Fréttablaðið - 31.05.2006, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 31.05.2006, Blaðsíða 47
MARKAÐURINN 31. MAÍ 2006 MIÐVIKUDAGUR20 H É Ð A N O G Þ A Ð A N Annar hfRekstrarverkfræðistofan Suðurlandsbr. 46 • Sími 568 1020 • Annar.is a ÁrsreikningarBókhald Skattframtöl Íbúðaverð í Kaupmannahöfn hefur hækkað hratt að undanförnu og er nú svo komið að dýrast er að kaupa íbúð þar af öllum borgum á Norðurlöndunum. Frá þessu er sagt í frétt á vefsíðu Børsen sem byggir á tölum frá Evrópráði fast- eignasala um íbúðaverð í tuttugu og einu Evrópulandi. Kaupmannahöfn lendir í fjórða sæti listans séu öll löndin tekin með. Meðalfermetraverð í Kaup- mannahöfn er nú 31.100 krónur danskar, sem samsvarar rúmlega 390 þúsund íslenskum krónum. Til samanburðar er meðalfer- metraverð íbúða í Reykjavík, það sem af er þessu ári, um 210 þúsund krónur. Fermetrinn í París, sem var í fyrsta sæti list- ans, er 42.000 danskar krónur, eða 528 þúsund íslenskar krónur. Næstdýrasta borgin á lista var Madríd og Dublin í þriðja sætinu. London, sem jafnan er talin dýr- asta borg Evrópu, er ekki með á listanum. Ódýrast er að kaupa íbúð í Vilníus og Ankara og kostar fermetrinn þar að meðaltali um 4.600 danskar krónur eða um 58 þúsund krónur. - hhs FRÁ KAUPMANNAHÖFN Það er ekki ókeypis að kaupa íbúð í Kaupmannahöfn. Langdýrast í Köben Þýskir neytendur eru bjartsýnni á framtíðarhorfur en áður, sam- kvæmt nýrri könnun ráðgjafar- fyrirtækisins Gfk. Neytendur hafa ekki verið bjartsýnni síðan árið 2001. Sérfræðingar hækkuðu nýlega hagvaxtarspá fyrir árið 2006 í 1,8 prósent úr 1,2 prósentustigum. Þá hafa útflutningstekjur aukist síðustu misseri og aukning orðið á neyslu. Talið er að heimsmeistara- keppnin í knattspyrnu, sem hald- in verður í Þýskalandi og hefst 9. júní, hafi ýtt undir vænting- ar neytenda. Þá hafa neytend- ur líklega gripið tækifærið til innkaupa áður en fyrirhugaðar skattahækkanir ganga í garð „Svo virðist sem betur liggi nú á neyt- endum eftir langan og erfiðan vetur. Laun hafa hækkað lítillega og neytendur virðast líta svo á að erfiðasti hjallinn sé að baki,“ sagði sérfræðingur Gfk. - jsk Þjóðverjar bjartsýnni HM í knattspyrnu og launahækkanir ýta undir væntingar þýskra neytenda. JENS LEHMANN FER FYRIR LANDSLIÐI ÞJÓÐVERJA Þjóðverjar virðast hlakka til HM í knattspyrnu sem fram fer í sumar. Sérfræðingar hafa hækkað hagvaxtarspár sínar. Verkstæðið 10 ára. INNKAUPAKORT VISA Nýr dagur – ný tækifæri Hægt er að sækja um Innkaupakort VISA á www.visa.is og hjá öllum bönkum og sparisjóðum. Einfaldari og betri reglusetning í þágu atvinnulífs og almennings Ráðstefna haldin á Grand Hóteli 6. júní 2006 kl. 13:00 13:10 Ávarp Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra. 13:20 Skilvirkar reglur - stefnumörkun og áherslur OECD Mr. Josef Konvitz, Head of Division, Programme Regulatory Management and Reform, OECD. 13:50 Einfaldari og betri reglur – áherslur Evrópusambandsins Mrs. Silvia Viceconte, Economist, European Commission, DG Enterprise and Industry, Unit B3, Impact assessment and economic evaluation. 14:20 Samvinna opinberra aðila og einkaaðila í þágu betri reglusetningar Hr. Flemming N. Olsen, specialkonsulent, Regelforenklingsenheden, Finansministeriet, Danmörku. 15:00 Kaffihlé 15:15 Mikilvægi góðra og einfaldra reglna Pétur Reimarsson, verkefnastjóri, Samtökum atvinnulífsins og fulltrúi í ráðgjafarnefnd um opinberar eftirlitsreglur. 15:30 Samráð er þáttur í góðum löggjafarháttum Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands. 15:45 Hvernig horfir regluumhverfið við fyrirtækjunum? Gestur Guðjónsson Olíudreifingu. 16:00 Betri reglusetning frá sjónarhóli sveitarfélaganna Sigurður Óli Kolbeinsson, sviðsstjóri lögfræðisviðs Sambands ísl. sveitarfélaga. 16:15 Pallborðsumræður: Raunhæfar úrbætur – mikilvægi stefnumörkunar Hrönn Greipsdóttir, hótelstjóri Radisson SAS Hótel Saga, Bjarni Benediktsson alþingismaður, Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, varaforseti ASÍ, Jón Gunnarsson alþingismaður, Ágúst Jónsson verkfræðingur og Gunnar Helgi Kristinsson prófessor. 17:00 Ráðstefnuslit Ráðstefnustjóri: Páll Þórhallsson lögfræðingur, formaður starfshóps um „Einfaldara Ísland“. Ráðstefnan er liður í undirbúningi samstarfsverkefnis stjórnvalda og atvinnulífs sem gengur undir nafninu „Einfaldara Ísland”. Aðgangur er ókeypis og öllum er heimil þátttaka. Skráning í síma 545 8401 eða á netfanginu anna.hugrun.jonasdottir@for.stjr.is Forsætisráðuneytið Starfshópur um „Einfaldara Ísland“ Einfaldara Ísland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.