Fréttablaðið - 22.01.2006, Síða 68

Fréttablaðið - 22.01.2006, Síða 68
Rapphljómsveitin Wu-Tang Clan ætlar að koma saman á ný, fjór- tán mánuðum eftir dauða eins af stofnmeðlimum sveitarinnar, Ol´ Dirty Bastard. Lést hann eftir að hafa tekið inn of stóran skammt af eiturlyfjum. Wu-Tang fer í tónleikaferð um Bandaríkin þann 7. febrúar og stendur hún yfir í tólf daga. Fyrsta plata sveitarinnar, Enter the Wu- Tang (36 Chambers) sem kom út árið 1993, hefur löngum verið talin á meðal bestu rapp- platna tón- listarsög- unnar. Wu-Tang í tónleikaferð FRAMKOMU& FYRIRSÆTUNÁMSKEIÐ SJÁLFSSTYRKING FRAMKOMA OG LÍKAMSBURÐUR INNSÝN Í FYRIRSÆTUSTÖRF FÖRÐUN UMHIRÐA HÚÐAR OG HÁRS UNDIRBÚNINGUR FYRIR MYNDATÖKU MYNDATAKA (12 SV/HV MYNDIR) TÍSKUSÝNINGARGANGA FÍKNIEFNAFRÆÐSLA MYNDBANDSUPPTÖKUR LEIKRÆN TJÁNING NÆRINGARRÁÐGJÖF Umsjónarkennari námskeiðsins er Kristín Ásta Kristinsdóttir framkvæmdarstjóri Ford keppninnar, auk gestakennara. Kennt verður einu sinni í viku, einn og hálfan tíma í senn. Allir þátttakendur fá Eskimo bol, viðurkenningarskjal, 12 sv/hv myndir og lyklakippu. Námskeiðinu lýkur með stórri tískusýningu í Kringlunni. Stúlkurnar eru farðaðar fyrir myndatöku og tískusýningu. Verð 15.500 kr. Skráning er hafin í síma 533-4646 og á www.eskimo.is. Skráning er einnig hafin á framhalds Framkomu og fyrirsætunámskeið. SJÖ VIKNA NÁMSKEIÐ HEFJAST 31. JANÚAR OG 3. FEBRÚAR. Hljómsveitin Laibach frá Slóveníu, sem er 25 ára um þessar mundir, spilar á Nasa við Aust- urvöll 22. mars næst- komandi. Laibach er nánast orðin goðsögn í rokk- sögunni á þessum ald- arfjórðungi sem hún hefur starfað. Sveit- in hefur alltaf verið umdeild og er gjarnan nefnd „hættulegasta hljómsveit í heimi“ vegna öfgakenndra yfir- lýsinga sinna og hvern- ig hún skrumskælir þekkt popplög. Var hún lengi bönnuð í hinni kommúnísku Júgóslav- íu Títos, sem Slóvenía var hluti af á sínum tíma. Tónlist Laibach er sérstæð blanda af hráu iðnaðar- rokki, hermörsum, teknótöktum og óperum í anda Wagners. Laibach hefur haft ómæld áhrif á yngri hljómsveitir, ekki síst Rammstein og hina íslensku HAM. Meðal þekktra laga hljóm- sveitarinnar eru „Geburt einer Nation“ (þeirra eigin útgáfa af „One Vision“ með Queen), „Tanz mit Laibach“ og „Dogs of War“. Laibach kemur gjarnan fyrir sem heilt herveldi, í viðeigandi búning- um, og hljómleikar hennar líkjast leiksýningum þar sem Laibach sýnir m. a. eigin kvikmyndir. Ellefu manns koma með Lai- bach hingað til lands, svo von er á skrautlegri sýningu á Nasa. Miðasala hefst á þriðjudag á midi. is, í verslunum Skífunnar, Þrum- unni og Smekkleysu við Laugaveg og 12 Tónum. Miðaverð er 2.990 krónur auk miðagjalds. Laibach spilar á Nasa LAIBACH Hljómsveitin umdeilda Laibach heldur tónleika á Íslandi 22. mars. Tölvuleikurinn Talkman með hinum stóra, bláa fugli Max, er á leiðinni til Evrópu eftir að hafa slegið í gegn í Japan og Kóreu. Talkman er tungumálaleik- ur með þrjú þúsund setningum á sex tungumálum; frönsku, ensku, þýsku, spænsku, ítölsku og japönsku. Auk þess að inni- halda Talk Mode möguleikann þar sem hægt er að tjá sig á sex tungumálum, inniheldur Talk- man tvo leiki sem eru tilvaldir til að bæta framburð og auka skilning á öðrum tungumálum . Í framburðarleikunum mætir fuglinn Max með krítartöflu og skorar á þig að bera fram hin ýmsu orð. Svo er það hlustun- arleikurinn sem skorar á þig að hlusta á setningar og giska síðan á rétta þýðingu. Í Talkman er einnig fjöldi annarra möguleika, þar á meðal Voice Memo sem gerir þér kleift að taka upp og spila raddir ann- arra og Unit Converter sem breytir á milli gjaldmiðla. Talkman á leiðinni TALKMAN Tungumálaleikurinn Talkman er á leiðinni til Evrópu. VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM YKKUR HENTAR THE FOG kl. 8, 10.10 B.I. 16 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 2, 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA SÝND Í Í LÚXUS kl. 2, 5, 8, og 10.45 MEMOIRS OF GEISHA kl. 5 og 10 CHEAPER BY TE DOZEN 2 kl. 2, 4 og 6 HOSTEL kl. 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6 og 8 B.I. 14 ÁRA DRAUMALANDIÐ kl. 2 og 4 BROTHERS GRIMM kl. 2 B.I. 12 ÁRA DRAUMALANDIÐ kl. 2 MIÐAV. 400 KR. CHEAPER BY THE DOZEN 2 kl. 2, 4, 6 og 8 MIÐAV. 400 KR. JUST FRIENDS kl. 6 LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6 B.I. 14 ÁRA THE FOG kl. 8 og 10 B.I. 16 ÁRA HOTESL kl. 10 B.I. 16 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 5.20, 8 og 10.40 B.I. 12 ÁRA MEMOIRS OF GEISHA kl. 3, 6 og 9 BROTHERS GRIMM kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.I. 12 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 3, 6, 8 og 10 B.I. 14 ÁRA DRAUMALANDIÐ kl. 3 SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 EPÍSKT MEISTARAVERK FRÁ ANG LEE HLAUT 4 GOLDEN GLOBE VERÐLAUN FYRIR M.A. BESTA MYND, BESTI LEIK- STJÓRI OG BESTA HANDRIT ����� - L.I.B. Topp5.com ����� - L.I.B. Topp5.com ����� - S.K. DV ����� - S.V. MBL ���� - M.M.J. Kvikmyndir.com „Mannbætandi gullmoli“ - S.V. MBL Eins og það sé ekki nóg að ala upp 12 börn Prófaðu að fara með þau öll í fríið! „Cheaper by the Dozen 2 er falleg og skemmtileg fjölskyldumynd, sem heppnast hreint ágætlega“ - MMJ Kvikmyndir.com ��� - D.Ö.J. kvikmyndir.com ���� - Ó.Ö.H. DV ���1/2 - A.G. BLAÐIÐ SJÚKUSTU FANTASÍUR ÞÍNAR VERÐA AÐ VERULEIKA! Stranglega bönnuð innan 16 ára ���� - Toronto Sun ���� HJ MBL ���� Dóri DNA - DV ���1⁄2 K&F XFM ��� VJV / Topp5.is ���� „...mikið og skemmtilegt sjónarspil...“ - HJ MBL Sprenghlægilegt framhald. Steve Martin fer enn og aftur á kostum FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! Þegar þokan skellur á... er enginn óhultur! Mögnuð hroll- vekja sem fær hárin til að rísa! 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýninga r í Regnboganum merk tar með rauðu

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.