Fréttablaðið - 05.10.2006, Blaðsíða 85

Fréttablaðið - 05.10.2006, Blaðsíða 85
Blóðugt meistarverk eftir Nick Cave með úrvalsleikurum í hverju hlutverki. Hann var meistari á sínu sviði þar til hann hitti jafnoka sinn. THE ALIBI Þann 11.september 2001 var fjórum flugvélum rænt. Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín. Þetta er saga fjórðu vélarinnar. HÁSKÓLABÍÓ 5. OKT. GLÆNÝ TEGUND AF FERÐAMÖNNUM ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku og ensku tali ! Takið þátt í spennandi ferðalagi þar sem villidýrin fara á kostum. Ekki missa af fynd- nustu Walt Disney teiknimynd haustins. Með kyntröllinu Channing Tatum (“She’s the Man”) Þegar þú færð annað tækifæri þarftu að taka fyrsta sporið. Deitmynd ársins. ��� ÓLAFUR H. TORFASON RÁS2 �������������������������� ������������������������� �������������������������� �������������� ���� HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR MBL BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON HAGATORGI • S. 530 1919 / KRINGLUNNI / KEFLAVÍK/ ÁLFABAKKA HARSH TIMES kl. 6 - 8 - 10:30 B.i.16 HARSH TIMES VIP kl. 8 - 10:30 NACHO LIBRE kl. 5:50 - 8-10:10 B.i.7 ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal kl. 4 - 6 Leyfð THE WILD M/- ensku tal kl. 4 - 6 Leyfð THE ALIBI kl. 10:30 B.i.16 BÖRN kl. 4 - 8:30 B.i.12 BÖRN VIP kl. 6 STEP UP kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i.7 MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal kl. 3:50 Leyfð OVER THE HEDGE M/- Ísl tal kl. 3:50 Leyfð THE PROPOSITION kl. 8 B.i.16 PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 10 Tilboð 4oo.kr B.i.12 HARSH TIMES kl. 8 - 10:30 B.i.16 BÖRN kl. 6 - 8 - 10:15 B.i.12 ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal kl. 6 Leyfð UNITED 93 kl. 10:15 B.i.14 BJÓLFSKVIÐA kl. 5:50 B.i.14 AN INCONVENIENT TRUTH kl. 8 Leyfð / AKUREYRI NACHO LIBRE kl. 8 - 10:10 B.i. 7 STEP UP kl. 8 - 10 B.i. 7 BEERFEST kl. 6 - 8 - 10 B.i.12 THE WILD M/- Ísl tal kl. 6 Leyfð NACHO LIBRE kl. 8 - 10 B.i. 7 ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku og ensku tali ! Hörkumynd með Christian Bale úr „Batman Begins“ og Eva Longoria „Desperate Housewives“ Frá höfundi „Training Day“ & „The Fast and the Furious“ ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. kl. 6 Leyfð Munið afsláttinn MEÐ DAUÐANN Á HENDI 18:00 PÚÐURTUNNAN 18:00 DRAUMURINN 18:00 ZIDANE, 21. ALDAR PORTRETTMYND 20:00 TÍMI DRUKKNU HESTANNA 20:00 ÉG ER 20:10 HÁLFT TUNGL 20:20 FRAMHALDSLÍFIÐ LJÚFA 22:00 KEANE 22:00 FJÓRAR MÍNÚTUR 22:20 nánari upplýsingar um hátíðina má finna á www.riff.is KVIKMYNDIR.IS Platan The Open Door með banda- rísku rokksveitinni Evanescence er komin út. Síðasta hljóðver- splata sveitarinnar, Fallen, kom út fyrir þremur árum og sló í gegn. Hefur hún selst í yfir fjórtán millj- ónum eintaka og inniheldur hún m.a. lögin My Immortal og Bring Me To Life. Hlaut platan tvenn Grammy-verðlaun árið 2003. The Open Door var tekin upp í Los Angeles í upphafi þessa árs og stjórnaði Dave Forman um upp- tökum. Amy Lee, söngkona sveit- arinnar, hefur þetta að segja um upptökurnar: „Ég hef þroskast mikið síðan Fallen kom út og það er frábært að semja með Terry Balsamo [bassaleikara sveitarinn- ar]. Innblásturinn jókst til mikilla muna og möguleikunum fjölgaði líka.“ Fyrsta smáskífulag plötunnar, Call Me When You‘re Sober, hefur verið í mikilli spilun í útvarpi að undanförnu. Dyrnar opnaðar EVANESCENCE Síðasta plata sveitarinnar hlaut tvenn Grammy-verðlaun. Samkvæmt fréttavefnum cont- actmusic.com hefur banda- ríska stórstjarnan Brad Pitt ráðið David Beckham til að þjálfa ættleidda soninn sinn og leikkonunnar Ang- elinu Jolie, Maddox, í knattspyrnu. Ef marka má heimildir vefsins er Maddox nú þegar nem- andi í knattspyrnuaka- demíu Beckhams í Los Angeles en foreldrarnir frægu vilja fá nokkra einkatíma hjá þesssum fyrrum fyrirliða enska landsliðsins. Samkvæmt contactmusic. com á Pitt þegar að hafa borið upp þessa bón við Beckham en þeir kynntust í gegnum fyrrverandi knatt- spyrnuhetjuna Vinnie Jones sem nú hefur lagt leiklistina fyrir sig. „Allar stórstjörnurn- ar frá Bretlandi hafa gengið til liðs við knattspyrnulið í Hollywood. Menn eins og Vinnie, Robbie Williams og Jason Statham kynntust í gegnum knattleiki í Engla- borginni. Síðan var einhver Englendingur sem þjálfaði Maddox og sagði Vinnie frá því og boltinn byrjaði bara að rúlla,“ sagði heim- ildarmaður vefsins. Beckham kennir Maddox NÝR BECKHAM Maddox er í þjálfun hjá knattspyrnuskóla Davids Beckham í Los Angeles en fær að öllum líkindum einkatíma hjá hetjunni. BECKHAM Hefur lýst því yfir að metnaður hans liggi í að kenna börnum knattspyrnu og þá sérstaklega í Banda- ríkjunum. Mikil eftirvænting ríkir hér á landi í kringum kvikmyndina Mýrina sem Baltasar Kormákur leik- stýrir en hún er byggð á samnefndri metsölubók Arnaldar Indriðasonar. Spennan eftir myndinni er ekki síðri á hinum Norður- löndunum og í Þýskalandi. Bækur Arnaldar hafa selst mjög vel í þessum löndum og að sögn Baltasars var nýverið gengið frá samningum við dreifing- arfyrirtækið Trust um dreifingu á myndinni um alla Skandinavíu. „Fyrirtækið hefur annast margar af helstu kvikmyndum danska kvikmynda- fyrirtækisins Zentropa og er eitt stærsta fyr- irtækið á Norð- urlöndunum á sínu sviði,“ segir Baltasar og taldi þetta vera mjög góðan samning sem þeir hefðu náð. „Þeir sáu einnig um 101 Reykja- vík sem var dreift til 80 landa á sínum tíma,“ bætir leikstjór- inn við. Mýrin hefur jafnframt verið seld til Þýskalands og auk þess að vera sýnd í kvik- myndahúsum þar í landi hefur sjónvarpsstöðin ARD þegar tryggt sér réttinn á henni. Baltasar sagði það hins vegar ekki gefið að mynd- in myndi njóta sömu vel- gengni og bók sem hefði verið þýdd. „En auðvit- að vonum við að þetta hjálpist allt saman að,“ sagði hann. Baltasar hafði fengið tónlist Mugi- son í hendurnar en eins og Fréttablaðið greindi nýver- ið frá hefur tónlistarmaðurinn setið sveittur yfir tónsmíðum og lauk við gerð tónlistarinnar uppi á fjalli á Ísafirði. „Ég er mjög ánægður með hana, hún er alveg frábær og þetta er mjög ólíkt því sem við gerðum í A Little Trip to Heaven.“ Á mánu- daginn var síðan lokið við að „mixa“ myndina þannig að allt er að verða klárt fyrir stóra daginn sem verður 19. október. „Ég er auðvitað mjög spenntur og er sjálfur mjög ánægð- ur með hana en það er jú bara ég. Maður verður bara að vera beinn í baki og vona það besta,“ sagði Balt- asar. „Ég get allavega lofað fólki því að þetta verður óvænt og íslenskt.“ - fgg Mýrin seld til Skand- inavíu og Þýskalands BALTASAR KORMÁKUR Lofar óvæntum og íslenskum hlutum í Mýrinni sem frumsýnd verður 19. október. MÝRIN Það eru þau Ingvar E. Sigurðsson, Björn Hlynur Haraldsson og Ólafía Hrönn Jónsdóttir sem leika aðalhlutverkin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.