Fréttablaðið - 04.10.2006, Side 76

Fréttablaðið - 04.10.2006, Side 76
 4. október 2006 MIÐVIKUDAGUR40 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Líló og Stitch (31:39) 18.23 Sígildar teiknimyndir (3:42) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Home Improve-ment 13.30 Mr. Bean 13.55 Las Vegas 14.40 The Apprentice 15.25 How I Met Your Mother 16.00 Barnatími Stöðvar 217.40 Bold and the Beautiful SJÓNVARPIÐ 20.15 BRÁÐAVAKTIN � Drama 20.05 VEGGFÓÐUR � Lífsstíll 20.30 SOUTH PARK � Gaman 22.00 THE L WORD � Drama 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah (103:145) 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Strong Medicine (5:22) 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 The Simpsons (15:22) (Simpson fjöl- skyldan) 20.05 Veggfóður (4:7) 20.50 Oprah (105:145) (Lance Armstrong’s Ex-Wife: The Truth About Her Marri- age) Spánnýir þættir með hinni einu sönnu Opruh. 21.35 Good Murder, A (Myrt til góðs) Æsispennandi framhaldsmynd í tveim- ur hlutum, uppfull af ástríðu og svik- um. 22.55 Big Love (5:12) (Margföld ást)(5:13) Nicky grunar Bill um að halda framhjá sér og hin- um eiginkonum hans tveimur og hún veltir fyrir sér hvort best mótspilið sé að finna fyrir hann fjórðu eiginkonuna. Bönnuð börn- um. 23.50 Crossing Jordan (B.börnum) 0.35 Autopsy (B.börnum) 1.25 Full Frontal (Bönn- uð börnum) 3.00 Green Dragon (B .börnum) 4.50 The Simpsons 5.15 Fréttir og Ísland í dag 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.00 Tenórarnir tíu 0.00 Herinn burt (2:2) 0.30 Kastljós 1.10 Dagskrárlok 18.30 Herkúles (3:28) (Disney’s Hercules) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.15 Bráðavaktin (7:22) (ER XII). 21.00 Kokkar á ferð og flugi (8:8) (Surfing the Menu II) Áströlsk matreiðslu- og ferða- þáttaröð. 21.30 Litla-Bretland (7:8) (Little Britain I) e. 22.00 Tíufréttir 22.20 Íþróttakvöld 22.35 Formúlukvöld Hitað upp fyrir kappakst- urinn um helgina. ‘ 23.10 Insider 23.35 Rescue Me (e) 0.25 Seinfeld 0.50 Entertainment Tonight (e) 18.00 Insider (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Seinfeld (Clip Show – part 1) 20.00 Entertainment Tonight 20.30 South Park Þeir eru komnir aftur á skjáinn. 8. serían um Cartman, Kenny, Kyle, Stan og lífið í South Park. 21.00 Blowin/ Up Grínistinn Jamie Kennedy og félagi hans Stu Stone eru ákveðnir í að reyna fyrir sér í tónlistarbransan- um sem rapparar. 21.30 Ghost Whisperer 22.20 Smallville 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Dýra- vinir (e) 23.00 Jay Leno 23.45 Conviction (e) 0.35 Da Vinci’s Inquest (e) 1.20 Beverly Hills 90210 (e) 2.05 Melrose Place (e) 2.50 Óstöðvandi tónlist 18.00 6 til sjö 19.00 Melrose Place 19.45 The King of Queens (e) 20.10 Krókaleiðir í Kína (4/4) Íslensk þáttaröð í fjórum hlutum þar sem fylgst er með feðgum á ferð um Kína. Þetta er ferða- og þroskasaga sem gefur okkur innsýn í lífið hinum megin á hnettin- um. 21.00 America’s Next Top Model VI Stúlkurnar þurfa að spinna af fingrum fram í aug- lýsingatöku. 22.00 The L Word Dana og Lara undirbúa ferð til Frakklands og Kit kemst að því að nýr framkvæmdastjóri The Planet vill gera miklar breytingar á staðnum. 15.25 Innlit / útlit (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Dr. Phil 17.00 Nýtt í vikunni 18.00 Spánareignir 19.00 Fjölbýli og hæðir (e) 20.00 Nýtt í vikunni 21.00 Einbýlishús 22.00 Fjölbýli og hæðir 23.00 Nýtt í vikunni (e) 0.00 SMS eignir OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 Child Star Confidential 13.30 10 Ways 14.00 Special Mary-Kate & Ashley 15.00 50 Cutest Child Stars: All Grown Up 17.00 Girls of the Playboy Mansion 17.30 Girls of the Playboy Mansion 18.00 E! News 18.30 The Daily 10 19.00 The Hilton Sisters THS 21.00 Naked Wild On 21.30 Naked Wild On 22.00 Dr. 90210 23.00 Girls of the Playboy Mansion 23.30 Girls of the Playboy Mansion 0.00 The Hilton Sisters THS 2.00 101 Most Starlicious Makeovers 7.00 Að leikslokum (e) 14.00 Sheffield Utd. – Middlesbrough (e) 30.09 16.00 Watford – Fulham (e) Frá 02.10 18.00 Everton – Man. City (e) Frá 30.09 20.00 Chelsea – Aston Villa (e) Frá 30.09 22.00 Að leikslokum Snorri Már Skúlason fer með stækkunargler á leiki helgarinnar. 23.00 Charlton – Arsenal (e) Frá 30.09 1.00 Dagskrárlok Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � � Dagskrá allan sólarhringinn. � 21.10 HÁPUNKTAR Í PGA MÓTARÖÐINNI � Golf 18.30 Mastersmótið með Icelandair og Ian Rush Mótið fór fram 5. nóvember sl. en þar spiluðu úrvalslið Man.Utd, Arsenal og Liverpool. Mótið fór fram í Egilshöll. 19.30 UEFA Champions League (Gullleikir) 21.10 Hápunktar í PGA mótaröðinni (PGA Tour highlights 22.05 Einvígi á Spáni (Greg Norman – Sergio Garcia) 22.55 Spænsku mörkin � 23.25 Stjörnugolf 2006 SKJÁR SPORT SJÓNVARP NORÐURLANDSFASTEIGNASJÓNVARPIÐ 04. okt. miðvikudagur TV 3.10.2006 11:14 Page 2 Svar: Jester (Michael Ironside) úr Top Gun frá 1986. „That was some of the best flying I‘ve seen to date - right up to the part where you got killed.“ Þrátt fyrir að hafa horft á gamanmynd- ina óborganlegu There‘s Something About Mary örugglega tíu sinnum stytti hún mér rækilega stundirnar í langri og erfiðri flugferð á dögunum. Aldrei hef ég þó séð þessa ritskoð- uðu útgáfu myndarinnar því um leið og komið var að viðkvæmum atriðum, eins og sjálfsfróunaratriði Bens Stiller, birtist hvítur texti á svörtum skjá þar sem stóð að því miður væri ekki hægt að sýna það. Þess í stað ættu menn að spyrja sessunaut sinn eða vin hvað væri eiginlega að gerast. Frekar hefði ég nú viljað sjá svartan skjá undir lok rómantísku myndarinnar sem var sýnd á undan, þar sem öllu var pakkað inn í lítinn, sætan Hollywood-endi eins og svo oft áður þar sem allir skildu sáttir. Hún skartaði Umu Thurman og Meryl Streep í aðalhlutverk- um og fjallaði um persónu Thurman sem var hrifin af syni sálfræðings síns. Sem betur fer lét ég mér duga að kíkja á myndina með öðru auganu því söguþráðurinn var algjör della, rétt eins og bjánalegur og sykursætur endirinn. Svarta atriðið í There‘s Something About Mary var örugglega helmingi raun- særra heldur en rómantíska myndin í heild sinni. Aftur á móti er sannleikurinn oft ljót- ari en lygin og því líklega best að hlífa áhorfendum við öllu slíku. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON GLÁPTI Á VÍDEÓ Í FLUGVÉL Svartur sannleikur eða hvít lygi? THERE´S SOMETHING ABOUT MARY Gamanmyndin óborganlega stendur alltaf fyrir sínu.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.