Tíminn - 03.04.1977, Qupperneq 22
22
Sunnudagur 3. apríl 1977
Heilsugæzla
>___________• <
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifrciö: Reykjavík og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjörftur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
■ Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00.
. mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka I Reykjavik
vikuna 18. til 24. marz er i
Háaleitisapóteki og Vestur-
bæjar apóteki. Þaö apótek,
sem fyrr er nefnt, annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud .-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögurn eru læknastofur
lokaðar.enlæknirertil viðtals
á göngudeild Landspitaians,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna--og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heinisóknartimar á Landa-
kotsspit ala : Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Reykjavik: Lögreglan simi
1 11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
.. 41200, slökkviliðiö og sjúkra-
. hifreið simi 11100.
Hafnarfjörftur: Lögreglan
. simi 51166, slökkvilið simi
■ 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
Hitaveitubilanir
Reykjavik. Kvörtunum veitt
móttaka i sima 25520. Utan
vinnutima, simi 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Aímabilanir simi 95.
bilanavakt borgarstofnana.
simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Félagslíf
. -
Frá Náttúrulækningafélagi
Reykjavikur: Fræðslufundur
veröur mánudaginn 4. april kl.
20.30 i matstofunni Laugavegi
20b. Erindi: Dr. Jón Óttar
Ragnarsson.
Kvenfélag Laugarnessóknar
Fundur verður haldinn mánu-
daginn 4. april i fundarsal
kirkjunnar kl. 8.30.
Kvikmyndasýning og fl. Rætt
verður um spilakvöldiö, sem
haldið verður á Hótel Esju
föstudaginn 15. april. —
Stjórnin.
Kvenfélag Háteigssóknar.
Fundur verður þriðjudaginn 5.
april n.k. I Sjómanna-
skólanum kl. 8.30. Guöbjörg
Kristjánsdóttir listfræðingur
kemur á fundinn og kynnir list
i máli og myndum. — Stjórnin.
Kvehfélag Lágafellssóknar:
Fundur mánudagskvöld 4.
april að Brúarlandi kl. 20.30.
Sýnd verður gerð óáfengra
drykkja. — Stjórnin.
Kökubasar: Kvenfélag
Lögreglukórs Reykjavikur
heldur sinn árlega kökubasar i
Templarahöllinni
sunnudaginn 3. april kl. 13.30.
Kökubasar: Kvenstúdentafé-
lag Isiands heldur kökubasar
að Hallveigarstöðum sunnu-
daginn 3. april kl. 3. —
Stjórnin.
Dansk kvindeklub mödes tirs-
dag d. 4. april kl. 14.30 ved
Háskóla Islands hovedind-
gang.
Bilanatilkynningar
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Kvenfélag Langholtssafnaðar.
Fundur verður haldinn I
Safnaðarheimilinu þriðjudag-
inn 5. april kl. 8.30. Til
skemmtunar: Tízkusýning
Karonsamtökin. Myndasýning
o.fl.
BÍLA-
PARTA-
SALAN
auglýsir
Nýkomnir varahlutir í:
Plymouth Valiant
Citroen Ami
Land/Rover
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97
Frá Sjálfsbjörg Reykjavfk:
Spilaö i Hátúni 12 þriðju-
daginn 5. april kl.8.30 stund-
vislega. — Nefndin.
SIMAR. 11798 og 19533.
Sunnudagur 3. aprfl.
1. kl. 10.30 Gönguferð frá
Hveradölum um Lágaskarð i
Raufarhólshelli. Fararstj.
Sigurður B- Jóhannesson.
2. kl. l3.00Stóra-Reykjafell og
nágrenni. Fararstj. Hjalti
Kristgeirsson. Fariö frá
Umferðamiðstööinni austanv.
Páskaferftir7-ll april kl. 08.00
1. Þórsmörk.Langar og stutt-
ar gönguferðir. Fararstj.
Gestur Guðfinnsson, Þor-
steinn Bjarnar og fl.
2. Landmannalaugar. Gengiö
á skiöum frá Sigöldu m/far-
angurinn. Fararstj. Kristinn
Zophoniasson.
3. öræfasveit — Homafjörft-
ur.Sjáiö Skaflafell i vetrarbún-
ingi. Gisting á Kirkjubæjar-
klaustri og Hrollaugsstöðum.
Fararstj. Guðrún Þóröardótt-
ir. Nánari upplýsingar og far-
miðasala á skrifstofunni öldu-
götu 3, S. 19533—11798. . Eins-
dags ferðir alla helgidaga.
Ferðafélag tslands.
Páskaferðir: 5 dagar 7.-11.
april kl. 08.00.1. Landmanna-
laugar: Gengið á skiöum frá
Sigöldu m/farangurinn. 2.
Þórsmörk: gönguferðir bæði
langar og stuttar. 3. Oræfa-
sveit — Hornafjörður: Gist i
upphituöum húsum. Nánari
uppl. á skrifstofunni Oldugötu
3. Feröafélag Islands.
Sunnudagur 3/4
kl. 11, Geitafellmeð Einari Þ.
Guðjohnsen eöa óseyrartangi
með Sigurði Þorlákssyni
(gengiö frá Hrauni til
Þorlákshafnar).
KI. 13um ölfus.m.a. komið að
Grýtu i Hveragerði og gengiö
um Flesjar utan Þorláks-
hafnar. Fararstjóri Stefán
Nikulásson. Fritt fyrir börn
með fullorðnum. Fariö frá BSl
vestanverðu.
Snæfellsnes um páskana, 5
dagar.
Otivist
Páskar, 5 dagar.
Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli i
góðu upphituðu húsi, sund-
laug, ölkelda. Gönguferðir við
allra hæfi um fjöll og strönd,
m.a. Snæfellsjökull, Helgrind-
ur, Búðahraun, Arnarstapi,
Lóndrangar, Dritvik o.m.fl.
Kvöldvökur, myndasýningar.
Fararstj. Jón I. Bjarnason,
Tryggvi Halldórsson o.fl. Far-
seðlar á skrifst. Lækjarg. 6,
simi 14606. — Útivist.
---------------------------
Söfn og sýningar
___________________________J
Kjarvalsstaftir : Sýningu
Baltasar á Kjarvalsstöðum
lýkur á sunnudagskvöld.
-------------------------
Tilkynning
--------------------------
' Simavaktir hjá
ALA-NON
Áðstandéndum drykkjufólks
skal bent á simavaktir á
mánudögum kl. 15-16 og
fimmtudögum kl. 17-18 simi
19282 I Traðarkotssundi 6.
Fundir eru haldnir i Safnaðar-
heimili Langholtssafnaðar
alla laugardaga kl. 2.
Heilsuverndarstöft Reýkjavik-
ur. Ónæmisaðgerðir fyrir full-
orðna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöö
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30 til 17.30. Vinsamleg-
| ast hafið með ónæmisskirt-
eini.
Munift frimerkjasöbiun
Geðvernd (innlend og erl.)'
Pósthólf 1308 eða skrifstofa
félagsins, Hafnarstræti 5,
Reykjavik. - ,
Skrifstofa félags einstæöra
foreldra er opin mánudaga og
fimmtudaga kl. 3-7. Aðra daga'
kl. 1-5. Ókeypis lögfræðiaðstoð
fyrir félagsmenn fimmtudaga
kl. 10-12 simi 11822.
Kvenfélag Langholtssóknarf
í safnaöarheimili Langholts-
kirkju er fótsnyrting fyrir
aldraða á þriöjudögum kl.,9-
12.
Hársnyrting er á fimmtu-
dögum kl. 13-17. Uppiýsingar
gefur Sigriður I sima 30994 á
mánudögum kl. 11-13.
Fundartimar AA. Fundartim-
ar AA deildanna I Reykjavik
eru sem hér segir: Tjarnar-
götu 3c, mánudaga, þriðju-
daga, miðvikudaga, fimmtu-
daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll
kvöld. Safnaðarheimilinu
Langhoitskirkju föstudaga kl.
9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h.
Ókeypis enskukennsla á
þriöjudögum kl. 19.30-21.00 og
á laugardögum kl. 15-17. Upp-
lýsingar á Háaleitisbraut 19
simi 86256.
hljóðvarp
Sunnudagur
3. apríl
Pálmasunnudagur
8.00 Morgunandakt Herra
Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flytur ritningarorö og
bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir. tltdráttur úr forustu-
greinum dagbl.
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Hver er i siman-
um? Arni Gunnarsson og
Einar Karl Haraldsson
stjórna spjall- og spurn-
ingaþætti i beinu sambandi
viö hlustendur á Blönduósi.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar: ,,Sjá
morgunstjarnan blikar
blift” a. Fantasla eftir
Dietrich Buxtehude. Hans
Heintze leikur á orgel. b.
Kantata nr. 1 eftir Johann
Sebastian Bach. Gunthild
Weber, Helmut Krebs og
Hermana Schey syngja meö
Mótettukór og Filharmoniu-
sveit Berlinar. Stjórnandi:
Fritz Lehmann.
11.00 Messa i Hafnarfjarðar-
kirkju (HljóOr. á sunnud.
var) Prestur: Séra Garftar
Þorsteinsson prófastur.
Organleikari: Páll Kr.
Pálsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Hugleiftingar um, hvers
vegna Jón Sigurftsson var
ekki á þjófthátiftinni 1874
Lúðvik Kristjánsson rithöf-
undur flytur hádegiserindi.
14.00 Miftdegistónleikar: Frá
landsmóti Islenzkra barna-
kóra Eilefu barnakórar
syngja á tónleikum i Há-
skólabiói 20. marz. Kynnir:
Guðmundur Gilsson.
15.15 „Lifift er saltfiskur”
Fyrsti þáttur: Netaróður
með m/b Jóhannesi Gunn-
ari GK 268. Umsjónarmað-
ur: Páll Heiöar Jónsson.
Tæknimaður: Þorbjörn
Sigurðsson.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Staldraft vift á Snæfells-
nesi Jónas Jónasson ræðir
viö Grundfirðinga: annar
þáttur.
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Systurnar I SunnuhliD”
eftir Jóhönnu Guðmunds-
dóttur. Ingunn Jensdóttir
leikkona lýkur lestrinum
(10).
17.50 Miftaftanstónleikar a.
Flautusónata eftir Jean
Baptiste Loeillet. Mia Loose
leikur á flautu, Hans Bol á
gömbu og Raymond
Schroyens á sembal. b.
Sönglög eftir Giacomo Mey-
erbeer. Dietrich Fischer-
Dieskau syngur. Karl Eng-
els leikur á pianó. c. Pianó-
trió nr. 4 I E-dúr eftir Joseph
Haydn. Triest-trióið leikur.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Mafturinn sem borinn
var til konungs” leikrita-
flokkur um ævi Jesú Krists
eftir Dorothy L. Sayers.
Þýðandi: Torfey Steinsdótt-
ir. Leikstjóri: Benedikt
Arnason. Tæknimenn:
Friðrik Stefánsson og
Hreinn Valdimarsson. Ti-
unda leikrit: Höfðingjar
þessa heims. Helztu
leikendur: Þorsteinn
Gunnarsson, Gisli Halldórs-
son, Gunnar Eyjólfsson, Jón
Sigurbjörnsson, Rúrik
Haraldsson, Erlingur Gisla-
son, Róbert Arnfinnsson og
Arnar Jónsson.
20.15 Sinfóniuhljómsveit ts-
lands leikur i útvarpssal.
Hljómsveitarstjóri: Karst-
en Andersen. Einleikari á
viólu: Ingvar Jónasson.
Konsert fyrir viólu og
hljómsveit eftir Grazynu
Bacevicz.
20.35 Feneyjar Friðrik Páll
Jónsson tók saman dag-
skrána, sem fjallar um sögu
borgarinnar og legu. Rætt
er við tvo málsmetandi
Feneyinga um nútimavið-
horf. Flutt tónlist eftir Viv-
aldi, svo og bátssöngvar.
Meðflytjandi Friðriks Páls
er Pétur BjörnSson.
21.15 Pianósvita eftir Herbert
H. Agústsson. Ragnar
Björnsson leikur.
21.30 Ritmennt tslendinga fyr-
ir kristni Eina Pálsson les
kafla úr bók sinni „Timan-
um og eldinum” i tilefni af
nýlegum fornleifafundi á
Grænlandi.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög
Sigvaldi Þorgilsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir Dagskrárlok.
sjónvarp
Sunnudagur
3. april
18.00 Stundin okkar. I Stund-
inni okkar I dag veröur sýnd
sfðasta myndin um Amölku
skógardis og lýst fuglum
sem „fljúga” I vatni, en það
eru mörgæsir. Slöan er
mynd um Davið og hundinn
hans Goliat, Blóðbankinn,
saga eftir Einar Loga Ein-
arsson, og loks kynnir Vign-
ir Sveinsson fjóra unga
popphljómlistarmenn. Um-
sjón Hermann Ragnar
Stefánsson og Sigriður Mar-
grét Guðmundsdóttir.
Stjórn upptöku Kristin Páls-
dóttir.
19.00 Enska knattspyrnan
Kynnir Bjarni Felixson.
Hlé
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Kvikmyndaþáttur.
Fjallað er litillega um kvik-
myndagerð sagt frá Is-
lenskri textun biómynda, og
minnst á nokkrar páska-
myndir kvikmyndahús-
anna. Umsjónarmenn Er-
lendur Sveinsson og Sigurð-
ur Sverrir Pálsson.
21.25 Húsbændur og hjú (L).
Breskur myndaflokkur.
Blikur á loftL Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
22.15 Frá Listahátiö 1976,
Bandariski óperusöngvar-
inn William Walker syngur
vinsæl lög úr ameriskum
söngleikjum. Viö hljóöfærið
Joan Dornemann. Stjórn
upptöku Tage Ammendrup.
22.35 Aö kvöldi dags, Arni
Sigurjónsson guðfræðingur
flytur hugvekju.
22.45 Dagskrárlok