Fréttablaðið - 22.01.2006, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 22.01.2006, Blaðsíða 33
ATVINNA SUNNUDAGUR 22. janúar 2006 9 Staða deildarstjóra ung- og smábarna- verndar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Reykjanesbæ er laus til umsóknar. Starfið felst í faglegri stjórnun einingar- innar, mannahaldi og áætlanagerð. Við leitum að kraftmiklum, sjálfstæðum hjúkrunarfræðingi eða ljósmóður með hjúkrunarmenntun sem hefur frum- kvæði, áræði og starfsgleði. Fimm ára starfsreynsla í hjúkrun og/eða sem ljósmóðir er áskilin og stjórnunarreynsla er æskileg. Um er að ræða 80-100% starf í dagvinnu (8-16). Viðkomandi þarf helst að geta hafið störf í febrúar 2006 eða skv. samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 6. febrúar 2006. Laun og kjör eru skv. gildandi kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir með upplýsingum um náms- og starfsferil ásamt meðmælendum sendist til Sigrúnar Ólafsdóttur hjúkrunarframkvæmdastjóra heilsugæslu, sigrun@hss.is, s. 422-0570, sem einnig veitir nánari upplýsingar um starfið. Deildarstjóri ung- og smábarnaverndar Strendingur ehf.hefur starfað í 10 ár sem alhliða þjónustufyrirtæki á sviði byggin- arverkfræði s.s byggingarhönnun, umsjón og eftirlit verka og bygginarstjórnun. Strendingur ehf. er framsýnt fyrirtæki sem hefur það að markmiði að bjóða við- skiptavinum sínum sem allra besta þjónustu. Með góðum starfsanda hefur Strendingur ehf. orðið öflugt fyrirtæki á sínu sviði. Vegna aukinna verkefna óskar Strendingur ehf. eftir að ráða tæknimenn í tvær lausar stöður hjá fyrirrækinu á hönnunarsviði og eftirlitssviði: Hæfniskröfur: Umsækjendur skulu vera menntaðir á bygging- arsviði, byggingar-verkfræði, byggingartæknifræði eða bygg- ingarfræði og er starfsreynsla kostur. Lagt er mikið upp úr hæfni í mannlegum samskiptum sem og áhuga á að starfa í hóp. Í boði eru fjölbreytt og áhugaverð störf hjá vaxandi og framsýnu fyrirtæki. Umsóknarfrestur er til og með 27. janúar nk. Umsóknum um starfið skal skila á netfangið strendingur@strendingur.is. Gert er ráð fyrir að ráða sem fyrst í starfið. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum svarað. BM Vallá ehf óskar eftir smiðum eða mönnum vönum smíðavinnu í húseiningadeild sem staðsett er í Garðabæ (innivinna). Einnig vantar okkur röska verkamenn til liðsinnis við okkur. Góð laun í boði fyrir góða menn. Upplýsingar um starfið gefur Kjartan í síma 860-5020 eða kjartan@bmvalla.is Bílstjóri óskast Mata óskar að ráða skemmtilegan, röskan og þjónustulundaðan starfsmann í útkeyrsla á vörum þess í verslanir og til annara viðskiptavina auk þess að aðstoða við vörutiltektir og almenn lagerstörf þegar það á við. Áhugasamir sendi umsókn til Mötu ehf. á netfangið: eggert.g@mata.is Starfsmaður á lager óskast Mata ehf. sem er fyrirtæki sem selur ávexti og grænmeti óskar að ráða skemmtilegan, röskan og þjónustulundaðan starfsmann til almennra lagerstarfa. Áhugasamir sendi umsókn til Mötu ehf. á netfangið: eggert.g@mata.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.