Fréttablaðið - 31.05.2006, Síða 80

Fréttablaðið - 31.05.2006, Síða 80
21 FASTEIGNIR MIÐVIKUDAGUR 31. maí 2006 TIL SÖLU // LEIGU Steinhella 5, Hafnarfi rði Góð eign fyrir smærri rekstraraðila og eða einstaklinga 80% fjármögnun. Um er að ræða 10 iðnaðarbil í þessu nýja stálgrindahúsi. Húsið er með um 7 mtr. lofthæð. Þakklæðning og útveggir eru úr samlokueiningum og innbrenndum lit. 4ja metra há innkeyrsluhurð (fellihurð) er á hverju bili og gönguhurð. Húsnæðið er fullbúið að utan og malbikuð rúmgóð lóð kringum húsnæðið. Í hverju bili er fullfrágengið brunakerfi , hitablásari og snyrting, gólfplata er vélslípuð, innst í hverju bili er hringstigi upp á milliloft með steyptri gólfplötu (starfsmannaðstaða/skrifstofa). Brunaútgangur er í miðju húsnæðinu og er hann sameign allra bila, skiptir hann húsnæðinu í tvennt og eru 7 eignarhlutar sitt hvoru megin við hann. Það sem til sölu er í þessu stórgóða iðnaðarhúsnæði eru: 5 bil, hvert þeirra er 142,3 m2 þar af 33,7 m2 milliloft kr. 21.345.000 2 bil, hvert þeirra er 131,9 m2 þar af 33,7 m2 milliloft kr. 19.800.000 2 bil, hvert þeirra er 148,6 m2 þar af 36,4 m2 milliloft kr. 22.290.000 1 bil, 140,4 m2 þar af 33,7 m2 milliloft kr. 21.060.000 Möguleg 80% fjármögnun. Glæsileg 176,3 m2 óinnréttuð skirfstofuhæð á annari hæð til sölu eða leigu, steinteppi á gólfum. Húsnæðið afhendist í núverandi ástandi. Góð aðkoma og næg bílastæði Verð 28,0 miljónir Nánari upplýsingar gefur Ingvi Rúnar s: 896-0421, e-mail: ingvi@remax.is Fossaleyni 16, Grafarvogi Skrifstofa MJÓDD Ingvi Rúnar Sölfulltrúi 896 0421 ingvi@remax.is Jónas Örn Jónasson hdl. Lögg.fasteignasali Allar RE/MAX fasteignasölur eru sjálfstætt reknar og í einkaeign Frekari upplýsingar veitir Ingvi Rúnar – 896 0421 RE/MAX MJÓDDÞönglabakki 1 - 109 Reykjavík www.remax.is Skólagarðar Reykjavíkur Skólagarðarnir hafa það að markmiði að kenna börnum umgengni við gróður og rækt- un. Hverjum einstaklingi er úthlutað garði og fræi, útsæði og grænmetisplöntum til ræktun- ar. Með börnunum starfa leiðbeinendur við ræktunina. Auk garðyrkjustarfa er farið í leiki og ferðir t.d í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn, bíó o.fl. Haldnar eru sumarhátíðir í hverjum garði með grilli og ýmsum skemmtunum. Í lokin eru afhentar viðurkenningar fyrir sum- arstarfið. Starfsemin byrjar 6. júní og lýkur um 18. ágúst. Innritunarstaður: Í hverjum garði fyrir sig. Opnunartími: 8.00 –16.00. Innritun 8-12 ára barna: 31.maí – 2. júní. Innritun eldri borgara: 2. júní. Verð: 2.500,- (ath. tökum ekki greiðslukort) Staðsetning Skólagarða: Þorragötu í Skerjafirði 693-2443 Við Holtaveg í Laugardal 693-2442 Fossvogi við Bjarmaland 693-2329 Árbæ vestan Árbæjarsafns 693-2309 Dalbær við Stekkjarbakka 693-2308 Við Jaðarsel 693-2449 Kotmýri við Logafold 693-2447 Gorvík við Strandveg 693-2448 Verkstjóri 693-2323 Aðstoðarverkstjóri 693-2301 Ömmubakstur óskar eftir starfsfólki til starfa. Um er að ræða nokkur störf við: -Útkeyrslu og sölu – Sumarstarf Reynsla af dreifingu er kostur -Símavörslu, afgreiðslu og sölu – Sumarstarf Reynsla af Navision sölukerfi kostur -Framleiðsludeild morgunvaktir – Sumar og framtíðarstörf Reynsla af meðhöndlun matvæla kostur Áhugasamir hafi samband við Ömmubakstur í síma 5541588 Guðbjörn/Snorri Óskum eftir starfsfólki. Ekki yngri en 18 ára. Yfirþerna/Herbergisþernur. Einungis þrifalegt og duglegt fólk kemur til greina. Næturverði Tungumálakunnátta, samviskusemi og lipurð í mannlegum sam- skiptum nauðsynleg. Í eldhús: Aðstoð í eldhúsi. Snyrtimennska , áhugi á matargerð og einhver reynsla skilyrði. Í þjónustustörf: Aðstoðarfólk í sal. Starfsreynsla,snyrtimennska, tungumálakunnátta og lipurð í mann- legum samskiptum nauðsynleg. Skriflegar umsóknir sendist: Hótel Búðir Búðir • 356 Snæfellsbæ • Netfang; budir@budir.is Erna Valsdóttir lögg. fasteigna-, skipa- fyrirtækjasali Ármúli 15 - Sími: 515 0500 - www.fasteignakaup.is Til sölu - Ægisvellir 1 230 Keflavík Fasteignakaup kynnir sérlega glæsilegt 165 fm parhús við Ægisvelli í Keflavík þar af 45,3 fm inn- byggður bíl- skúr. Eignin skiptist í stofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðher- bergi, vinnuherbergi, þvottahús og bílskúr. Bílaplan: Er hellulagt og hellulögð verönd framan við húsið. Sólpallur: Á stórri hornlóð hússins er sérlega góður sólpallur. Afh. eignar: Fljótlega. Verð: 34,9 millj. Nánari upplýsingar www.fasteignakaup.is Nánari uppl. gefur Guðmundur Valtýsson gsm 865 3022 Fr um Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali Fr um HVAMMABRAUT - HF. Bæjarhrauni 10 - Hafnarfirði - Sími 520 7500 - www.hraunhamar.is Nýkomin í einkasölu sérlega falleg 104,6 fm 4ra herbergja íbúð á annari hæð á þessum barnvæna stað, 3 svefnherbergi snyrtilegt baðherbergi, fallegt eldhús. Rúmgóð stofa með útgengi á svalir, aðgangur að bílageymslu. Laus strax. Verð 18,8 millj. ATVINNA 26/55-61 (19-19) Smáar 2 30.5.2006 15:38 Page 9

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.