Fréttablaðið - 31.05.2006, Blaðsíða 79

Fréttablaðið - 31.05.2006, Blaðsíða 79
12 SMÁAUGLÝSINGAR 31. maí 2006 MIÐVIKUDAGUR Húsnæði óskast Rótgróið fyrirtæki óskar eftir herbergi, með eldunaraðstöðu og wc eða lítilli íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Fyrir tvo starfmenn sína sem allra fyrst, um lang- tímaleigu er að ræða. Upplýsingar í síma 554 6088, Sigfríður Reglusamur maður óskar eftir 2 herb. íbúð á höfuðborgarsv. Uppl. í s. 846 0108. Garðhúsgögn, Heitir pottar og Kamínur. Auðbrekka 6, 200 Kóp, NORM - X S. 565 8899 www.normx.is Bjálkahús 11,5 fm hentug gestahús eða viðbót við sumarbústað. Þykkt bjálka 38 mm. Verð 253 þús. Uppl. í s. 586 1937. Stór og björt skrifstofa, á 2 hæð við Fiskislóð 101 Reykjavík, góð aðkoma og sameign. Uppl. í s. 897 3290. Til leigu nýstandsett 2ja. herb. íbúð í 101 85. þús. á mán. Uppl. sendist á leiguibud@visir.is Þinn eigin geymslubílskúr. 7, 10 og 17 m2. Búslóðir, fyrirtæki, iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað. 564 6500. www.geymslaeitt.is Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð- ir innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í 19 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum og sendum búslóðirnar. Óskum eftir blikksmið eða laghentum manni, þarf að geta unnið sjálfstætt. Uppl. í s. 567 0570. Dekkja og smurverkstæði Óskum eftir verkstjóra og vönu fólki til starfa hjá smur og hjólbarðaverkstæði Bílkó. Framtíðarstarf. Uppl. í s. 660 0560, Guðni. Hjúkrunarheimilið Holtsbúð Garðabæ óskar eftir starfsfólki í aðhlynningu, ræstingu og húsvörð í daglegt viðhald. Sveigjanlegur vinnutími og starfshlut- fall. Notalegt og heimilislegt umhverfi, virðing, nærgætni og alúðleg fram- koma. Ragnheiður Alfreðsdóttir ragn- heidur@holtsbud.is MORGUNVERÐUR-HÓTEL Vantar manneskju til að sjá um morgun- verð(eldhús) á hóteli í miðbænum. Ca 45%vinna. Vinnutími 6-11 15 daga í mánuði. Nánari uppl. í síma 580 0104 e. kl 16 í dag. ATH Bráðvantar starfsfólk á bar, dyravörslu, í sal, eldhús og fatahengi. Uppl. á þriðjud., miðvikud., fimmtud. og föstud. á Nasa við Austurvöll milli 13-16. SUMARAFLEYSING - PÖKKUN. Óska eftir starfskrafti í pökkun á frystivöru í júní og júlí. Uppl. veitir Jón s:894 3155 eða senda tölvupóst jon@snaefiskur.is SUMARAFLEYSING - Útkeyrsla. Óska eftir starfskrafti til útkeysrlu á frystivör- um frá 6. júní til 28. júlí. Helst vanur. Uppl. veitir Jón s. 894 3155 eða senda tölvupóst jon@snaefiskur.is Ísgrill bústaðavegi óskar eftir starfsfólki aðra hvora helgi og 1-2 kvöld í viku. Uppl. í s. 693 3782. Sumarvinnna Óskum eftir duglegu fólki í garðvinnu. Aldur 15-25 ára. Stundvísi og áreiðan- leiki skilyrði. Umsóknir á www.gar- dlist.is Starfsfólk óskast Næsti bar auglýsir eftir starfsfólki í sal. Ekki yngri en 20 ára. Uppl. í s. 844 1304, eft., kl 13:00 Bifvélavirki Óska eftir að ráða bifvéla- virkja eða mann vanan bílaviðgerðum. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Uppl. í síma 567 7360 á vinnutíma. Þjónustufyrirtæki á höfuðb.sv. leitar að starfskrafti á öllum aldri þó ekki yngra en 25 ára. Starfið felur í sér þjónstu til viðskiptavina og sölu á vörum tengdum fyrirtækinu. Áhugasamir sendið um- sókn til Fréttablaðsins, Skaftahlíð 24 105 rvk. eða á smaar@frett.is merkt “Þjónusta”. Vélamaður óskast! Vélamaður óskast á nýja hjólagröfu. Uppl. í s. 896 6676. RIZZO RIZZO RIZZO Pizzeria. Okkur vantar fólk til útkeyrslustarfa nú þegar. Einnig vantar vana pizzabakara. Upplýs. á staðnum Hraunbæ 121 Saumakona Vegna aukinna verkefna vantar okkur vandvirka og góða saumakonu strax. Verður að hafa eigin aðstöðu. Uppl. í s. 692 8022 & 553 0444. Kjötsmiðjan ehf. óskar eftir að ráða kjötiðnaðarmann eða mann vanann úr- beiningum. Uppl. í s. 557 8866 & 894 4982, Birgir/Svanur. Starfsfólk frá Lettlandi; byggingarmenn, bilstjorar ofl. S. 845 7158. Vanir járnabindingarmenn geta bætt við sig verkum. Uppl. í s. 521 5959, Ingólfur Davíð. Bingó í kvöld. Vinabær. Símaspjall við yndislegar konur. Hver verður vinkona þín í kvöld? Símar 908 6000 (símat, 299,90 mín) og 535 9999 (kort, 199,90 mín). Símaspjall við yndislegar konur. Hver verður vinkona þín í kvöld? Símar 908 6000 (símat, 299,90 mín) og 535 9999 (kort, 199,90 mín). Símaspjall 908-2222. Halló yndislegast- ur ég er Sandra mig langar til að vera vinkona þín kondu í símaspjall við mig. Opið allan sólahringin, engin bið.. Símaspjall 908-6666. Ég heiti Rakel og vil vera vinkona þín og langar í gott símasímaspjall við Opið allan sólar- hringinn. Enginn bið nema að ég sé að tala. 63 ára karlmaður óskar eftir kynnum við konu 55-65 ára. Svar óskast, merkt 2006. 27 ára lagleg kona á Suðurlandi, aðal áhugamál hestar, v/kynnast myndarleg- um karlm, 25-35, m/góðan vinskap og e.t.v. meira í huga. Augl. hennar er á Rauða Torginu Stefnumót í s. 905-2000 (símatorg) og 535 9920 (Visa/Mastercard), auglnr. 8142. Ung kona “í miklu stuði” leitar skila- boða frá spennandi karlmönnum í mjög ítarlegri auglýsingu. Þú heyrir hana á KRT, s. 905 5000 (símatorg) og 535 9950 (Visa/Mastercard), augl.nr. 8330. Símaspjall við yndislegar konur. Hver verður vinkona þín? Dömurnar á R.T., s. 908 6000 (símatorg) og 535 9999 (Visa/Mastercard, ódýrara). Bingó í kvöld. allir velkomnir. Vinabær. Bingó í kvöld kl. 19:15. Vinabær, Skip- holti 33 Leikir Einkamál Ýmislegt Tilkynningar Atvinna óskast Vantar þig aukavinnu? Óskum eftir að ráða þjónustu- lundaða starfskrafta í hlutastörf á Shellstöðvarnar við Gylfaflöt og í Hraunbæ. Um er að ræða kvöld- vaktir frá kl. 19:30 - 23:30 á Gylfaflöt en unnið er eftir ákveðnu kerfi (2x2x3). Í Hraun- bænum vantar aðila aðra hvora viku, fimmtudag til sunnudag, frá kl. 15:30 - 23:30. Nánari upplýsingar fást í síma 444 3000 eða á starf@skelj- ungur.is. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð á www.skeljungur.is DTS járnalagnir Vanir jarnamenn geta tekið að sér fleiri verkefni, 16 ára reynsla. Uppl. í s. 895 2220 & 899 9177 Afleysingastarf. Starfsmaður óskast til afleysinga til að sjá um vinnubúðir á Hellis- heiði. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 664 5080. Nýtt fyrirtæki á Reykjar- víkurvegi Óskum eftir að ráða vaktmann í afgreiðslu. Um auðvelt starf er að ræða. 23 ára koma aðeins til greina. Viðkomandi verður að vera heiðarlegur, stundvís og áreiðanlegur. Verður að geta unn- ið sjálfstætt og hafa góða þjón- ustulund. þarf að geta hafið störf sem fyrst. Meðmæla krafist. Upplýsingar sendist fréttablað- inu á smaar@visir.is merkt “Reykjavíkurvegur” fyrir 10. Júní Eldhússtörf Viljum ráða hressan og áreiðan- legan starfsmann í eldhús eða vanan pizzabakara. Uppl. og umsókir á staðnum eða á www.kringlukrain.is NK Kaffi. Óskum eftir að ráða hresst og duglegt fólk í helgarvinnu. Ekki yngri en 18. Upplýsingar í NK kaffi Kringlunni. Sími 568 9040. Upplýsingar í NK kaffi Kringl- unni. Sími: 568 9040. Trésmiðir óskast. Óskum eftir smiðum í inni vinnu. Kerfisloft og gifsveggir o.fl. Næg vinna framundan. Upplýsingar í síma 699 2919 eða 899 4666. Ríkið Snorrabraut. Starfmenn vantar í kvöld og helg- arvinnu. Umsóknareyðublöð á staðnum. Ríkið Myndbandaleiga. Snorra- braut 56. Bortækni störf í boði : Sögun, borun og fleira, einnig á skrifstofu. Óskar eftir mönnum í sögun, bor- un og brot. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Einnig vantar vanan starfskraft á skrifstofu Upplýsingar í síma 693 7701 & 892 7544. Atvinna í boði Geymsluhúsnæði Atvinnuhúsnæði Sumarbústaðir Aðalfundur Aðalfundur Gigtarfélags Íslands verður haldinn í kvöld 31. maí, kl. 19:30 á Grand Hótel Reykjavík við Sigtún. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun dr. Helgi Jónsson gigtarlæknir halda erindi er hann nefnir, „Slitgigt og liðaktín“. Allir velkomnir. Gigtarfélag Íslands Lágafellsskóli Mosfellsbæ Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi með öflugu starfsfólki í glæsilegum og vel búnum skóla þar sem ríkir góður starfsandi. Við auglýsum eftir starfsfólki til starfa á næsta skólaári: Deildarstjóri með meginverkefni á miðstigi. Uppeldismenntaður starfsmaður með táknmálskunnáttu. Kennari á unglingastigi 15 kennslustundir danska og 12 kennslu- stundir íslenska Hæfniskröfur: Leitað er eftir starfsmönnum með hæfni í mannlegum samskiptum og áhuga fyrir framsæknu skólastarfi og skólaþróun. Umsóknarfrestur um störfin er til 12. júní 2006. Upplýsingar um störfin gefa: Jóhanna Magnúsdóttir, skólastjóri s:525-9200 og 896-8230 og Sigríður Johnsen, skólastjóri s:525-9200 og 896-8210 Lágafellsskóli í Mosfellsbæ er að ljúka sínu fimmta starfsári. Á næsta skólaári verða um 630 nemendur í skólanum í 1.-10. bekk. Hönnun skólans og allur aðbúnaður hefur vakið verðskuldaða athygli. Starfsmannakannanir hafa sýnt að í skólanum ríkir góður starfsandi. samvera – samvinna – samkennd ánægja- árangur Vertu með ! TILKYNNINGAR ATVINNA 26/55-61 (19-19) Smáar 2 30.5.2006 15:37 Page 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.