Fréttablaðið - 04.10.2006, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 04.10.2006, Qupperneq 50
210 24% 94,6milljarða króna skuldabréfa útgáfa KB banka í Bandaríkjunum og þar með lauk endurfjár-mögnun allra langtímalána bankans sem eru á gjalddaga næsta ár. hlutur Jafets S. Ólafssonar í VBS sem hann seldi Fjárfestingarfélagi Sparisjóðanna. milljarða króna vöruskiptahalli á fyrstu átta mánuðum ársins. SÍMANÚMER MARKAÐARINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@markadurinn.is Veffang: visir.is B A N K A H Ó L F I Ð F í t o n / S Í A Á Hótel Búðum er frábær aðstaða til að þjappa saman vinnuhóp eða til að halda fundi og allt að 40 manna ráðstefnur fjarri skarkala hversdagsins. Náttúrufegurðin skapar einstaka og óvenjulega umgjörð og frá þessu stórbrotna umhverfi stafar jákvæðum straumum til sköpunar. Herbergin eru gullfalleg og hvert einasta með guðdómlegt útsýni. Að loknu fundahaldi er síðan hægt að slaka á, njóta rómaðrar matargerðar Hótels Búða, kanna nánasta umhverfi eða skreppa á jökul. Ef þú vilt gleðja góðan starfsmann eru gjafakortin okkar frábær hugmynd. Allar upplýsingar í síma 435 6700 eða á www.budir.is Hvert einasta herbergi með útsýni – einstakar aðstæður fyrir fundi og ráðstefnur Opið alla daga – allan ársins hring Aðeins tveggja stunda akstur frá Reykjavík!Hótel Búðir Sími 435 6700 budir@budir.is www.budir.is „Auðveldara en ég hélt“ Me› flátttöku á E*TRADE í gegnum Landsbankann b‡›st einstaklingum möguleiki á a› n‡ta sér beint og millili›alaust áhugaver› fjárfestingartækifæri. Kynntu flér máli› á landsbanki.is e›a hringdu í síma 410 4000. Bjarni Ármannsson, forstjóri Glitnis, lætur ekki deigan síga í hlaupaáráttu sinni. Bankinn var styrktaraðili Oslóarmaraþonsins og að sjálfsögðu hljóp Bjarni þar fullt maraþon. Athygli vakti að Bjarni bætti tíma sinn umtalsvert frá Reykjavíkurmaraþoninu. Ástæðan var sú að hann flýtti för sinni heim og þurfti því að ná lest til að ná flugvél. Það má því segja að hann hafi hlaupið á eftir flugvél. Bjarni fékk ekki langan tíma til að kasta mæðinni því fljótlega eftir að heim var komið hófst annað hlaup og í þetta sinn á eftir flugfélaginu Icelandair. Hlaupið á eftir flugfélagi Michael Porter messaði yfir við- skiptalífinu í velheppnaðri heim- sókn sinni. Eins og yfirburðarýni sæmir hafa margir hugsað sinn gang undir orðum hans. Hann lagði mikla áherslu á að árang- ur réðist af langtímaarðsemi heildarfjárfestingar í fyrirtækj- um og að fyrirtæki ættu ekki að stefna að efstatigs lýsingar- orðum eins og best og stærst, heldur að vera einstök. Hann tók dæmi af Pharmacia Upjohn og Soutwest airlines. Fyrra fyrir- tækið skilaði meiri arðsemi, enda í betri bransa. Flugrekstur er „lousy business,“ sagði Porter og hefur þá væntanlega farið hrollur um þá sem ætla að selja flugfélag. Þeim hefur eflaust létt þegar hann lauk lofsorði á rekst- ur Southwest, sem gerði mun betur en greinin í heild sinni, sem Porter taldi mikinn styrk. Icelandair hefur einmitt náð að skila talsvert betri arðsemi en greinin í heild, sem er vottur um góðan rekstur. Lousy business Það hefur ekki farið framhjá neinum að innrás íslendinga í danskt viðskiptalíf fer verulega í taugarnar á ríkjandi öflum þar í landi. Berlingske lætur öllum illum látum og reynt hefur verið að hindra Nyhedsavisen að fá fréttir frá dönsku fréttastof- unni Ritxau. Nú hefur bæst við að tregða er í því að blaðber- ar fái lykla að fjölbýlishúsum í Kaupmannahöfn til að koma blaðinu til væntanlegra lesenda. Þar mun ekki liggja til grund- vallar Íslendingaandúð, heldur gætir þegar þreytu á óboðnum gestum á blaðamarkaðnum sem þegar eru farnir að berast. Við þessu er bara eitt að gera, en það er að koma sér í þá stöðu að vera aufúsugestur á dönskum heimilum. Beðið eftir borgarlyklum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.