Fréttablaðið - 20.09.2006, Blaðsíða 108

Fréttablaðið - 20.09.2006, Blaðsíða 108
 20. september 2006 MIÐVIKUDAGUR40 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 16.05 Ryder-bikarinn 16.55 Sjónlist 2006 (2:3) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Líló og Stitch (29:39) 18.23 Sígildar teiknimyndir (1:42) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Home Improvement 13.30 How I Met Your Mother 13.55 Medi- um 14.40 Las Vegas 15.25 Oliver Beene (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours SJÓNVARPIÐ 21.30 LITLA-BRETLAND � Gaman 20.05 VEGGFÓÐUR � Dægurmál 21.30 GOST WHISPERER � Spenna 20:10 KRÓKALEIÐIR Í KÍNA � Heimildamynd 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Strong Med- icine 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 The Simpsons (8:22) (Simpson fjöl- skyldan) 20.05 Veggfóður 20.50 Oprah (99:145) (3-Year-Old Obsessed With Her Looks) Útlitsdýrkun verður æ alvarlegra vandamál í nútímasamfé- lagi, einkum hjá börnum. Oprah kemst að því að ungabörn allt niður í þriggja ára aldur séu heltekin af útliti sínu og heimti að nota andlitsmálningu og hársnyrtivörur. 21.35 The Inside (4:13) (Nýliðinn) Racher grunar lykilvitni í morðmáli um að ljúga jafnvel þótt hún sé sannfærð um að hinn ákærði sé sekur. 22.20 Strong Medicine (4:22) (Samkvæmt læknisráði) 23.05 Big Love (B. börnum) 23.55 Autopsy (e) (B. börnum) 0.55 Swimfan (B. börnum) 2.20 The Ring (Strangl. b. börnum) 3.55 The Inside (Strangl. b. börnum) 4.40 Strong Medicine 5.25 Fréttir og Ísland í dag 23.10 Vesturálman (21:22) 23.55 Ryder-bik- arinn 0.45 Kastljós 1.25 Dagskrárlok 18.30 Herkúles (1:28) (Disney's Hercules) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.15 Bráðavaktin (5:22) (ER XII) 21.00 Kokkar á ferð og flugi (6:8) (Surfing the Menu II)Áströlsk matreiðslu- og ferða- þáttaröð þar sem tveir ungir kokkar, Ben O'Donoghue og Curtis Stone, flakka á milli fallegra staða í Suðurálfu og töfra fram ljúffenga rétti úr hráefn- inu á hverjum stað. 21.30 Litla-Bretland (5:8) (Little Britain I) 22.00 Tíufréttir 22.20 Sjónvarpið 40 ára (14:21) 22.30 Íþróttakvöld Fjallað um Meistarakeppni HSÍ. 22.45 Mótorsport 18.00 Insider (e) 23.10 Insider 23.35 Rescue Me (e) 0.25 Seinfeld 0.50 Entertainment Tonight (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Seinfeld (The Beard) 20.00 Entertainment Tonight 20.30 South Park 21.00 Blowin/ Up Grínistinn Jamie Kennedy og félagi hans Stu Stone eru ákveðnir í að reyna fyrir sér í tónlistarbransan- um sem rapparar. 21.30 Ghost Whisperer Melinda Gordon er ekki eins og flestir aðrir en hún hefur þá einstöku hæfileika að ná sambandi við þá látnu. 22.20 Smallville (Mercy) Í Smallville býr ung- lingurinn Clark Kent. Frábærir þættir um Ofurmennið á yngri árum sínum. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Dýra- vinir (e) 23.00 Sugar Rush – lokaþáttur 23.30 Con- viction (e) 0.35 Da Vinci’s Inquest (e) 1.20 Beverly Hills 90210 (e) 1.20 Melrose Place (e) 2.05 Óstöðvandi tónlist 19.00 Melrose Place 19.45 All About the Andersons (e) 20.10 Krókaleiðir í Kína (2/4) Íslensk þátta- röð í fjórum hlutum þar sem fylgst er með feðgum á ferð um Kína. Heimir Sverrisson ákvað í vetur að gera eitt- hvað öðruvísi fyrir son sinn Daníel þar sem hann stendur á tímamótum í líf- inu. 21.00 America’s Next Top Model VI Þrettán vongóðar glæsidísir ganga eftir sýning- arpallinum í von um að verða næsta ofurfyrirsæta. 22.00 The L Word – Ný þáttaröð! 15.35 Made in L.A. (3/3) (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 6.00 Men With Brooms 8.00 Pixel Perfect 10.00 The Perez Family (e) 12.00 Bride & Prejudice 14.00 Men With Brooms 16.00 Pix- el Perfect 18.00 The Perez Family (e) 20.00 Bride & Prejudice (Brúður og hleypidómar) 22.00 Twelve Mile Road (Sumar sviptinga) Bönnuð börnum. 0.00 The 51st State (Strang- lega bönnuð börnum) 2.00 Eurotrip (Bönnuð börnum) 4.00 Twelve Mile Road (Bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 14.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 15.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 16.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 17.00 Sexiest Bad Boys 18.00 E! News 18.30 The Daily 10 19.00 Johnny Depp THS 20.00 101 Most Starlicious Makeovers 21.00 Girls of the Playboy Mansion 21.30 Girls of the Playboy Mansion 22.00 Naked Wild On 22.30 Naked Wild On 23.00 Sexiest Bad Girls 0.00 Johnny Depp THS 1.00 101 Most Starlicious Makeovers 2.00 101 Most Awesome Moments in Entertainment 7.00 Að leikslokum 14.00 Bolton – Middles- brough (e) 16.00 Sheffield Utd. – Reading (e) 18.00 Upphitun (e) 18.50 Liverpool – Newcastle (b) 21.00 Að leikslokum (e) 22.00 Everton – Wigan (e) 0.00 Dagskrárlok Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � STÖÐ 2 BÍÓ � Dagskrá allan sólarhringinn. � 09.00 FRÉTTAVAKTIN � Fréttaskýring 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða. 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin 17.00 5fréttir 18.00 Íþróttir og veður 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin 11.40 Brot úr dagskrá 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Ísland í dag 19.40 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu- lausan hátt. 20.20 Brot úr fréttavakt 21.00 Fréttir 21.10 Frontline 2006 (Tank Man / China’s Moment) 22.00 Fréttir 22.30 Hrafnaþing I � 23.10 Kvöldfréttir 0.10 Fréttavaktin 3.10 Fréttavaktin 6.10 Hrafnaþing SKJÁR SPORT SJÓNVARP NORÐURLANDS 20.sept. miðvikudagur TV 19.9.2006 14:44 Page 2 Svar: Vizzini (Wallace Shawn) úr The Prinsess Bride frá 1987 „You‘re trying to kidnap what I‘ve rightfully stolen.“ Leitt er að sjá þegar menn sem hafa góðan málstað að verja eru með öllu ófærir að koma honum vel til skila á opinberum vettvangi, til dæmis í sjón- varpi, svo að á endanum hafa þeir unnið meiri skaða en gagn.Að ýmsu er að huga því margt getur farið úrskeiðis; ekki þarf nema óheppilega samlíkingu til að skapa þveröfug hugrenningar- tengsl við það sem til stóð. Búum til dæmi: Yfirmaður virtrar menntastofn- unar, sem vinnur göfugt og þarft starf, vill vekja athygli stjórnenda og almenn- ings á bágum fjárhag stofnunarinnar. Í sjónvarpsviðtali líkir hann hins vegar stofnunni við ...öh segjum söluturn, staglast jafnvel á samlíkingunni í gegn- um viðtalið. Persónulega tel ég það ekki til þess fallið að minna fólk á að við- komandi stofnun sé mikilvæg og brýnt að tryggja áframhaldandi rekstur hennar. Ég myndi jafnvel taka svo stórt upp í mig að kalla þetta afleik. Yfir í allt annað. Síðasta vetur fylgdist ég aðeins með þáttunum Rescue Me á Sirk- us en þeir fjalla um störf og líf slökkviliðs- manna í New York. Ég fékk fljótlega leið á þeim, leiddist þessi yfirdrifna tilvistar- kreppa nútímakarlmannsins, allt vitaskuld löðrandi í testósteróni. Fyrir nokkrum vikum var mér ráðlagt að horfa á þættina með það í huga að þeir fjölluðu fyrst og fremst um fíkn. Síðan hef ég séð tvo þætti og viti menn, mögulega bætti það við nýrri vídd og gerði þá aðeins áhugaverðari. Sjáum hvað setur. VIÐ TÆKIÐ BERGSTEINN SIGURÐSSON SÁ MANN SKORA SJÁLFSMARK Stundum er betur heima setið...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.