Fréttablaðið - 05.10.2006, Síða 96

Fréttablaðið - 05.10.2006, Síða 96
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 Við fórum til Akureyrar um síð-ustu helgi. Markmið ferðarinn- ar var að slappa af í orlofshúsi, borða vel og sjá Karíus og Baktus. Þær tannkremshatandi örverur stóðu undir væntingum litlu barnanna, en sjálfur var ég frekar fúll yfir því að aldrei kæmi risastór tannbursti sem sópaði körlunum út. Ég man vel eftir svart hvítu útgáfunni í sjónvarpinu og vildi hafa þetta alveg eins. NOSTALGÍAN hellist yfir mig á Akureyri því ég fór þangað á hverju sumri með foreldrum mínum að heimsækja afa og ömmu. Ég heimta að fá að fara að húsinu þeirra. Lufsan er löngu hætt að nenna með mér, svo ég fer einn með hjartað í buxunum að núverandi eigendur komi út á hlað og skammi mig fyrir að sniglast þarna. Ég mæni á húsvegginn þar sem ég var einn í viðstöðulausum. Ég glápi á kjallarahlerann. Þar fyrir innan skoðaði ég Sigmund og Ferdin- and í fúkkalyktandi Moggum. EINU sinni var Akureyri iðnaðar- stórveldi. Þegar maður kom þangað fékk maður öðruvísi mjólkurvörur en í bænum og öðruvísi sælgæti. Bærinn var nánast sjálfbær. Nú er sama súpan um land allt enda fylgi- fiskur hagræðingarinnar að allt sé alls staðar eins. Líkt og í stórborg- um Vesturlanda. Fyrir 40 árum voru mismunandi verslanir í hverri borg og ólíkt vöruúrval. Nú er alls staðar sama McDonalds og Gap-súpan. Þetta heitir alþjóðavæðing og þykir fínt. En er ógeðslega leiðinlegt. ÉG fékk þá frábæru hugmynd að fara í Iðnaðarsafnið á Akureyri. Safnvörðurinn Jón Arnþórsson leiddi okkur um glæsilegt safnið og sagði sögur af iðnaðarstórveldinu Akureyri og viðskiptum þess við Sovétríkin. Ég var á algjöru nost- algíutrippi. Sá þrjár tegundir af Valash frá Sana, svari Norðlend- inga við Appelsíni. Sá líka flösku af Morgan‘s Cream Soda, einnig frá Sana, sem ég er búinn að hugsa um síðan ég smakkaði það 1975. Sá Lindu piparmintupakka, Mífa tón- bönd og hinar frægu Duffys galla- buxur. Gefjunarmenn voru skamm- aðir fyrir að kalla buxurnar Duffys en þeir voru bara að reyna að bjarga fyrirtækinu. Krakkarnir hefðu fúls- að við „Góðu Gefjunarbrókunum“. EN svo fór allt á hausinn og þar sem verksmiðjan stóð við Glerá stendur nú svar Akureyringa við Kringlunni og selur nákvæmlega sama dótið. Hamingjunni sé því lof fyrir sjón- varpsstöðina N4 sem við horfðum á. Þar var endalaust það sama: frétt af strák sem sökk í drullupoll og auglýs- ing frá plastábreiðufyrirtæki, en samt var þetta einhvern veginn það næsta sem maður komst því að skipta um umhverfi. Stórveldið Akureyri ��������� ���������� � � � � � � � �� �� � �� � � � � �� � �� �� �� � �� � �� � �� Með Hive Lite færðu 8Mb nettengingu og 4 GB af erlendu niðurhali fyrir aðeins 3.990 krónur á mánuði. Fyrir sama pening færðu 1Mb tengingu hjá Símanum eða Og Vodafone. Það er óneitanlega ekkert gaman að borga sama verð fyrir átta sinnum hægari tengingu. Enda er það algjör óþarfi – sérstaklega þegar það er ekkert mál að skipta. Hringdu í 414-1616 og fáðu meira fyrir peninginn. HiveLite 3.990 kr. á mánuði Hive.is Grensásvegi 16, Reykjavík. Þjónustusími: 414 1616 hive@hive.is Hjá Hive kostar 8 Mb nettenging það sama og 1 Mb tenging hjá Símanum eða Og Vodafone. AUGL†SINGASÍMI 550 5000 FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.