Fréttablaðið - 11.10.2006, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 11.10.2006, Blaðsíða 67
MIÐVIKUDAGUR 11. október 2006 23 KAUPHÖLL ÍSLANDS [Hlutabréf] ICEX-15 6.444 +0,41% Fjöldi viðskipta: 413 Velta: 6.618 milljónir HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Actavis 69,70 +1,02% ... Alfesca 4,97 -1,39% ... Atlantic Petroleum 580,00 +1,05% ... Atorka 6,50 -0,61% ... Avion 30,30 -1,62% ... Bakkavör 58,40 -0,17% ... Dagsbrún 5,08 +0,00% ... FL Group 22,90 +0,44% ... Glitnir 20,90 +0,97% ... Kaupþing 884,00 -0,34% ... Landsbankinn 27,00 +1,12% ... Marel 80,00 +0,00% ... Mosaic Fashions 17,20 +0,59% ... Straumur-Burðarás 17,00 +0,00% ... Össur 124,00 +0,00% MESTA HÆKKUN Icelandic Gr. +1,26% Landsb. +1,12% Atlantic Petroleum +1,05 MESTA LÆKKUN Avion -1,62% Alfesca -1,39% Atorka -0,61% Umsjón: nánar á visir.is Evrópska samstæðan EADS, móðurfélag evrópska flugvéla- framleiðandans Airbus, er sögð ætla að segja upp allt að 10.000 manns sem starfa hjá Airbus og loka verksmiðjum í hagræðingar- skyni á næstu fjórum árum. Hvorki liggur fyrir hvar starfs- mönnum verður sagt upp né hvaða verksmiðjum, sem eru 16 talsins í Evrópu, verður lokað. Ákvarðanirnar eru liður í endur- skipulagningu á rekstri Airbus í kjölfar forstjóraskipta hjá félag- inu í fyrradag en þá sagði Christi- an Streiff, forstjóri félagsins, upp starfi sínu eftir að sló í brýnu á milli hans og stjórnar EADS. Louis Gallois, aðstoðarforstjóri EADS, hefur tekið við starfi hans. - jab FORSTJÓRI AIRBUS Stjórn EADS, móður- félags Airbus, er sagt horfa til mikillar endurskipulagningar í rekstri félagsins eftir að Louis Gallois, nýráðinn forstjóri Airbus, tók til starfa í fyrradag. FRÉTTABLAÐIÐ/AFP Hagrætt hjá Airbus Bandaríski verkfræðingurinn og frumkvöðullinn Ray Noorda lést á heimili sínu í Salt Lake City í Utah í Bandaríkjunum á mánudag, 82 ára að aldri. Noorda stofnaði hugbúnaðar- fyrirtækið Novell árið 1983 og er helst minnst fyrir ritvinnsluforrit- ið WordPerfect, sem Novell setti á markað á níunda áratug síðustu aldar en laut í lægra haldi í sam- keppninni við ritvinnsluforritið Word frá Microsoft. Þótt Bill Gates hafi kallað Noorda hinn „fúllynda afa tölvu- heimsins“ var hann mjög í háveg- um hafður innan tölvugeirans. - jab Frumkvöðull látinn RAY NOORDA E N N E M M / S ÍA / N M 2 0 6 5 9 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.