Fréttablaðið - 22.01.2006, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 22.01.2006, Blaðsíða 68
Rapphljómsveitin Wu-Tang Clan ætlar að koma saman á ný, fjór- tán mánuðum eftir dauða eins af stofnmeðlimum sveitarinnar, Ol´ Dirty Bastard. Lést hann eftir að hafa tekið inn of stóran skammt af eiturlyfjum. Wu-Tang fer í tónleikaferð um Bandaríkin þann 7. febrúar og stendur hún yfir í tólf daga. Fyrsta plata sveitarinnar, Enter the Wu- Tang (36 Chambers) sem kom út árið 1993, hefur löngum verið talin á meðal bestu rapp- platna tón- listarsög- unnar. Wu-Tang í tónleikaferð FRAMKOMU& FYRIRSÆTUNÁMSKEIÐ SJÁLFSSTYRKING FRAMKOMA OG LÍKAMSBURÐUR INNSÝN Í FYRIRSÆTUSTÖRF FÖRÐUN UMHIRÐA HÚÐAR OG HÁRS UNDIRBÚNINGUR FYRIR MYNDATÖKU MYNDATAKA (12 SV/HV MYNDIR) TÍSKUSÝNINGARGANGA FÍKNIEFNAFRÆÐSLA MYNDBANDSUPPTÖKUR LEIKRÆN TJÁNING NÆRINGARRÁÐGJÖF Umsjónarkennari námskeiðsins er Kristín Ásta Kristinsdóttir framkvæmdarstjóri Ford keppninnar, auk gestakennara. Kennt verður einu sinni í viku, einn og hálfan tíma í senn. Allir þátttakendur fá Eskimo bol, viðurkenningarskjal, 12 sv/hv myndir og lyklakippu. Námskeiðinu lýkur með stórri tískusýningu í Kringlunni. Stúlkurnar eru farðaðar fyrir myndatöku og tískusýningu. Verð 15.500 kr. Skráning er hafin í síma 533-4646 og á www.eskimo.is. Skráning er einnig hafin á framhalds Framkomu og fyrirsætunámskeið. SJÖ VIKNA NÁMSKEIÐ HEFJAST 31. JANÚAR OG 3. FEBRÚAR. Hljómsveitin Laibach frá Slóveníu, sem er 25 ára um þessar mundir, spilar á Nasa við Aust- urvöll 22. mars næst- komandi. Laibach er nánast orðin goðsögn í rokk- sögunni á þessum ald- arfjórðungi sem hún hefur starfað. Sveit- in hefur alltaf verið umdeild og er gjarnan nefnd „hættulegasta hljómsveit í heimi“ vegna öfgakenndra yfir- lýsinga sinna og hvern- ig hún skrumskælir þekkt popplög. Var hún lengi bönnuð í hinni kommúnísku Júgóslav- íu Títos, sem Slóvenía var hluti af á sínum tíma. Tónlist Laibach er sérstæð blanda af hráu iðnaðar- rokki, hermörsum, teknótöktum og óperum í anda Wagners. Laibach hefur haft ómæld áhrif á yngri hljómsveitir, ekki síst Rammstein og hina íslensku HAM. Meðal þekktra laga hljóm- sveitarinnar eru „Geburt einer Nation“ (þeirra eigin útgáfa af „One Vision“ með Queen), „Tanz mit Laibach“ og „Dogs of War“. Laibach kemur gjarnan fyrir sem heilt herveldi, í viðeigandi búning- um, og hljómleikar hennar líkjast leiksýningum þar sem Laibach sýnir m. a. eigin kvikmyndir. Ellefu manns koma með Lai- bach hingað til lands, svo von er á skrautlegri sýningu á Nasa. Miðasala hefst á þriðjudag á midi. is, í verslunum Skífunnar, Þrum- unni og Smekkleysu við Laugaveg og 12 Tónum. Miðaverð er 2.990 krónur auk miðagjalds. Laibach spilar á Nasa LAIBACH Hljómsveitin umdeilda Laibach heldur tónleika á Íslandi 22. mars. Tölvuleikurinn Talkman með hinum stóra, bláa fugli Max, er á leiðinni til Evrópu eftir að hafa slegið í gegn í Japan og Kóreu. Talkman er tungumálaleik- ur með þrjú þúsund setningum á sex tungumálum; frönsku, ensku, þýsku, spænsku, ítölsku og japönsku. Auk þess að inni- halda Talk Mode möguleikann þar sem hægt er að tjá sig á sex tungumálum, inniheldur Talk- man tvo leiki sem eru tilvaldir til að bæta framburð og auka skilning á öðrum tungumálum . Í framburðarleikunum mætir fuglinn Max með krítartöflu og skorar á þig að bera fram hin ýmsu orð. Svo er það hlustun- arleikurinn sem skorar á þig að hlusta á setningar og giska síðan á rétta þýðingu. Í Talkman er einnig fjöldi annarra möguleika, þar á meðal Voice Memo sem gerir þér kleift að taka upp og spila raddir ann- arra og Unit Converter sem breytir á milli gjaldmiðla. Talkman á leiðinni TALKMAN Tungumálaleikurinn Talkman er á leiðinni til Evrópu. VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM YKKUR HENTAR THE FOG kl. 8, 10.10 B.I. 16 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 2, 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA SÝND Í Í LÚXUS kl. 2, 5, 8, og 10.45 MEMOIRS OF GEISHA kl. 5 og 10 CHEAPER BY TE DOZEN 2 kl. 2, 4 og 6 HOSTEL kl. 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6 og 8 B.I. 14 ÁRA DRAUMALANDIÐ kl. 2 og 4 BROTHERS GRIMM kl. 2 B.I. 12 ÁRA DRAUMALANDIÐ kl. 2 MIÐAV. 400 KR. CHEAPER BY THE DOZEN 2 kl. 2, 4, 6 og 8 MIÐAV. 400 KR. JUST FRIENDS kl. 6 LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6 B.I. 14 ÁRA THE FOG kl. 8 og 10 B.I. 16 ÁRA HOTESL kl. 10 B.I. 16 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 5.20, 8 og 10.40 B.I. 12 ÁRA MEMOIRS OF GEISHA kl. 3, 6 og 9 BROTHERS GRIMM kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.I. 12 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 3, 6, 8 og 10 B.I. 14 ÁRA DRAUMALANDIÐ kl. 3 SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 EPÍSKT MEISTARAVERK FRÁ ANG LEE HLAUT 4 GOLDEN GLOBE VERÐLAUN FYRIR M.A. BESTA MYND, BESTI LEIK- STJÓRI OG BESTA HANDRIT ����� - L.I.B. Topp5.com ����� - L.I.B. Topp5.com ����� - S.K. DV ����� - S.V. MBL ���� - M.M.J. Kvikmyndir.com „Mannbætandi gullmoli“ - S.V. MBL Eins og það sé ekki nóg að ala upp 12 börn Prófaðu að fara með þau öll í fríið! „Cheaper by the Dozen 2 er falleg og skemmtileg fjölskyldumynd, sem heppnast hreint ágætlega“ - MMJ Kvikmyndir.com ��� - D.Ö.J. kvikmyndir.com ���� - Ó.Ö.H. DV ���1/2 - A.G. BLAÐIÐ SJÚKUSTU FANTASÍUR ÞÍNAR VERÐA AÐ VERULEIKA! Stranglega bönnuð innan 16 ára ���� - Toronto Sun ���� HJ MBL ���� Dóri DNA - DV ���1⁄2 K&F XFM ��� VJV / Topp5.is ���� „...mikið og skemmtilegt sjónarspil...“ - HJ MBL Sprenghlægilegt framhald. Steve Martin fer enn og aftur á kostum FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! Þegar þokan skellur á... er enginn óhultur! Mögnuð hroll- vekja sem fær hárin til að rísa! 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýninga r í Regnboganum merk tar með rauðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.