Fréttablaðið - 04.10.2006, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 04.10.2006, Blaðsíða 24
[ ] Fjöldinn allur af frumsýningum og uppfærslum til sýnis. Í tískuborginni París er vani að frum- sýna það sem heimsbyggðin á eftir að girnast. Að minnsta kosti þeir sem hafa einhvern sans fyrir tísku. Það má því segja að borgin sé kjörin stað- ur fyrir bílasýningar, líkum þeirri sem hófst þar um helgina. Ein athyglisverðasta frumsýn- ingin í París í ár er án efa Audi R8 sportbíllinn. Hann er byggður að hluta til á Lamborghini-grunni og hefur tekið sáralitlum breytingum frá hugmyndaútgáfunni. Í bígerð er að búa bílinn Audi V8 mótor en V10 útgáfa verður líklega í boði innan skamms. Annar bás sem nýtur töluverðr- ar athygli hefur meðal annars að geyma tvo uppfærða bíla frá Porsche, annarsvegar splunkunýj- an Targa sem er að rúlla í sölu um þessar mundir og hinsvegar GT3 RS sem er í raun kappakstursbíll, dulbúinn sem lögleg- ur götubíll. Á meðal annarra frumsýninga má nefna uppfærðan BMW X3, nýjan Mini Cooper, fram- leiðsluútgáfuna af Volvo C30 smábíln- um og Volkswagen Scirocco hug- myndabílnum. Auk þeirra sem hér eru nefndir er fjöldinn allur af spennandi sýningar- gripum en nánar verður fjallað um sýninguna á þess- um síðum í næstu viku. Sýningin stendur til 15. október og ef einhver er á leiðinni til Frans er rétt að benda á að aðgangur á sýn- inguna kostar aðeins 12 evrur. Fáguð en dýrsleg fegurð ræður ríkjum í hönnun Peugeot 908RC lúxushug- myndabílsins. 187 hestafla dísilmótor er hjarta þessa hugmyndabíls, Chevrolet WTCC Ultra. C-Métisse hugmyndabíll Citroën er að matri sumra stjarna sýningarinnar. Flottir bílar í Frakklandi Audi sýnir þennan R8 á sýningunni í París en hann er búinn miðlægum 420 hestafla V-8 mótor. GM ætlar að framleiða lúxus- bifreið í Kína. Bílaframleiðandinn GM ætlar að framleiða nýja Buick-lúxusbifreið í Kína sem á að fara á markað þar í landi, eftir því sem fram kemur á fréttavef CNN. Þetta er nokkur breyting en áður hefur GM verið með smábíla á markaði í Kína. GM á í samstarfi við Automotive Industrial Corp. í Shanghai. Saman hafa fyrirtækin verið leiðandi í sölu bíla á markaði í Kína sem stækkar ört þessa dagana. Hins vegar hefur áherslan verið á smærri bíla hingað til. Þó hefur GM flutt inn nokkra af sínum stærri lúxusbílum frá Bandaríkjunum að undanförnu. Nýja bifreiðin mun bera nafnið Buick Royaume í Kína en ekki er enn ljóst hvenær hann mun líta dagsins ljós. - sgi Buick-lúxusbifreið á Kínamarkað Buick LaSabre. Eitthvað þessu líkt verður að finna á götum Kína ef að líkum lætur Virðum hraðatakmarkanir í hverfum og nálægt skólum þar sem lítil kríli eru á ferð. Daewoo lyftarar Partur-Spyrnan-Lyftarar • Eldshöfða 10 • 110 Reykjavík • Sími: 585-2500 • Fax: 567-9557 Gæði á góðu verði Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR BIFREIÐAVERKSTÆÐI Vagnhöfða 7 110 Reykjavík Sími: 517 5000 fjallabilar@fjallabilar.is Japan/U.S.A. Öxulliðir í flestar gerðir jeppa FRAMÖXLAR Í JEPPA 1 dálkur 9.9.2005 15:22 Page 9 HÆTTIÐ AÐ PRÍLA RAFSTÝRÐAR YFIRBREIÐSLUR FYRIR VÖRUBÍLA, VAGNA OG GÁMA G.T. ÓSKARSSON EHF VESTURVÖR 23, 200 KÓPAVOGUR Sími 554 6000 • www.islandia.is/scania
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.