Fréttablaðið - 04.10.2006, Qupperneq 65

Fréttablaðið - 04.10.2006, Qupperneq 65
MIÐVIKUDAGUR 4. október 2006 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI 29 Vottað umhverfi sstjórnunar- kerfi síðan 1999 VO TT A Ð U M H VE RFISSTJÓRN U N A R K ERFI Vottað gæðakerfi síðan 1993 Nýir fi sléttirtímar Rotþrær og siturlagnir íslensk framleiðsla Sefgörðum 1-3a, 170 Seltjarnarnesi, sími 561 2211, fax 561 4185, borgarplast@borgarplast.is Eigum til á lager allar algengustu stærðir af rotþróm, siturlögnum, frárennslisrörum og tengistykkjum. Ítarlegar upplýsingar um val á stærð rotþróa og frágangi þeirra er að fi nna á heimasíðu Borgarplasts. Góð ráð reyndra manna, við höfum nægan tíma fyrir þig. Vertu í sambandi við sölumenn okkar! FAGMENNSKA OG ÁREIÐANLEIKI Í 35 ÁR! HEILDARLAUSN H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n Tónlistarkonan Fabúla, sem heitir réttu nafni Margrét Kristín Sigurðardóttir, hef- ur gefið út sína þriðju plötu, Dusk. Margrét Kristín segir að nýja platan einkennist af tregabland- inni leikgleði þar sem takist á miklar andstæður. „Ég er svolít- ið upptekin af þessum andstæð- um í lífinu, eins og þránni okkar eftir ástríðu, ólgu og breytingum samhliða þörfinni fyrir ró og jafnvægi,“ segir Margrét Krist- ín, sem síðast gaf út plötuna Kossafar á ilinni fyrir fimm árum. Hvað varðar nafnið Dusk segir Margrét að hugmyndin að því hafi spunnist út frá myndinni á umslagi plötunnar. Nafnið eigi líka vel við þar sem ljós og skuggar skiptist á í lífinu, auk þess sem rökkrið sé sá tími dagsins sem er í mestu uppá- haldi hjá henni. Dusk er samstarfsverkefni þeirra Margrétar, Birkis Rafns Gíslasonar gítarleikara og Jökuls Jörgenssen bassaleikara. Einnig koma þau Sigtryggur Baldursson, Júlía Mogensen, Sarah Fogg, Dan Cassidy, Finnbogi Óskarsson, KK og Axel Árnason fram á plötunni. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég er að semja með öðrum og það var auðveldara en ég hélt og gerðist bara að sjálfu sér,“ segir Margrét, sem áður leit á tónlistarsköpun sína sem mjög persónulegt ferli. „Ég upplifði fyrir tveimur árum að þetta væri hægt, þ.e. að semja með öðrum. Ég upplifði það sem skemmtilega reynslu og eitthvað nýtt sem væri gaman að prófa.“ Fór Margrét ásamt nokkrum úr samstarfshópnum í sumarbústað- arferð á Flúðir þar sem allir grunnarnir voru teknir upp. Fyrir vikið fékk platan á sig meira lif- andi yfirbragð en ella. Margrét ætlar að reyna að spila sem mest á næstunni til að fylgja plötunni eftir. Mun hún meðal annars halda tónleika á Café Rosenberg þann 26. október. Útgáfutónleikar eru síðan fyrir- hugaðir í Tjarnarbíói þann 24. nóvember. freyr@frettabladid.is Tregablandin lífsgleði FABÚLA Þriðja plata Fabúlu, Dusk, er komin út. Einkennist hún að tregablandinni lífsgleði. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Einn bókmenntagagnrýnenda danska dagblaðsins Politiken lofsöng rithöfundinn Hallgrím Helgason í grein sem birtist síðastliðinn laugardag. Gagn- rýnandinn May Schack segir um skáldsöguna Höfund Íslands að í skrifum Hallgríms búi gríðar- legur lífskraftur. Enn fremur segir hún Hallgrím ná að fanga aðalpersónu verksins með kald- hæðni sem hittir beint í mark. Skáldsagan kom fyrst út hér- lendis árið 2001 og hlaut Hall- grímur Íslensku bókmennta- verðlaunin fyrir hana. May veltir þó fyrir sér hvaða viðtökur þessi lýsing á þjóð- skáldinu Laxness hafi fengið hér á landi og virðist óttast að hún hafi ekki fallið í góðan jarðveg. Aðalpersónu skáldsögunnar og Nóbelsskáldinu svipar mjög saman og virðist skáldið á köfl- um vera statt í eigin höfundar- verki. Í Danaveldi er Hallgrímur helst þekktur fyrir skáldsöguna 101 Reykjavík en May segir í gagnrýni sinni Höfund Íslands vera 101 sinni betri. - sun Lof og prís í Danmörku HALLGRÍMUR HELGASON Danskur gagnrýnandi segir Höfund Íslands ríflega hundrað sinnum betri en 101 Reykjavík. ������ �� ������ ��� ��
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.