Fréttablaðið - 07.10.2006, Síða 48

Fréttablaðið - 07.10.2006, Síða 48
■■■■ { heilsublaðið } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■4 Spurningunni sem varpað er fram í þess- ari fyrirsögn er umfjöllunarefnið í vinsælum fyrirlestri osteópatans og ráðgjafans Harald- ar Magnússonar hjá Heilsuhvoli, sem fjöldi manns hefur sótt á undanförnum vikum og mánuðum. Haraldur hefur rannsakað sætu- efnið Aspartam, uppruna þess, áhrif og ein- kenni, í langan tíma og telur hann skaðsemi þess vera óumdeilanlega. Aspartam er sætu- efni sem finnst í meira en 6.000 vöruflokk- um og er notað af yfir 200 milljón manns, og má meðal annars má finna í öllum diet- gosdrykkjum og flestum öðrum matvælum sem eru sykurskert. „Aspartam hefur verið mjög umdeilt allt frá því að það var leyft árið 1981 og skiptar skoðanir eru um ágæti þess,“ segir Harald- ur, sem kveðst sjálfur hafa fengið fjölda fólks til sín sem þjáist af eftirköstum vegna notkunar aspartams. Sagan á bak við efnið og ferlið sem varð til þess að það fékk gæðastimpil frá FDA, Matvæla- og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna, er vafasöm, svo ekki sé tekið sterkar til orða, og bend- ir margt til þess að ýmsir pólitískir hags- munir hafi ráðið ferðinni þegar grænt ljós var gefið á framleiðslu efnisins í matvælum. Haraldur segir að á öllum þessum árum hafi aldrei eins margar kvartanir borist til FDA frá einu efni eins og kvörtunum vegna aspartam, en þær séu ávallt hunsaðar. „Aspartam samanstendur af aspartik- sýru, fenylalaníni og tréspíra sem geta haft mjög skaðleg áhrif á líkamann, eyðileggja meðal annars taugafrumur og eru krabbameinsvaldandi,” útskýr- ir Haraldur en rannsóknir hafa sýnt að aukaverkanir aspartam eru m.a. höfuðverkur, geðsveiflur, sjóntrufl- anir, þreyta og bólgur. Þá hafa rannsóknir sýnt að diet- gosdrykkir stuðla jafnvel að enn meiri offitu en hinir „hefðbundnu“ sykurríku gosdrykkir. Einnig er jafnvel talið að efnið hafi hvetjandi áhrif á myndun taugasjúkdóma á borð við MS, Alzheimer og Parkinsons. Ýmsir vísindamenn halda því hins vegar fram að aspartam sé með öllu skaðlaust og í raun mun betri kostur fyrir fólk en venju- legur sykur. Haraldur vísar þeim fullyrðing- um á bug og segir nánast allar rannsóknir sem staðfesti öryggi aspartams hlutdrægar og jafnvel kostaðar af matvælafyrirtækjum sem framleiði vörur sem innihalda sætuefnið. Varðandi svarið við því sem spurt var að í fyrirsögn segist Haraldur ekki ætla að alhæfa neitt um um hvort sé í raun betra fyrir líkam- ann, diet-kók eða venjulegt kók. „En ég skora á fólk að kynna sér um hvað málið snýst áður en það tekur ákvörðun um hvort verður næst fyrir valinu,“ segir Haraldur, en þess má geta að sjálfur drekkur hann ekki gos. Er diet-kók betra en venjulegt kók? Deilur fræðimanna um sætuefnið aspartam halda áfram og er ljóst að sitt sýnist hverjum um ágæti þess. Haraldur Magnússon hjá Heilsuhvoli er einn af andstæðingum efnisins. Haraldur Magnússon hefur haldið marga fyrirlestra um sætuefnið aspartam og fengið nokkra athygli. Fyrirlesturinn þykir sláandi í meira lagi og eru dæmi um að fólk hafi breytt matarvenjum sínum eftir að hafa hlýtt á hann. Hvað er aspartam? Útbreiddasta sætuefni heims og er gjarnan notað í matvæli í stað sykurs. Efnið er gert úr aspartik- sýru (40%), fenylalanín (50%), og tréspíra (10%). Í hverju finnst aspartam? Í langflestum sykurskertum matvælum, s.s. diet- drykkjum og flestum öðrum vörum sem eru án viðbætts sykurs. Aspartam finnst í meira en 6.000 vöruflokkum og notað af yfir 200 milljón manns. Í einni dós af diet-gosi eru um 200 mg af aspartam. Áhugverðar vefsíður um aspartam: http://www.dorway.com http://www.holisticmed.com http://www.aspartame.ca http://www.stevia.net http://www.321recipes.com/aspartame.html http://www.aspartame.org E N N E M M / S ÍA / N M 18 0 8 7 HEFUR ÞÚ SÉÐ SKAMMDEGIS- ÞUNGLYNDI? Ef vetrardrunginn dregur þig niður þá getur hjálpað að auka hreyfingu og nýta alla birtu sem gefst. Gönguferð í hádeginu margborgar sig. ������������������� ���� ������� ������������������ ������� ������������������ ����������������������������������������� ����� �������� ������������������ ����������� ��������� ������������� ������������������������������� ������������������� ����������� ��������������������������� ����� �������������������������������� ���������������������� ���������������� �������������������� �������� ����� ����������������������������� ������������ ������������������������ ������������������������� ����������������������������������������� ������������������ ������������� ������ �������������������������������������� ��������������������������������������� ����� ��������������� Gar›atorgi - Grindavík - Keflavík - Kringlunni - Lágmúla - Laugavegi - Setbergi - Smáralind - Smáratorgi - Spönginni Egilsstö›um - Höfn - Fáskrú›sfir›i - Sey›isfir›i - Neskaupsta› - Eskifir›i - Rey›arfir›i - Ísafir›i - Bolungarvík Patreksfir›i - Borgarnesi - Grundarfir›i - Stykkishólmi - Bú›ardal - Húsavík - Kópaskeri - Raufarhöfn K R A FT A V ER K MULTÍ VÍT inniheldur 22 valin bætiefni, 12 vítamín og 10 steinefni. Dagleg neysla byggir upp og stuðlar að hreysti og góðri heilsu. Umbo›s- og sölua›ili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Vali› fæ›ubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Minnistöflur F í t o n / S Í A
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.