Fréttablaðið - 31.05.2006, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 31.05.2006, Blaðsíða 65
Leikarinn og söngvarinn Seth Sharp frá New York heldur tvenna tónleika á Gauki á Stöng dagana 7. og 8. júní. Þar mun hann flytja vinsæl- ustu lög tónlistarmannsins Prince ásamt hljómsveit sinni. Guðbjörg Elísa sem tók þátt í Idol-keppninni mun syngja með Seth, sem hefur alla tíð verið mikill Prince-aðdáandi. Á tón- leikunum verða meðal annars flutt lögin Kiss, Purple Rain, Let´s Go Crazy, Cream, Darling Nikki og 1999. Seth hélt svipaða tónleika á Gauknum á síðasta ári sem þótt- ust heppnast ákaflega vel. Í þetta skipti verður mikil ljósasýning í boði, auk þess sem dansarar munu stíga á svið. Leynigestur mun einnig koma fram. Syngur til heiðurs Prince SETH SHARP Bandaríkjamaðurinn Seth Sharp heldur tvenna tónleika á Gauki á Stöng. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA Andspyrnuhátíð verður haldin fimmtudaginn 1. júní í Tónlistar- þróunarmiðstöðinni við Hólma- slóð. Fram koma Innvortis, I Adapt, Severed Crotch, Morðingj- ar, Raw Material og Finnegan, sem var fulltrúi Íslands í Battle of the Bands í London síðasta haust. Tónleikarnir eru hluti af hreyf- ingu gegn stóriðjuvæðingu á Íslandi. Húsið opnar klukkan 19.00 og standa þeir yfir til 23.00. Spilað gegn stóriðju FINNEGAN Rokksveitin Finnegan spilar á andspyrnuhátíð í Tónlistarþróunarmiðstöð- inni fimmtudaginn 1. júní.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.