Condition kom út hefur ýmislegt gengið á í lífi Ashcrofts. Hann eignaðist sitt annað barn auk þess sem hann skipti um plötufyrirtæki, fór frá Hut yfir í Parlophone. Á sama tíma var hann önnum kafinn við að semja ný lög. Ashcroft segist hafa viljað ná fjölbreyttum hljómi á nýju plöt- unni. „Ég dýrka Dancing Queen og The Stooges, og líka The Velvets en ég fíla líka góð popp- lög. Ég hef alltaf reynt að tengja þessi ólíku áhrif saman og reynt að skapa eitthvað nýtt úr þeim,“ sagði Ashcroft. „Mörg lög sem ég hef samið hafa náð að halda vin- sældum sínum. Ef ég heyri lög frá ´97 eins og Bittersweet Symphony í útvarpinu þá hljómar það eins ferskt í dag og það gerði ´97 og líka lög eins og Song For Lovers. Ég er ánægður með mörg þessara laga en ég veit að ég á enn eftir að semja mín bestu lög,“ sagði hann. Gefur út nýja plötu RICHARD ASHCROFT Fyrrum söngvari The Verve er að gefa út sína þriðju sólóplötu. Sálarsöngvarinn Isaac Hayes, sem er þekktastur fyrir aðallag myndarinnar Shaft frá árinu 1971, hefur verið lagður inn á sjúkrahús í Memphis vegna ofþreytu. Hayes, sem er 63 ára, hefur einnig getið sér gott orð fyrir að ljá rödd kokksins í teiknimynd- unum South Park rödd sína. Hayes hefur verið önnum kafinn upp á síðkastið. Hann hefur hald- ið þó nokkra tónleika auk þess að leika bæði í kvikmyndum og sjónvarpi. Þjakaður af ofþreytu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.