Fréttablaðið - 31.05.2006, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 31.05.2006, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 31. maí 2006 13 fiú getur slegi› inn leitaror› á bor› vi› „veisla“, „banki“ e›a „pípari“ Leitarvélin talar íslensku svo a› engu skiptir í hva›a falli leitaror›in eru Blöndu› leit, nafn/heimilisfang/póstnúmer. fiannig má t.d. finna alla pípara á svæ›i 101 og skiptir rö› leitaror›a ekki máli Ni›urstö›ur birtast í rö› eftir vægi, mestar uppl‡singar fyrst og sí›an hinar í stafrófsrö› Tengd/skyld leitaror› birtast sem tillögur Fellistika stingur upp á leitaror›i um lei› og leitandi slær inn or› Leitarvélin stingur upp á annarri stafsetningu vi› vitlausan innslátt N‡ og gjörbreytt kort fylgja öllum heimilisföngum E N N E M M / S IA / N M 2 0 9 13 Gulu sí›urnar Mundu einnig eftir Gulu sí›unum í 118 og í Símaskránni. 151 pípari á Gulu sí›unum SAMGÖNGUR Iceland Express hóf í gær flug á milli Akureyrar og Kaupmannahafnar en flogið verð- ur tvisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum. Flugmiðinn gildir bæði frá Akureyri og Keflavík og að sögn Katrínar Harðardóttur, verkefna- stjóra á Markaðsskrifstofu ferða- mála á Norðurlandi, eykur þetta möguleika ferðamanna mikið. Flogið verður til Kaupmanna- hafnar fram í byrjun september en þá verður flogið með Akureyringa til London í fjórar til fimm vikur. Einnig er áætlað að fljúga beint á milli Akureyrar og Kaupmanna- hafnar um jólin. - gþg Iceland Express: Millilandaflug frá Akureyri MENNTAMÁL Fjöltækniskóli Íslands útskrifaði 42 nemendur fyrr í þess- um mánuði. Þeir útskrifuðust með skipstjórnarpróf og vélstjórnarpróf og vélstjórar samhliða með stúd- entspróf. Að þessu sinni útskrifuð- ust nemendur einnig af 4. stigi skip- stjórnar, varðskipsdeild, en 4. stigið er haldið í samvinnu við Landhelgis- gæsluna á nokkurra ára fresti. Endanleg sameining Vélskóla Íslands og Stýrimannaskólans í Reykjavík átti sér stað í febrúar 2005 þegar nýtt nafn, Fjöltækni- skóli Íslands, var tekið upp. Miklar breytingar hafa orðið á rekstri skól- anna á síðustu árum og er skólinn að mótast sem nýr skóli með breytt- ar áherslur. - jss Fjöltækniskólinn: Á fimmta tug útskrifaðir ICELAND EXPRESS Flogið verður frá Akureyri fram í byrjun september. Strandaglópar á flugvelli Að minnsta kosti 270 manns voru stranda- glópar á alþjóðaflugvellinum í Dómin- íska lýðveldinu nýverið. Þeir höfðu ætlað til Spánar í atvinnuleit, en urðu fórnarlömb stórfelldra svika. Fólkið hafði greitt þúsundir dala hvert í von um að fá atvinnu á Spáni, en ekkert varð úr því. DÓMINÍSKA LÝÐVELDIÐ DÓMSTÓLAR Tveir piltar voru í fyrradag dæmdir í Héraðsdómi Reykjaness fyrir tvær líkamsárás- ir, brot á fíkniefnalögum og umferðarlagabrot. Annar þeirra var dæmdur í þriggja mánaða fang- elsi skilorðsbundið í tvö ár. Hinn var dæmdur til að greiða 250 þús- und króna sekt, ella sæta 18 daga fangelsi, verði hún ekki greidd innan fjögurra vikna. Þá var mönn- unum gert að greiða sakarkostnað. Báðir þeirra tóku þátt í líkams- árás á mann í Garðabæ í júlí í fyrra. Nokkrum mánuðum síðar gekk svo annar þeirra í skrokk á konu í Garðabæ og slasaði hana með spörkum. - jss Héraðsdómur: Dæmdir fyrir líkamsárásir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.