Fréttablaðið - 21.08.2006, Page 50

Fréttablaðið - 21.08.2006, Page 50
 21. ágúst 2006 MÁNUDAGUR30 HVAÐ ER... VERIÐ AÐ BYGGJA? Glæsileg knattspyrnuhöll mun rísa við Vallarkór 10 í Kópavogi í maí árið 2007. Um miðjan maí síðastliðinn und- irritaði Kópavogsbær samning við Ístak um að hefja byggingu á knattspyrnuhöll við Vallarkór 10 og miðar framkvæmdum vel áfram. Ljóst er að þetta er vanda- samt verk þar sem íþróttahöllin verður um 11.000 fermetrar að stærð (auk veitingasala, forsala, afgreiðslu, anddyris og bún- ingaklefa), með fullri lofthæð samkvæmt alþjóðlegum staðli, og áhorfendastúku sem rúmar tvö þúsund manns. Ístak, sem er aðalverktaki, hefur yfirumsjón með hönnun hússins í samvinnu við VA-arki- tekta, og var hönnunin látin ráð- ast af framtíðarhlutverki húss- ins, en það verður hluti af stórri samstæðu sem Kópavogsbær á í samstarfi við Knattspyrnu- akademíu Íslands. Bygging knattspyrnuhallar- innar er fyrsti áfanginn í áður- nefndum framkvæmdum. Annar áfangi er bygging íþróttahúss, sem leigt verður íþróttafélög- um, búningsklefa og líkams- ræktarstöðvar. Þess utan er möguleiki á að nýta húsnæðið undir tónleikahald og aðra við- burði. roald@frettabladid.is Knattspyrnuhöll í Kópavogi Hér sést húsið úr suðvestri. Húsið stendur við Vallarkór og lóðin afmarkast af Tröllakór, Vatnsendavegi og Vallarkór. Á myndinni er horft úr norð- vestri frá Vatnsendavegi (Rjúpnahæð). Framkvæmdir standa yfir við Vallarkór þar sem glæsileg knattspyrnuhöll mun rísa. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Til sölu Hraun - Búðavegur 18, Fáskrúðsfirði Þriggja herbergja íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi. Verð 6,2 millj. Áhv. ca. 2,6 millj. með 4,8 % vöxtum sem hægt er að yfirtaka. Möguleiki á að taka bíl upp í hluta af verði. Íbúðin er laus við undirritun kaupsamnings. Viltu vera miðsvæðis á Austurlandi? 150 fm 2 húsnæði miðsvæðis á Austurlandi er til sölu. Einnig er til sölu verslun á sama stað. Hægt er kaupa verslunina og húsnæði hvort sem er saman eða sitt í hvoru lagi. Hagkvæm- ur kostur er að breyta húsnæðinu í litlar íbúðir. Getur verið laust fljótlega. Upplýsingar gefur Ólafía Herborg í síma 863-1345 eða okkaramilli@simnet.is Fr um – Mest lesið Þetta gæti tekið tíma Er fasteignin þín ekki í mest lesna fasteignablaðinu? Þegar hægist um á fasteignamarkaði er mikilvægara en nokkru sinni að auglýsa á besta staðnum. Samkvæmt nýjustu könnun Gallup* lesa 40% fleiri Íslendingar á aldrinum 25–49 ára Allt-fasteignir en Fasteignablað Morgunblaðsins. Vertu viss um að eignin þín nái athygli sem flestra! *Samkvæmt könnun Gallup, maí 2006 F í t o n / S Í A 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI F í t o n / S Í A

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.