Fréttablaðið - 05.10.2006, Síða 38

Fréttablaðið - 05.10.2006, Síða 38
 5. október 2006 FIMMTUDAGUR8 Haustlína Cult Design ein- kennist af fjólubláum, brúnum og appelsínugulum litum. Vörur frá sænska fyrirtækinu Cult Design fást nú hérlendis, en vör- urnar einkennist bæði af látlausum stíl og mörgum mynstrum. Innan veggja Cult starfa hönnuðir, bæði fastráðnir svo og lausráðnir; allt hönnuðir sem komið hafa víða við og starfað hjá mismunandi þekkt- um fyrirtækjum með vel þekkt vörumerki í gegnum tíðina. Hönn- unin einkennist af miklu notagildi sem og stílhreinum línum. Rauði þráðurinn í öllum vörulínum Cult er sá að vörurnar falla vel saman, hægt er að taka nánast hvað sem er og blanda saman með næsta hlut, það eina sem þarf að gera er að velja tóninn og framhaldið er leikur einn. Náttúran er einn mikilvægasti áhrifavaldurinn í hönnun Cult. Með náttúruna að leiðarljósi hanna hönn- uðir Cult það sem fólk leitar eftir, bæði á morgun, næsta ár og í fram- tíðinni. Hugmyndir þeirra þróast, sumar hverjar komast á teikniborð- ið, aðrar verða að fullunni vöru. Sumar verða alltaf bara hugmynd- ir. Í Cult Design má finna hluti eins og blómapotta bæði háa og lága, vasa, kertastjaka margar gerðir, glerskálar og glerpotta, servíettur, löbera, púða, hillur og eldhúslínur. Hægt er að velja grunnbakka í hvítu, svörtu, gegnheilli eik eða hnotu sem passa undir allar stærðir af pottum, vösum og kertastjökum. Nánari upplýsingar um vöruna og útsölustaði er að finna á www. yd.is. Umboðsaðili Cult Design á Íslandi, Yd design, Tangarhöfða 6, 110 Reykjavík. Náttúran sem áhrifavaldur Barokklínan er haust og jólalína Cult. Grunnurinn er línunni er mattur en mynstrið er upphleypt og glansandi. Fallegt er að blanda brúnu Barokk með appelsínugulum litum og jafnvel hörlit. Ein af aðallínum Cult er lína sem heitir „Primula“. Við Íslendingar þekkjum Primulu sem fjölæra blómategund í flóru garðablómanna undir nafninu Lykill. Fallegt blómamynstur er gegnum- gangandi í Primulunni, nú í brúnum, lilla og bleikum litum. Kringlunni - sími : 533 1322 Vandaðar heimilis- og gjafavörur Duka á 5 ára afmæli 20% afsláttur af öllum matar- og kaffi stellum Fifty Fifty er ný lína sem er undir áhrif- um frá fimmta og sjötta áratugnum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.