Fréttablaðið - 31.05.2006, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 31.05.2006, Qupperneq 80
21 FASTEIGNIR MIÐVIKUDAGUR 31. maí 2006 TIL SÖLU // LEIGU Steinhella 5, Hafnarfi rði Góð eign fyrir smærri rekstraraðila og eða einstaklinga 80% fjármögnun. Um er að ræða 10 iðnaðarbil í þessu nýja stálgrindahúsi. Húsið er með um 7 mtr. lofthæð. Þakklæðning og útveggir eru úr samlokueiningum og innbrenndum lit. 4ja metra há innkeyrsluhurð (fellihurð) er á hverju bili og gönguhurð. Húsnæðið er fullbúið að utan og malbikuð rúmgóð lóð kringum húsnæðið. Í hverju bili er fullfrágengið brunakerfi , hitablásari og snyrting, gólfplata er vélslípuð, innst í hverju bili er hringstigi upp á milliloft með steyptri gólfplötu (starfsmannaðstaða/skrifstofa). Brunaútgangur er í miðju húsnæðinu og er hann sameign allra bila, skiptir hann húsnæðinu í tvennt og eru 7 eignarhlutar sitt hvoru megin við hann. Það sem til sölu er í þessu stórgóða iðnaðarhúsnæði eru: 5 bil, hvert þeirra er 142,3 m2 þar af 33,7 m2 milliloft kr. 21.345.000 2 bil, hvert þeirra er 131,9 m2 þar af 33,7 m2 milliloft kr. 19.800.000 2 bil, hvert þeirra er 148,6 m2 þar af 36,4 m2 milliloft kr. 22.290.000 1 bil, 140,4 m2 þar af 33,7 m2 milliloft kr. 21.060.000 Möguleg 80% fjármögnun. Glæsileg 176,3 m2 óinnréttuð skirfstofuhæð á annari hæð til sölu eða leigu, steinteppi á gólfum. Húsnæðið afhendist í núverandi ástandi. Góð aðkoma og næg bílastæði Verð 28,0 miljónir Nánari upplýsingar gefur Ingvi Rúnar s: 896-0421, e-mail: ingvi@remax.is Fossaleyni 16, Grafarvogi Skrifstofa MJÓDD Ingvi Rúnar Sölfulltrúi 896 0421 ingvi@remax.is Jónas Örn Jónasson hdl. Lögg.fasteignasali Allar RE/MAX fasteignasölur eru sjálfstætt reknar og í einkaeign Frekari upplýsingar veitir Ingvi Rúnar – 896 0421 RE/MAX MJÓDDÞönglabakki 1 - 109 Reykjavík www.remax.is Skólagarðar Reykjavíkur Skólagarðarnir hafa það að markmiði að kenna börnum umgengni við gróður og rækt- un. Hverjum einstaklingi er úthlutað garði og fræi, útsæði og grænmetisplöntum til ræktun- ar. Með börnunum starfa leiðbeinendur við ræktunina. Auk garðyrkjustarfa er farið í leiki og ferðir t.d í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn, bíó o.fl. Haldnar eru sumarhátíðir í hverjum garði með grilli og ýmsum skemmtunum. Í lokin eru afhentar viðurkenningar fyrir sum- arstarfið. Starfsemin byrjar 6. júní og lýkur um 18. ágúst. Innritunarstaður: Í hverjum garði fyrir sig. Opnunartími: 8.00 –16.00. Innritun 8-12 ára barna: 31.maí – 2. júní. Innritun eldri borgara: 2. júní. Verð: 2.500,- (ath. tökum ekki greiðslukort) Staðsetning Skólagarða: Þorragötu í Skerjafirði 693-2443 Við Holtaveg í Laugardal 693-2442 Fossvogi við Bjarmaland 693-2329 Árbæ vestan Árbæjarsafns 693-2309 Dalbær við Stekkjarbakka 693-2308 Við Jaðarsel 693-2449 Kotmýri við Logafold 693-2447 Gorvík við Strandveg 693-2448 Verkstjóri 693-2323 Aðstoðarverkstjóri 693-2301 Ömmubakstur óskar eftir starfsfólki til starfa. Um er að ræða nokkur störf við: -Útkeyrslu og sölu – Sumarstarf Reynsla af dreifingu er kostur -Símavörslu, afgreiðslu og sölu – Sumarstarf Reynsla af Navision sölukerfi kostur -Framleiðsludeild morgunvaktir – Sumar og framtíðarstörf Reynsla af meðhöndlun matvæla kostur Áhugasamir hafi samband við Ömmubakstur í síma 5541588 Guðbjörn/Snorri Óskum eftir starfsfólki. Ekki yngri en 18 ára. Yfirþerna/Herbergisþernur. Einungis þrifalegt og duglegt fólk kemur til greina. Næturverði Tungumálakunnátta, samviskusemi og lipurð í mannlegum sam- skiptum nauðsynleg. Í eldhús: Aðstoð í eldhúsi. Snyrtimennska , áhugi á matargerð og einhver reynsla skilyrði. Í þjónustustörf: Aðstoðarfólk í sal. Starfsreynsla,snyrtimennska, tungumálakunnátta og lipurð í mann- legum samskiptum nauðsynleg. Skriflegar umsóknir sendist: Hótel Búðir Búðir • 356 Snæfellsbæ • Netfang; budir@budir.is Erna Valsdóttir lögg. fasteigna-, skipa- fyrirtækjasali Ármúli 15 - Sími: 515 0500 - www.fasteignakaup.is Til sölu - Ægisvellir 1 230 Keflavík Fasteignakaup kynnir sérlega glæsilegt 165 fm parhús við Ægisvelli í Keflavík þar af 45,3 fm inn- byggður bíl- skúr. Eignin skiptist í stofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðher- bergi, vinnuherbergi, þvottahús og bílskúr. Bílaplan: Er hellulagt og hellulögð verönd framan við húsið. Sólpallur: Á stórri hornlóð hússins er sérlega góður sólpallur. Afh. eignar: Fljótlega. Verð: 34,9 millj. Nánari upplýsingar www.fasteignakaup.is Nánari uppl. gefur Guðmundur Valtýsson gsm 865 3022 Fr um Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali Fr um HVAMMABRAUT - HF. Bæjarhrauni 10 - Hafnarfirði - Sími 520 7500 - www.hraunhamar.is Nýkomin í einkasölu sérlega falleg 104,6 fm 4ra herbergja íbúð á annari hæð á þessum barnvæna stað, 3 svefnherbergi snyrtilegt baðherbergi, fallegt eldhús. Rúmgóð stofa með útgengi á svalir, aðgangur að bílageymslu. Laus strax. Verð 18,8 millj. ATVINNA 26/55-61 (19-19) Smáar 2 30.5.2006 15:38 Page 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.