Fréttablaðið - 22.01.2006, Side 33
ATVINNA
SUNNUDAGUR 22. janúar 2006 9
Staða deildarstjóra ung- og smábarna-
verndar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
í Reykjanesbæ er laus til umsóknar.
Starfið felst í faglegri stjórnun einingar-
innar, mannahaldi og áætlanagerð.
Við leitum að kraftmiklum, sjálfstæðum
hjúkrunarfræðingi eða ljósmóður með
hjúkrunarmenntun sem hefur frum-
kvæði, áræði og starfsgleði. Fimm ára
starfsreynsla í hjúkrun og/eða sem
ljósmóðir er áskilin og stjórnunarreynsla
er æskileg.
Um er að ræða 80-100% starf í dagvinnu
(8-16). Viðkomandi þarf helst að geta hafið
störf í febrúar 2006 eða skv. samkomulagi.
Umsóknarfrestur er til 6. febrúar 2006.
Laun og kjör eru skv. gildandi kjarasamningi
ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir
með upplýsingum um náms- og starfsferil
ásamt meðmælendum sendist til Sigrúnar
Ólafsdóttur hjúkrunarframkvæmdastjóra
heilsugæslu, sigrun@hss.is, s. 422-0570, sem
einnig veitir nánari upplýsingar um starfið.
Deildarstjóri
ung- og
smábarnaverndar
Strendingur ehf.hefur starfað í 10 ár sem alhliða þjónustufyrirtæki á sviði byggin-
arverkfræði s.s byggingarhönnun, umsjón og eftirlit verka og bygginarstjórnun.
Strendingur ehf. er framsýnt fyrirtæki sem hefur það að markmiði að bjóða við-
skiptavinum sínum sem allra besta þjónustu. Með góðum starfsanda hefur
Strendingur ehf. orðið öflugt fyrirtæki á sínu sviði.
Vegna aukinna verkefna óskar Strendingur ehf. eftir að ráða
tæknimenn í tvær lausar stöður hjá fyrirrækinu á hönnunarsviði
og eftirlitssviði:
Hæfniskröfur: Umsækjendur skulu vera menntaðir á bygging-
arsviði, byggingar-verkfræði, byggingartæknifræði eða bygg-
ingarfræði og er starfsreynsla kostur. Lagt er mikið upp úr
hæfni í mannlegum samskiptum sem og áhuga á að starfa í
hóp. Í boði eru fjölbreytt og áhugaverð störf hjá vaxandi og
framsýnu fyrirtæki.
Umsóknarfrestur er til og með 27. janúar nk. Umsóknum um
starfið skal skila á netfangið strendingur@strendingur.is.
Gert er ráð fyrir að ráða sem fyrst í starfið. Farið verður með
allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum svarað.
BM Vallá ehf
óskar eftir smiðum eða mönnum vönum
smíðavinnu í húseiningadeild sem staðsett er
í Garðabæ (innivinna). Einnig vantar okkur
röska verkamenn til liðsinnis við okkur.
Góð laun í boði fyrir góða menn.
Upplýsingar um starfið gefur Kjartan
í síma 860-5020 eða kjartan@bmvalla.is
Bílstjóri óskast
Mata óskar að ráða skemmtilegan, röskan og
þjónustulundaðan starfsmann í útkeyrsla á vörum
þess í verslanir og til annara viðskiptavina auk þess
að aðstoða við vörutiltektir og almenn lagerstörf
þegar það á við.
Áhugasamir sendi umsókn til Mötu ehf. á netfangið:
eggert.g@mata.is
Starfsmaður á lager óskast
Mata ehf. sem er fyrirtæki sem selur ávexti
og grænmeti óskar að ráða skemmtilegan,
röskan og þjónustulundaðan starfsmann til
almennra lagerstarfa.
Áhugasamir sendi umsókn til Mötu ehf. á
netfangið: eggert.g@mata.is