Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.08.2006, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 21.08.2006, Qupperneq 50
 21. ágúst 2006 MÁNUDAGUR30 HVAÐ ER... VERIÐ AÐ BYGGJA? Glæsileg knattspyrnuhöll mun rísa við Vallarkór 10 í Kópavogi í maí árið 2007. Um miðjan maí síðastliðinn und- irritaði Kópavogsbær samning við Ístak um að hefja byggingu á knattspyrnuhöll við Vallarkór 10 og miðar framkvæmdum vel áfram. Ljóst er að þetta er vanda- samt verk þar sem íþróttahöllin verður um 11.000 fermetrar að stærð (auk veitingasala, forsala, afgreiðslu, anddyris og bún- ingaklefa), með fullri lofthæð samkvæmt alþjóðlegum staðli, og áhorfendastúku sem rúmar tvö þúsund manns. Ístak, sem er aðalverktaki, hefur yfirumsjón með hönnun hússins í samvinnu við VA-arki- tekta, og var hönnunin látin ráð- ast af framtíðarhlutverki húss- ins, en það verður hluti af stórri samstæðu sem Kópavogsbær á í samstarfi við Knattspyrnu- akademíu Íslands. Bygging knattspyrnuhallar- innar er fyrsti áfanginn í áður- nefndum framkvæmdum. Annar áfangi er bygging íþróttahúss, sem leigt verður íþróttafélög- um, búningsklefa og líkams- ræktarstöðvar. Þess utan er möguleiki á að nýta húsnæðið undir tónleikahald og aðra við- burði. roald@frettabladid.is Knattspyrnuhöll í Kópavogi Hér sést húsið úr suðvestri. Húsið stendur við Vallarkór og lóðin afmarkast af Tröllakór, Vatnsendavegi og Vallarkór. Á myndinni er horft úr norð- vestri frá Vatnsendavegi (Rjúpnahæð). Framkvæmdir standa yfir við Vallarkór þar sem glæsileg knattspyrnuhöll mun rísa. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Til sölu Hraun - Búðavegur 18, Fáskrúðsfirði Þriggja herbergja íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi. Verð 6,2 millj. Áhv. ca. 2,6 millj. með 4,8 % vöxtum sem hægt er að yfirtaka. Möguleiki á að taka bíl upp í hluta af verði. Íbúðin er laus við undirritun kaupsamnings. Viltu vera miðsvæðis á Austurlandi? 150 fm 2 húsnæði miðsvæðis á Austurlandi er til sölu. Einnig er til sölu verslun á sama stað. Hægt er kaupa verslunina og húsnæði hvort sem er saman eða sitt í hvoru lagi. Hagkvæm- ur kostur er að breyta húsnæðinu í litlar íbúðir. Getur verið laust fljótlega. Upplýsingar gefur Ólafía Herborg í síma 863-1345 eða okkaramilli@simnet.is Fr um – Mest lesið Þetta gæti tekið tíma Er fasteignin þín ekki í mest lesna fasteignablaðinu? Þegar hægist um á fasteignamarkaði er mikilvægara en nokkru sinni að auglýsa á besta staðnum. Samkvæmt nýjustu könnun Gallup* lesa 40% fleiri Íslendingar á aldrinum 25–49 ára Allt-fasteignir en Fasteignablað Morgunblaðsins. Vertu viss um að eignin þín nái athygli sem flestra! *Samkvæmt könnun Gallup, maí 2006 F í t o n / S Í A 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI F í t o n / S Í A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.