Fréttablaðið - 08.02.2006, Page 12

Fréttablaðið - 08.02.2006, Page 12
Skyr.is drykkurinn fæst nú með bláberjabragði – án viðbætts sykurs Nýjung! Virkjum velferðina – í þágu allra – til að auka jöfnuð í Reykjavík – til að fólk geti búið við öryggi – til að samfélagið njóti góðs af í 3.–4. sæti veljum www.bjorkv.is Kosningaskrifstofa á Skólavörðuholtinu Lokastíg 28, sími 551 2859, bjork@reykjavik.is, opið kl. 15-19. Opið prófkjör Samfylkingarinnar og óháðra 11.–12. febrúar 2006. 8. febrúar 2006 MIÐVIKUDAGUR KOSTARÍKA, AP Tveir forsetafram- bjóðendur í Kostaríka fengu svo jöfn atkvæði í kosningunum sem haldnar voru þar á sunnudag að yfirvöld þar í landi ætla sér að handtelja öll atkvæðin áður en sigurvegarinn verður kynntur. Þegar 85 prósent atkvæðanna höfðu verið talin hafði Oscar Arias, fyrrverandi forseti lands- ins sem vann til friðarverðlauna Nóbels árið 1987, hlotið 40,6 pró- sent atkvæða á meðan Otton Solis, mikill andstæðingur fríverslunar- samnings landsins við Bandarík- in, var kominn með 40,2 prósent atkvæða. Fjórtán manns voru í fram- boði. Niðurstöðunnar er að vænta innan tíu daga. - smk Tveir forsetaframbjóðendur fengu jafnmörg atkvæði: Mjótt á mununum STUÐNINGSMENN OTTON SOLI Stuðnings- menn tveggja forsetaframbjóðenda í Kosta- ríka bíða enn spenntir eftir niðurstöðum kosninganna sem fram fóru á sunnudag. FRÉTTABLAÐIÐ/AP 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI FJÖLSKYLDUMÁL Ráðstefna um sið- ferðileg gildi á netinu er hluti af vakningarátaki um jákvæða og örugga notkun barna og unglinga á netinu, en að sögn Önnu Mar- grétar Sigurðardóttur, stjórn- anda verkefnisins SAFT Samfé- lag, fjölskyldu og tækni, er mikil þörf á umræðu um slík mál. „SAFT er tveggja ára verkefni sem Heimili og skóli, landssam- tök foreldra, annast en við höfum sett okkur það markmið að vekja athygli foreldra, barna og ungl- inga á því hversu mikilvægt það er að huga að því hvernig við notum þessa nýju tækni.“ Margir fyrirlesarar komu við sögu á ráðstefnunni sem fram fór í gær og má þar nefna Isabellu Santa, sérfræðing um vitundarvakningu hjá ENISA, Evrópustofnuninni um net- og upplýsingaöryggi. Töluverð umræða hefur verið um það í skólum landsins hvern- ig einelti og stríðni hefur í aukn- um mæli færst inn á vefsíður barna og unglinga. Fyrirlesarar á ráðstefnunni ræddu mikið um upplýsingasiðfræði og hefðbund- in gildi hennar. Sérstaklega var rætt um hvaða hvatir geta vakn- að hjá börnum og unglingum Ráðstefna um siðferðisleg gildi á netmiðlum: Mikil þörf á góðu siðferði á netinu ÞORGERÐUR KATRÍN GUNNARSDÓTTIR, MENNTAMÁLARÁÐHERRA Þorgerður setti ráðstefn- una í gær og mikil umræða fór þar fram um siðferði og samskipti fólks á netinu. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFAN

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.