Fréttablaðið - 08.02.2006, Qupperneq 63

Fréttablaðið - 08.02.2006, Qupperneq 63
MIÐVIKUDAGUR 8. febrúar 2006 23 KAUPHÖLL ÍSLANDS [Hlutabréf] ICEX-15 6.616 +2,09% Fjöldi viðskipta: 739 Velta: 5.682 milljónir HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Actavis 54,0 -0,37% ... Atorka 6,20 +0,00% ... Bakkavör 54,70 +0% ... Dagsbrún 5,62 -1,40% ... FL Group 23,50 +2,17% ... Flaga 3,88 0,00% ... Íslandsbanki 20,40 +1,49% ... KB banki 976 +4,05% ... Kögun 62,50 -0,79% ... Landsbankinn 28,00 +1,08% ... Marel 68,00 -3,0% ... Mosaic Fashions 18,00 +1,69% ... SÍF 4,08 0,0% ... Straumur-Burðarás 21,10 +1,93% ... Össur 102,50 -2,38% MESTA HÆKKUN KB banki +4,05% TM +3,57% FL Group +2,17% MESTA LÆKKUN Marel -3,0% Össur -2,38% Dagsbrún -1,40% Umsjón: nánar á visir.is HOLTA EINFALT OG GOTT – NÝTTU TÍMANN VEL H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 5 0 9 0 Hagnaður af rekstri Marel í fyrra nemur tæpum 429 milljónum króna, eða 5.715.000 evrum sam- kvæmt ársreikningi sem kynntur var í gær. Er það nokkuð undir væntingum greiningardeilda bankanna, en meðaltal spáa þeirra gerði ráð fyrir hagnaði upp á 511 milljónir króna. Í ársreikningnum segir að gengisþróun hafi verið félaginu óhagstæð og að mildandi áhrifa framvirkra gjaldeyrissamn- inga sé hætt að gæta. Horfur til skemmri tíma eru sagðar erfiðar þó svo að ná megi árangri með hagræðingu. Fram kemur að sala ársins hafi numið 129 milljónum evra, um 10,1 milljarði íslenskra króna, en það sé 14,9 prósenta aukning frá fyrra ári. Hagnaður á hlut á árinu 2005 var 2,42 evrucent, saman- borið við 3,4 evrucent árið áður. Í árslok samanstóð Marel- samstæðan af 17 fyrirtækjum sem eru með starfsemi í 14 lönd- um. Í tilkynningu til Kauphall- ar Íslands kemur fram að á síð- asta ársfjórðungi 2005 hafi Póll hf. verið sameinað Marel hf. og Marel TVM verið sameinað Marel Deutschland. Þá hafi bæst við Marel Food Systems í Singa- pore og Carnitech/Marel s.r.o. sem sé framleiðslufyrirtæki í Slóvakíu. Heildareignir Marel-sam- stæðunnar voru í árslok 2005 bókfærðar á 114,9 milljónir evra og hafa aukist um 20 prósent frá fyrra ári. - óká Afkoman er undir væntingum HÖRÐUR ARNARSON FORSTJÓRI MAREL Marel segir framtíðarhorfur fyrirtækisins til lengri tíma vera góðar. Atorka Group hefur bætt við hlut sinn í breska iðnaðarfyrirtækinu NWF Group, upp í sextán pró- sent hlutafjár. Gengi hlutabréfa í breska félaginu hefur hækkað um tólf prósent það sem af er ári. Ætla má að eignarhlutur Atorku í NWF sé um 1,3 milljarðar að markaðsvirði. Að sögn Valdís- ar Arnardóttur, kynningarstjóra Atorku Group, hefur félagið verið að auka við fjárfestingar sínar á Bretlandsmarkaði undanfarin tvö til þrjú ár og eru kaupin liður í því að styrkja stöðu félagsins þar. NWF hefur birt hálfs árs upp- gjör, sem miðast við lok nóvem- ber, sem sýnir mikinn vöxt í allri kjarnastarfsemi. Tekjur sam- stæðunnar jukust um 23 prósent á milli ára og námu tæpum fimmtán milljörðum. Hagnaður var um 130 milljónir króna, sem er nærri 120 prósenta aukning, og verður stór hluti hans greiddur út í arð. NWF Group byggir starfsemi sína á fjölþættri starfsemi: Fóðurfram- leiðslu, flutningastarfsemi, olíu- dreifingu og rekstri stórra garð- yrkjuverslana. Félagið greindi frá því nýverið að það hefði eignast garðyrkjuverslunina Woodford Park sem er sunnan við Manchest- er. Kaupverðið var um tvær millj- ónir punda sem var fjármagnað með útgáfu nýs hlutafjár. - eþa Atorka bætir við sig í NWF Indverska hagkerfið mun vaxa um 8,1 prósent á því tólf mánaða tímabili sem endar 1. mars ef eitt- hvað er að marka hagvaxtarspá viðskiptaráðuneytis landsins. Slík- ur hagvöxtur hefur ekki mælst á Indlandi í rúm tvö ár og er langt umfram væntingum. Mestu munar um aukna fram- leiðni í iðnaði og þjónustugeirum. Þá spillir ekki fyrir að uppskera í landbúnaði er með besta móti. Stjórnvöld í landinu eru himin- lifandi og lét Manmohan Singh forsætisráðherra hafa eftir sér að stefnt væri að tíu prósenta hag- vexti árið 2006. -jsk Indland á góðri siglingu MANMOHAN SINGH, FORSÆTISRÁÐHERRA INDLANDS, MEÐ KÍNVERSKUM STARFS- BRÓÐUR SÍNUM Hagvöxtur á Indlandi mælist rúmlega átta prósent og hefur ekki verið meiri í tvö ár. Singh er himinlifandi með árangurinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.