Fréttablaðið - 11.10.2006, Blaðsíða 79

Fréttablaðið - 11.10.2006, Blaðsíða 79
Leikkonan bandaríska Kate Hudson mun eflaust ganga nokkrum krónum fátækari út úr skilnaði sínum við eiginmanninn Chris Robinson. Hann mun vera ævareiður út í Hudson þar sem hún átti í leynilegu sambandi við leikarann Owen Wilson og hófst það aðeins viku eftir að fregnir bárust um að hjónakornin ætluðu að skilja. Robinson er búinn að ráða lögmanninn sem Brad Pitt var með þegar hann skildi við Jennifer Aniston og þykir hann harður í horn að taka. Hin fjölhæfa Jennifer Lopez lenti í rifridi við flugfreyju um daginn. Rifrildið snerist um að flugfreyjan gat ómögulega gert fyrir leik-og söngkonuna tvöfaldan expresso þar sem kaffivélin var biluð. Lopez hreytti þá ónotum í flugfreyjuna og bætti því við í lokin að skórnir hennar virtust ódýrir. Flugfreyjan ónafngreinda varð sármóðguð og greinir frá þessu á vefsíðunni www. airlinecrew.net. Þó að vinsældir leikarans Tom Cruise hafi dalað vestanhafs er leikarinn mjög vinsæll í Japan. Japanska þjóðin hefur meira að segja ákveðið að Cruise fái einn dag tileinkaðan og nefndan eftir sér á ári. Cruise eyddi miklum tíma í Japan þegar hann var við upptökur á myndinni „The Last Samurai“ og halaði myndin inn 100 milljónum meira þar en í heimalandi kappans, Bandaríkjunum. FRÉTTIR AF FÓLKI LISTASAFN RVK GAUKURINN NASA IÐNÓ PRAVDA GRAND ROKK ÍSLAND ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN ÞÚ LENDIR ÖRUGGLEGA Á AIRWAVES ÍSLEN S K A A U G LÝ S IN G A S TO FA N /S IA .IS I C E 3 2 5 2 3 1 0 /2 0 0 6 Farðu á www.icelandair.is/airwaves, halaðu niður podcast og hlustaðu á leiðsögn þriggja tónlistarmanna um tónlistarhátíðina. Leyfðu Bóasi úr Reykjavík!, Mr. Silla og Úlfi úr Apparat Organ Quartet að leiða þig um hátíðina. Þá verður valið kannski auðveldara. SKILGREINING Á VALKVÍÐA: ICELAND AIRWAVES. YFIR 180 GIGG. + Farðu á www.icelandair.is/airwaves fyrir auðveldara líf Icelandair er aðal styrktaraðili Airwaves tónlistarhátíðarinnar.PODCAST TÓNLIST Frá höfundi „Training Day“ KVIKMYNDIR.IS ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku og ensku tali ! Stórmynd sem lætur engan ónsnortin. ATH! Engvir Þjóðverjar voru skaðaðir eða meiddir á meðan tökum myndarinnar stóð. Þú átt annaðhvort eftir að jóðla af hlátri og eða springa úr hlátri. Oliver Stone fráNýjasta stórvirkið ���� EMPIRE BBC ROLLING STONE ��� ��� ���� TOPP 5.IS Truflaðasta grínmynd ársins er komin. Stórmynd sem lætur engan ónsnortin. WORLD TRADE CENTER kl. 6 - 8:30 - 10:10 B.i. 12 ZIDANE kl. 8 THE ROAD TO GUANTANAMO kl. 6 - 8 - 10:10 B.i. 16 THE QUEEN kl. 6 - 8 - 10:10 B.i. 12 ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal kl. 6 Leyfð BJÓLFSKVIÐA kl. 6 B.i.16 PIRATES OF CARIBBEAN 2 tilboð 400 kr kl. 8:15 B.i. 12 ���� S.V. MBL EINN ÓVÆNTASTI GLEÐIGJAFI ÁRSINS ��� MMJ KVIKMYNDIR.COM THE ROAD TO GUANTANAMO SIGURVEGARI kvikmyndahátíðin í Berlín BESTI LEIKSTJÓRINN ótextuð / KRINGLUNNI WORLD TRADE CENTER kl. 5:50 - 8 - 10:40 B.i. 12 WORLD TRADE CENTER VIP kl. 4 - 8 - 10:40 BEERFEST kl. 5:50 - 8 - 10:15 B.i. 12 HARSH TIMES kl. 10:40 B.i. 16 NACHO LIBRE kl. 3:45 - 8 B.i. 7 ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal kl. 4 - 6 Leyfð THE WILD M/- ensku tal kl. 4 Leyfð BÖRN kl. 5:50 - 8:30 B.i.12 STEP UP kl.3:45-5:50-8-10:15 B.i. 7 MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal kl. 3:45 Leyfð THE PROPOSITION kl. 10:40 B.i. 16 / ÁLFABAKKA BEERFEST kl. 8 - 10:15 B.i. 12 AN INCONVENIENT TRUTH kl. 10 NACHO LIBRE kl. 8 B.i. 7 WORLD TRADE CENTER kl. 8 - 10:20 B.i. 12 THE ALIBI kl. 8 - 10 B.i. 12 BEERFEST kl. 5:45 - 8 -10:10 B.i. 12 HARSH TIMES kl. 8 - 10:20 B.i. 16 BÖRN kl. 8 - 10:10 B.i.12 ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal kl. 6 Leyfð UNITED 93 kl. 5:45 B.i.14 / KEFLAVÍK / AKUREYRI Munið afsláttinn Deitmynd ársins. HAGATORGI • S. 530 1919 www.haskolabio.is BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON ZIDANE einn af bestu knattspyrnumönnum sögunnar Hörkumynd með Christian Bale úr „Batman Begins“ og Eva Longoria „Desperate Housewives“ Örfáar sýningar !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.