Fréttablaðið - 31.05.2006, Síða 48

Fréttablaðið - 31.05.2006, Síða 48
H A U S MARKAÐURINN Í síðustu viku var ráðstefnan „Iceland in London - Partnering for Success“ haldin í Lancaster House. Í fréttatilkynningu frá Útflutningsráði, sem stóð fyrir ráðstefnunni í samvinnu við sendiráð Íslands í London, UK Trade and Investment og ráð- gjafafyrirtækið Ezenze, segir að ráðstefnan hafi tekist vel. Mikill áhugi sé á fjárfestingum og við- skiptum íslenskra fyrirtækja sem hafi endurspeglast í viðtök- um gesta ráðstefnunnar, en hana sóttu um 170 manns. Ráðstefnan var sett af Paul Whiteway frá UK Trade and Investment og ráðstefnustjóri var Sverrir Haukur Gunnlaugsson, sendiherra Íslands í Bretlandi. Framsögumenn voru forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, Jón Ásbergsson, Útflutningsráði Íslands, Sigurður Einarsson, Kaupþingi banka, Jón Ásgeir Jóhannesson, Baugur Group, Hannes Smárason, FL Group og Andrew Cahn, UK Trade and Investment. Á ráðstefnunni var meðal ann- ars rætt um einkenni og eigin- leika íslenskra viðskiptamanna. Voru framsögumenn sammála um að einfaldleiki, traust, heiðarleiki og gott orðspor væru lykilatriði ætluðu menn sér að ná árangri í útrás. Einnig kom fram að breski markaðurinn hefði tekið sérstak- lega vel á móti íslenskum fyrir- tækjum og fjárfestum. Að lokinni ráðstefnu tóku við áður skipulagðir fundir íslenskra og breskra fyrirtækja, ásamt því að Fjárfestingastofa Íslands stóð fyrir kynningu á Íslandi sem vænlegum fjárfestingakosti. - hhs MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 2006 H É Ð A N O G Þ A Ð A N Kynnum nýjar eignir frá TM sem er markaðsleiðandi fyrirtæki í byggingu og sölu fasteigna við Miðjarðar- hafsströnd Spánar. TM selja ríflega 100 eignir á mánuði og eru jafnframt með 35 ára reynslu á sínu sviði. Skúlagata 17 101 Reykjvavík sími : 566 88 00 e-mail : vidskiptahusid@vidskiptahusid.is www.vidskiptahusid.is Jóhann Ólafsson Löggiltur FFS. gsm: 863 63 23 johann@vidskiptahusid.is Gæðaeignir við Miðjarðarhafið. Fullbúnar húsgögnum, tækjum og öllu því sem til þarf. Glæsileg sameiginleg aðstaða á hverju svæði. Einstaklega góðar staðsetningar. Þjónustuskrifstofa á hverju svæði. Nýjar eignir beint frá byggingaraðilanum. 10 ára ábyrgð byggingaraðilans á húseigninni. 5 % afsláttur af völdum eignum. Frítt flug og hótel fyrir kaupendur. Eignir á 12 svæðum á Spáni m.a. : Mallorca (Manacor) Costa Del Azahar (Castellón) Costa Blanca (Alicante, Benidorm, Torriveja) Costa Calida (Murcia) Costa del Almería (Almería) ������� ��� ����������������� �������������� ��������������������������������������������������������������������������������� ����� ������������� ����������� ����� �������� ���� ������� ����� ������������� ������� FYLGST MEÐ Framsögumenn voru sammála um að einfaldleiki, traust, heiðarleiki og gott orðspor væru lykilatriði ætluðu menn sér að ná árangri í útrás. MÆTIR MENN Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, Jón Ásbergsson, Sigurður Einarsson, Jón Ásgeir Jóhannesson, Hannes Smárason og Andrew Cahn, UK Trade and Investment, höfðu sitthvað til málanna að leggja á ráðstefnunni. Ísland í London Í síðustu viku stóð Útflutningsráð fyrir ráðstefnunni „Iceland in London - Partnering for Success“ í Lancaster House í London. Ráðstefnan var hluti af ferð viðskiptasendinefndar til Bretlands sem tuttugu íslensk fyrirtæki tóku þátt í. SJÓÐUR 1 – ÖRUGG LANGTÍMAÁVÖXTUN Hentar þeim sem vilja spara í eitt ár eða lengur. Þú getur fjárfest í áskrift eða keypt fyrir staka upphæð. Farðu á www.glitnir.is og kláraðu málið. Sjóður 1 er verðbréfasjóður skv. lögum nr. 30/2003 um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. Rekstrarfélag sjóðsins er Glitnir Sjóðir hf. Útboðslýsingu og útdrátt úr útboðslýsingum má nálgast í útibúum Glitnis eða á www.glitnir.is/sjodir. *Ávöxtun í fortíð er ekki ávísun á ávöxtun í framtíð. 9,3% Nafnávöxtun síðustu 3 ár, 9,3% á ári.* H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 6 20 8

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.