Fréttablaðið - 08.02.2006, Qupperneq 22

Fréttablaðið - 08.02.2006, Qupperneq 22
[ ] ���� ������������������� ��������������������� ��������� ���� �� ������������������ ������� �������������� ���� ��������� �� �������������������������������� ���� ��� �������� ���� ���� ������� �������� ������������� ���� ������� �� ����������� ����� �� ���������� ���������� � ������������������� ��������������������������������� ��������� �������� ������������� ������� Árg. '94. Ekinn 148 þús., sjálfskiptur, rafmagn í rúðum, hiti í sætum, cruise control, sóllúga, 33“ dekk, álfelgur, dráttarkrókur. Nýskoðaður. Einn eigandi frá upphafi. Upplýsingar í s. 893 7773NISSAN TERRANO V6 3L Læsingar á bílum eiga það til að frjósa fastar þegar kalt er úti. Það getur verið gott ráð að setja heitt vatn í poka og láta hann liggja við læsinguna smá stund. Sala á smærri fólksbílum hefur aukist gífurlega um allan heim á undanförnum misserum. Smærri bílar á borð við Aygo, Getz, Fabia, Swift og fleiri eru allt- af að verða algengari og algengari sjón hér á landi. Þessi þróun á hins vegar ekki bara við um okkar litla land heldur á hún sér stað á flest- um öðrum svæðum heimsins. Í Bandaríkjunum jókst sala smærri fólksbíla um 7% á meðan hún jókst eingöngu um 2% á öðrum fólksbílum. Þar í landi er Chevrolet Aveo vinsælasti smábíllinn en þar keppast fram- leiðendur við að koma með nýja smábíla á bandarískan markað sem áður hafa einungis fengist í Evrópu. Helsta ástæða þessara auknu vinsælda smábíla í Banda- ríkjunum telja sérfræðingar vera hækkandi bensínverð. Smærri fólksbílar eyða vitanlega mun minna bensíni en stærri bílar og eru þess vegna mun hagkvæmari í rekstri auk þess em þeir kosta yfirleitt minna. Hér á Íslandi má segja að fólk sé bæði að spara og eyða meira á sama tíma. Með auknu góðæri tíðkast meira og meira að tveir til þrír bílar séu á hverju heimili. Fólk hefur því verið að bæta við sig smábíl, þá oft fyrir unglinga sem eru nýkomnir með bílpróf eða í snögga innanbæjarakstra. Undir þetta sjónarmið taka bæði Gísli Jón Bjarnason, sölustjóri nýrra Ford bíla hjá Brimborg, og Krist- inn Bjarnason, markaðsstjóri Toyota. Gísli segir að hann marki enn ekki aukna sölu smærri fólks- bíla vegna hækkandi bensínverðs heldur frekar vegna þess að fólk sé að bæta við sig þriðja bílnum á heimilið. Auknar vinsældir smærri bíla má einnig útskýra út frá bættum gæðum bílanna. Öryggisbúnað- ur bílanna hefur til dæmis alltaf verið að aukast og gæði véla þeirra einnig. ,,Smærri bílar henta betur í innabæjarakstur. Þetta eru með- færilegir bílar sem maður kann vel við,“ segir Kristinn. steinthor@frettabladid.is Vinsældir smábíla aukast um heim allan Smærri fólksbílar henta vel í þröngar götur borga og bæja. Toyota Yaris var söluhæsti smábíllinn á Íslandi í fyrra. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Ford bílaframleiðandinn í Bandaríkjunum vonar að nýr smábíll frá Mözdu geti bjargað þeim á þeirra heimavelli. Ford hefur ásamt General Motors átt gífurlega erfitt uppdráttar á bandarískum bílamarkaði að und- anförnu. Sala hefur dregist veru- lega saman og hefur fyrirtækið þurft að segja upp tugi þúsunda starfsfólks. Nú ætlar Ford hins vegar að snúa vörn í sókn og herja á hinn stórvaxandi markað smærri fólksbíla. Til þess að aðstoða Ford við framleiðslu á nýja smábílnum ætlar bílaframleiðandinn að leita til Mözdu, dótturfyrirtækis síns í Japan. Að sögn forseta Mözdu í Japan, Hisakazu Imaki, er þróun- arvinna nýbyrjuð og hann gerir ráð fyrir að bíllinn komi bæði á bandarískan og evrópskan mark- að innan fárra ára. Margir telja að aðeins sé of seint í rassinn gripið hjá Ford en helstu ráðamenn þar telja að markaður smærri fólks- bíla sé enn í miklum vexti og eigi vafalaust eftir að vera það áfram. Ford treystir á Mözdu Landflutningar og umferðaröryggi MÁLÞING UM LANDFLUTNINGA OG UMFERÐARÖRYGGI Á NÆSTUNNI. Málþing um landflutninga og umferðaröryggi verður haldið 9. febrúar á vegum umferðarstofu í samstarfi við samgönguráðuneytið og Vegagerðina. Málþingið verður haldið á Grand hóteli frá klukkan 13 til 17. Það er öllum opið og ókeypis aðgangur en þátttakendum ber að tilkynna þátttöku sína á netfangið us@us.is. Meðal þess sem rætt verður er slysaþróun þar sem stórir bílar og bílar með tengivagna koma við sögu. Rætt verður um vegakerfið og hvernig það annar öllum þungaflutn- ingum. málþing } Ford á ráðandi, þriðjungs, hlut í Mözdu í Japan. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.