Fréttablaðið - 31.05.2006, Síða 13

Fréttablaðið - 31.05.2006, Síða 13
MIÐVIKUDAGUR 31. maí 2006 13 fiú getur slegi› inn leitaror› á bor› vi› „veisla“, „banki“ e›a „pípari“ Leitarvélin talar íslensku svo a› engu skiptir í hva›a falli leitaror›in eru Blöndu› leit, nafn/heimilisfang/póstnúmer. fiannig má t.d. finna alla pípara á svæ›i 101 og skiptir rö› leitaror›a ekki máli Ni›urstö›ur birtast í rö› eftir vægi, mestar uppl‡singar fyrst og sí›an hinar í stafrófsrö› Tengd/skyld leitaror› birtast sem tillögur Fellistika stingur upp á leitaror›i um lei› og leitandi slær inn or› Leitarvélin stingur upp á annarri stafsetningu vi› vitlausan innslátt N‡ og gjörbreytt kort fylgja öllum heimilisföngum E N N E M M / S IA / N M 2 0 9 13 Gulu sí›urnar Mundu einnig eftir Gulu sí›unum í 118 og í Símaskránni. 151 pípari á Gulu sí›unum SAMGÖNGUR Iceland Express hóf í gær flug á milli Akureyrar og Kaupmannahafnar en flogið verð- ur tvisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum. Flugmiðinn gildir bæði frá Akureyri og Keflavík og að sögn Katrínar Harðardóttur, verkefna- stjóra á Markaðsskrifstofu ferða- mála á Norðurlandi, eykur þetta möguleika ferðamanna mikið. Flogið verður til Kaupmanna- hafnar fram í byrjun september en þá verður flogið með Akureyringa til London í fjórar til fimm vikur. Einnig er áætlað að fljúga beint á milli Akureyrar og Kaupmanna- hafnar um jólin. - gþg Iceland Express: Millilandaflug frá Akureyri MENNTAMÁL Fjöltækniskóli Íslands útskrifaði 42 nemendur fyrr í þess- um mánuði. Þeir útskrifuðust með skipstjórnarpróf og vélstjórnarpróf og vélstjórar samhliða með stúd- entspróf. Að þessu sinni útskrifuð- ust nemendur einnig af 4. stigi skip- stjórnar, varðskipsdeild, en 4. stigið er haldið í samvinnu við Landhelgis- gæsluna á nokkurra ára fresti. Endanleg sameining Vélskóla Íslands og Stýrimannaskólans í Reykjavík átti sér stað í febrúar 2005 þegar nýtt nafn, Fjöltækni- skóli Íslands, var tekið upp. Miklar breytingar hafa orðið á rekstri skól- anna á síðustu árum og er skólinn að mótast sem nýr skóli með breytt- ar áherslur. - jss Fjöltækniskólinn: Á fimmta tug útskrifaðir ICELAND EXPRESS Flogið verður frá Akureyri fram í byrjun september. Strandaglópar á flugvelli Að minnsta kosti 270 manns voru stranda- glópar á alþjóðaflugvellinum í Dómin- íska lýðveldinu nýverið. Þeir höfðu ætlað til Spánar í atvinnuleit, en urðu fórnarlömb stórfelldra svika. Fólkið hafði greitt þúsundir dala hvert í von um að fá atvinnu á Spáni, en ekkert varð úr því. DÓMINÍSKA LÝÐVELDIÐ DÓMSTÓLAR Tveir piltar voru í fyrradag dæmdir í Héraðsdómi Reykjaness fyrir tvær líkamsárás- ir, brot á fíkniefnalögum og umferðarlagabrot. Annar þeirra var dæmdur í þriggja mánaða fang- elsi skilorðsbundið í tvö ár. Hinn var dæmdur til að greiða 250 þús- und króna sekt, ella sæta 18 daga fangelsi, verði hún ekki greidd innan fjögurra vikna. Þá var mönn- unum gert að greiða sakarkostnað. Báðir þeirra tóku þátt í líkams- árás á mann í Garðabæ í júlí í fyrra. Nokkrum mánuðum síðar gekk svo annar þeirra í skrokk á konu í Garðabæ og slasaði hana með spörkum. - jss Héraðsdómur: Dæmdir fyrir líkamsárásir

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.