Fréttablaðið - 04.10.2006, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 04.10.2006, Blaðsíða 49
F Y R S T O G S Í Ð A S T MARKAÐURINN Vantar diskapláss? Þessi er 2 Terabyte og stækkanleg í 42 ! Tölvuþjónustan SecurStore - 575 9200 Hitachi Tagmastore WMS100 iSCSI - Single Controller - 2 x 2 ISCSI interfaces með 2 GigE ports. - 2 TB SATA diskar (4 x 500 GB) stækkanleg í 42 Tb - 512 MB Cache - 12 mánaða viðhaldssamningur iSCSI sameinar tvo samkiptastaðla (SCSI og TCP/IP) sem gerir þér kleift að tengja diskastæður við netkerfi þitt á einfaldan og hagkvæman hátt og nýta þar með núverandi fjáfestingu í netkerfi fyrirtækisins betur. Hitachi Data Systems hafa undanfarin ár verið leiðandi framleiðandi á diska- stæðum fyrir stórfyrirtæki. Nú hefur fyrirtækið einbeitt sér að lausnum fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem sameina háþróaða tækni, stækkanleika, hátt þjónustustig og gott verð. Afhendingartími á lausnum frá Hitachi er mjög skammur (oftast innan við vika) og 12 mánaða viðhaldssamningur er alltaf innifalinn. HDS framleiðir diskastæður sem henta öllum stærðum fyrirtækja. Nánari upplýsingar eru á: www.hds.com eða í síma 575 9200. Verð 833.222* m.vsk * Verð sem m iðast við gengi DKK þann 24.08.06. Athugið að 19" skápur sem sýndur er á m ynd er ekki innifalinn í verði. MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 2006 ÞRÍR SÉRFRÆÐINGAR Í VENJUNUM SJÖ SEM EIGA AÐ LEIÐA MANN BEINT TIL ÁRANGURS Jannick B. Pedersen, forstjóri FranklinCovey NordicApproach, ásamt þeim Guðrúnu Högnadóttur, þróunarstjóra Stjórnendaskóla Háskólans í Reykjavík og Lilju Dóru Halldórsdóttur, aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík, sem munu leiðbeina fólki og fyrirtækjum sem vilja nýta sér hugmyndafræðina hér á landi. 7 venjur til árangurs í HR Norðurlöndin fimm, var stadd- ur hér á landi á dögunum og hélt erindi á kynningarfundi sem Stjórnendaskóli Háskólans í Reykjavík stóð fyrir. Þegar Jannick er beðinn að lýsa því hvað geri þessa aðferðafræði betri en þær fjölmörgu sem í boði eru er hann ekki lengi til svars. „Oft á tíðum snúast aðferð- ir stjórnenda um að veita starfs- fólki þjálfun sem miðar að því að hámarka hagnað fyrirtækis- ins. Þessi aðferð snýst hins vegar um að bæta bæði einkalíf þitt og vinnuafköst. Starfsfólkið verður tryggara fyrirtækinu þegar það finnur að það hefur fengið eitt- hvað út úr þjálfuninni sem nýtist því í öllum hlutverkum sínum en ekki bara í vinnunni.“ Jannick segir alla einhvern tímann lenda í fórnarlambshugsuninni að finn- ast þeir dregnir áfram á asnaeyr- unum og hafa enga stjórn yfir eigin lífi. Eitt af fyrstu og mikil- vægustu skrefunum í þjálfuninni snúi að því að frelsa sjálfan sig undan þessari hugsun. Jannick segir augu yfirstjórna fyrirtækja farin að opnast betur fyrir því að líðan starfsfólksins skipti sköpum fyrir afkomu fyrir- tækja. „Það er hægt að byggja upp fyrirtæki með hörkuna að verkfæri til skamms tíma litið. En það gengur ekki til lengri tíma litið. Í því þekkingarsamfélagi sem við búum við í dag er ekki hægt að virkja kraftinn sem býr í höfði fólks ef komið er fram við það eins og hluti.“ 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.