Fréttablaðið - 08.02.2006, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 08.02.2006, Qupperneq 12
Skyr.is drykkurinn fæst nú með bláberjabragði – án viðbætts sykurs Nýjung! Virkjum velferðina – í þágu allra – til að auka jöfnuð í Reykjavík – til að fólk geti búið við öryggi – til að samfélagið njóti góðs af í 3.–4. sæti veljum www.bjorkv.is Kosningaskrifstofa á Skólavörðuholtinu Lokastíg 28, sími 551 2859, bjork@reykjavik.is, opið kl. 15-19. Opið prófkjör Samfylkingarinnar og óháðra 11.–12. febrúar 2006. 8. febrúar 2006 MIÐVIKUDAGUR KOSTARÍKA, AP Tveir forsetafram- bjóðendur í Kostaríka fengu svo jöfn atkvæði í kosningunum sem haldnar voru þar á sunnudag að yfirvöld þar í landi ætla sér að handtelja öll atkvæðin áður en sigurvegarinn verður kynntur. Þegar 85 prósent atkvæðanna höfðu verið talin hafði Oscar Arias, fyrrverandi forseti lands- ins sem vann til friðarverðlauna Nóbels árið 1987, hlotið 40,6 pró- sent atkvæða á meðan Otton Solis, mikill andstæðingur fríverslunar- samnings landsins við Bandarík- in, var kominn með 40,2 prósent atkvæða. Fjórtán manns voru í fram- boði. Niðurstöðunnar er að vænta innan tíu daga. - smk Tveir forsetaframbjóðendur fengu jafnmörg atkvæði: Mjótt á mununum STUÐNINGSMENN OTTON SOLI Stuðnings- menn tveggja forsetaframbjóðenda í Kosta- ríka bíða enn spenntir eftir niðurstöðum kosninganna sem fram fóru á sunnudag. FRÉTTABLAÐIÐ/AP 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI FJÖLSKYLDUMÁL Ráðstefna um sið- ferðileg gildi á netinu er hluti af vakningarátaki um jákvæða og örugga notkun barna og unglinga á netinu, en að sögn Önnu Mar- grétar Sigurðardóttur, stjórn- anda verkefnisins SAFT Samfé- lag, fjölskyldu og tækni, er mikil þörf á umræðu um slík mál. „SAFT er tveggja ára verkefni sem Heimili og skóli, landssam- tök foreldra, annast en við höfum sett okkur það markmið að vekja athygli foreldra, barna og ungl- inga á því hversu mikilvægt það er að huga að því hvernig við notum þessa nýju tækni.“ Margir fyrirlesarar komu við sögu á ráðstefnunni sem fram fór í gær og má þar nefna Isabellu Santa, sérfræðing um vitundarvakningu hjá ENISA, Evrópustofnuninni um net- og upplýsingaöryggi. Töluverð umræða hefur verið um það í skólum landsins hvern- ig einelti og stríðni hefur í aukn- um mæli færst inn á vefsíður barna og unglinga. Fyrirlesarar á ráðstefnunni ræddu mikið um upplýsingasiðfræði og hefðbund- in gildi hennar. Sérstaklega var rætt um hvaða hvatir geta vakn- að hjá börnum og unglingum Ráðstefna um siðferðisleg gildi á netmiðlum: Mikil þörf á góðu siðferði á netinu ÞORGERÐUR KATRÍN GUNNARSDÓTTIR, MENNTAMÁLARÁÐHERRA Þorgerður setti ráðstefn- una í gær og mikil umræða fór þar fram um siðferði og samskipti fólks á netinu. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.