Fréttablaðið - 05.10.2006, Blaðsíða 34
5. október 2006 FIMMTUDAGUR4
Verslunarstjórar tískuvöru-
verslana hugsa almennt mikið
um tísku, enda verður varla
hjá því komist í slíku starfi. Því
fannst okkur tilvalið að fá fjóra
þaulvana verslunarstjóra til að
klæða hver annan upp.
Um er að ræða Völu Magnúsdótt-
ur, verslunarstýru í Deres, Sigga
í Smash, Sigrúnu Hjálmarsdótt-
ur, verslunarstýru í Sautján og
Jón Auðunarson í Kultur Men.
Fjórar búðir sem stíla inn á nokk-
uð ólíka markhópa og fjórir
verslunarstjórar með svolítið
ólíkan fatasmekk... eða hvað?
Verslunarstjórar og -stýrur
fengu alveg frjálsar hendur við
fatavalið en merkilegt nokk
komu þau þó öll töluvert svipuð
út úr umpóluninni. Til dæmis
voru nánast valin eins föt á Sigga
úr Smash og Völu í Deres, en
Vala var klædd í hvíta skyrtu,
svart vesti og þröngar svartar
buxur úr Sautján. Siggi var sett-
ur í dress úr Kultur Men en fyrir
tilviljun fór hann í nánast sömu
föt og Vala (vantaði bara vesk-
ið). Það er samt ekki hægt að
segja að þau séu ekki svolítið
töff.
margret.hugrun@frettabladid.is
Sjaldan er ein týpan stök
SIGRÚN Í FÖTUM
FRÁ DERES
Sparkz peysa 4.990
Diesel bolur 4.990
Levi‘s buxur 13.990
Converse skór
7.990
VALA KOMIN Í FÖT FRÁ
SAUTJÁN
Studio vesti 5.990
Teddy skyrta og bindi
8.990
Miss Sixty buxur
14.990
Rautt veski 7.990
Armbönd 990
Vala Magnúsdóttir,
verslunarstýra í Deres, í
sínum eigin fötum.
Jón Auðunarson frá Kultur
men í sínum fötum.
BÚIÐ AÐ SMASHA JÓN UPP
Carhart buxur 9.900
Fresh Jive bolur 3.990
Ég skór 9.990
Volcom belti 4.990
Carhart húfa 3.990
KÚLTIVERAÐUR SIGGI
Brunns Bazaar skyrta 8.990
Acne gallabuxur 15.990
Frank Wright skór 15.990
Tiger of Sweden vesti 14.990
Siggi í Smash
í eigin fötum.
Sigrún
Hjálmarsdóttir, verslunar-
stýra í Sautján, sést hér í
sínum eigin fötum.
4 litir
Grænn,
Rauðbrúnn,
Brúnn
og Beige
Stærðir
Short 25 – 28
Regular 46 – 60
Mjög gott verð
13.900 kr
Stonebridge
Nýjar
vörur
frá
����� ������������
����������������
���������������������������������
�����
����������������������
����������������
�������
�����������������
�� �������
��������
����������
�������������������������
�������������������������
550 5600
Hringdu ef blaðið berst ekki
- mest lesið