Fréttablaðið - 25.10.2006, Blaðsíða 4

Fréttablaðið - 25.10.2006, Blaðsíða 4
4 25. október 2006 MIÐVIKUDAGUR GENGIÐ 24.10.2006 GJALDMIÐLAR KAUP SALA HEIMILD: Seðlabanki Íslands 118,9053 GENGISVÍSITALA KRÓNUNNAR 68,44 68,76 127,92 128,54 85,77 86,25 11,502 11,570 10,238 10,298 9,311 9,365 0,573 0,5764 100,47 101,07 Bandaríkjadalur Sterlingspund Evra Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Japanskt jen SDR Bryndís Ísfold 6. sæti Lausnir í jafnréttismálum Opinn umræðufundur um jafnréttismál í tilefni femínistavikunnar Fimmtudaginn 26. okt. í hliðarsal Café Kulture í Alþjóðahúsinu kl. 21:00 Ellen Kristjánsdóttir tónlistarkona Eva María Jónsdóttir fjölmiðlakona Katrín Anna Guðmundsdóttir talskona Femínistafélagsins fundarstjóri: Oddný Sturludóttir varaborgarfulltrúi Fundinn heldur Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir, frambjóðandi í 6. sæti i prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík, 11. nóvember næstkomandi. HVALVEIÐAR Hvalur 9 kom til hafnar í Hvalfirði um klukkan þrjú í gær með aðra langreyðina sem veiðst hefur á þeirri viku sem liðin er frá því að atvinnuveiðar hófust á ný. Við mælingar reyndist hún jafnstór þeirri sem veiddist á laugardag, eða 68 fet. Þessi hvalur var þó mun feit- ari en sá fyrri og því fást af honum meiri og betri afurðir. Kjötið var sem fyrr flutt til Akraness þar sem það er unnið í frystihúsi HB Granda. Langreyðurin var skotin djúpt vestur af landinu um hálf fimm leytið í gær. Fjöldi fólks hafði safn- ast saman á bryggjunni í Hvalfirði í gær til að sjá þegar hvalurinn var dreginn á land og fylgjast með þegar hafist var handa við hvalskurðinn. Var það mál manna að fleiri hefðu verið við hvalstöðina í gær en á sunnudag. Sigurður Njálsson, skipstjóri á Hval 9 og hans menn lögðu af stað á miðin seinni partinn í gær og verða þar í birtingu. Sigurður segir nokk- uð líf vera á miðunum. „Við vorum búnir að sjá þarna sandreyðar og þrjár langreyðar. Það var reyndar leiðindabræla og sást stutt.“ Sigurður segir að það spái leiðinda- veðri á miðunum og er ekki of bjart- sýnn á að ná þriðja dýrinu. „En við sjáum til hvernig gengur. Það gæti allt eins gengið ljómandi vel.“ - shá Annarri langreyðinni sem Hvalur 9 veiðir var landað í gær: Jafn löng en feitari en sú fyrri HVALASKOÐUN Jafnvel fleiri söfnuðust saman við hvalstöðina í Hvalfirði í gær en á sunnudag. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA SVEITARSTJÓRNIR Hægt verður að tengjast netinu þráðlaust með fartölvu hvar sem er í kjarna miðborgarinnar ef menningar- og ferðamálaráð Reykjavíkur samþykkir tillögu fulltrúa Samfylkingarinn- ar. Samkvæmt henni á að kanna áhuga fjarskipta- fyrirtækjanna á því að setja upp búnað sem gerir þetta kleift. „Stefnt verði að því að aðgangur verði gjaldfrjáls en hugsanlega með þeim takmörkunum sem fyrirtækin telja nauðsynlegan, þó þannig að hægt sé að sinna algengustu erindum á Netinu,“ segir í tillögu Stefáns Jóns Hafstein. Afgreiðslu málsins var frestað á mánudag. - gar Tillaga í menningarráði: Ókeypis á netið í miðbænum STEFÁN JÓN HAFSTEINN Vill þráðlaust net í miðbæinn. KYNFERÐISOFBELDI Tveimur stúlk- um um tvítugt hefur verið nauðg- að í húsasundum í miðbæ Reykja- víkur með minna en tveggja vikna millibili. Fyrra atvikið átti sér stað aðfaranótt 8. október þegar tveir menn réðust á stúlku um tvítugt, rændu af henni peningum og nauðguðu henni. Annar mann- anna hélt höndum stúlkunnar föstum á meðan hinn kom fram vilja sínum með ofbeldisfullum hætti. Stúlkan hefur kært nauðg- unina til lögreglu sem vinnur nú að rannsókn málsins. Aðfaranótt laugardagsins réð- ust tveir menn á átján ára gamla stúlku og nauðguðu henni skammt frá Þjóðleikhúsinu. Stúlkan leitaði hjálpar á neyðar- móttöku fyrir fórnarlömb kyn- ferðisofbeldis á Landspítalanum. Starfsfólk neyðarmóttökunnar kallaði til lögreglu sem þegar hóf rannsókn málsins. Hörður Jóhannesson, aðstoðar- yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir lögreglu ekki útiloka að málin tvö geti tengst en engar vísbendingar hafa komið fram við rannsókn málsins sem gefa tilefni til þess að sömu árásar- menn hafi verið að verki í bæði skiptin. Ráðist var á stúlkuna um hálf sex leytið aðfaranótt laugar- dagsins 21. október. „Það er ung stúlka sem á leið um gangstíg skammt frá Þjóðleikhúsinu. Hún kemur að tveimur mönnum sem ráðast á hana. Vísbendingarnar um það hverjir voru að verki eru af afar skornum skammti og lýs- ingar á þeim sem áttu í hlut eru ekki nákvæmar, eins og gefur að skilja,“ sagði Hörður. Hörður segir lögregluna meðal annars hafa skoðað mynd- efni sem náðist á öryggismynda- vélar við hús í grennd við vett- vang árásarinnar. „Við höfum meðal annars skoðað myndefni, eins og alltaf er gert er svona mál koma upp, en það hefur ekk- ert sést ennþá sem hjálpað getur til við framgang rannsóknar- innar.“ magnush@frettabladid.is Nauðgunarmál í miðbæ vekja mjög mikinn óhug Tvö lík nauðgunarmál hafa komið upp í miðbæ Reykjavíkur með stuttu millibili. Lýsingar á árásarmönnum eru ónákvæmar en lögreglan kannar hvort tengsl geti verið á milli árásanna. Málin litin alvarlegum augum. NAUÐGANIRNAR Nauðgunin aðfaranótt 8. október Á milli klukkan 04.00 og 04.30 aðfaranótt sunnudagsins 8. október var ráðist á stúlku um tvítugt og henni nauðgað í húsasundi á bak við Menntaskólann í Reykjavík. Annar mannanna hélt höndum stúlkunnar föstum á meðan hinn kom fram vilja sínum með ofbeldisfullum hætti. Stúlkan var á heimleið eftir að hafa verið að skemmta sér í miðbænum. Hún gekk upp Amtmannsstíg þar sem tveir menn réðust á hana og þvinguðu hana inn í húsasund. Hún hafði beðið eftir leigubíl við Lækjargötu en ákvað að labba heim á leið vegna þess hversu biðröðin var löng. Vegfarandi kom að stúlkunni og aðstoðaði hana við að leita sér hjálpar. Nauðgunin aðfaranótt 21. október Á milli klukkan 05.30 og 06.00 réðust tveir menn á átján ára gamla stúlku skammt frá Þjóðleikhúsinu. Mennirnir neyddu stúlkuna inn á svæði þar sem ekki til þeirra sást og þar nauðguðu þeir stúlkunni. Um sex leytið fékk lögreglan í Reykjavík tilkynningu frá starfsmanni neyðarmóttökunnar um að stúlku hefði verið nauðgað, en hún leitaði hjálpar á neyðarmóttökunni eftir að árásarmennirnir höfðu látið sig hverfa. Lögreglan hóf þegar í stað að rannsaka málið og vinnur nú að framgangi rannsóknarinnar. Lögreglan hefur við rannsókn þessara mála skoðað myndefni sem náðst hefur á öryggismyndavélar í grennd við vettvang. VETTVANGUR FYRRI ÁRÁSARINNAR Stúlku um tvítugt var nauðgað í þessu húsasundi við Menntaskólann í Reykjavík. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR ���������������������������������� ������������� �������� ���� �������� �� ��������� ������ ����� ��������� ��������������� ������ �������� �������� ������� ���� ������� �� ����������������� �������������� �������������� ������������� ��������������� ������������� ������������� ��������������� ������������� ������������� ���������������� ����������� ������������ ����������� ��������������� ������� ����� �������������������� ���� � �������������� ������� ��� �� ��������� �������������������� �� ��������������������� ��� � �������������� � ���� ������������������� ���� �������� ������������ ���������� ������������ ������������������������ ��������������������� ������������� �� ������������� ��������������� �� � ���������� ������ ������� �� ����� � ����� ��������������������� ����������������������� ����������� �� ���� ����� �� ����������� �������� � ����� �� ������������ ���������������������� � ����� �������������������������� ������������������ �������������������������� �� ������ �� ���������� ������� �� ��� � � � � � � � � �� � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � �� � � � � � �� �� SÚDAN, AP Jan Pronk, aðalsendi- fulltrúi Sameinuðu þjóðanna í Súdan, fór frá Súdan á mánudag að kröfu utanríkisráðuneytis landsins, sem bað hann á sunnu- dag um að hverfa á brott vegna þess að hann skýrði frá því á bloggsíðu sinni að stjórnarherinn hefði beðið verulegan ósigur tvisvar sinnum í bardögum í Darfúrhéraði. Pronk, sem er hollenskur, hélt til New York þar sem Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, vildi ræða við hann. Herinn í Súdan brást ókvæða við ummælum Pronks á heimasíð- unni, og sakaði hann um að „stunda sálfræðihernað gegn súdanska hernum“. - gb Darfúrhérað í Súdan: Sendimaður SÞ rekinn úr landi SKAMMT FRÁ VETTVANGI SEINNI ÁRÁSARINNAR Átján ára gamalli stúlku var nauðgað við Þjóðleikhúsið aðfaranótt laugardagsins 21. október. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA LÖGREGLAN Lögreglan í Reykjavík vinnur nú að rannsókn tveggja nauðgunarmála sem áttu sér stað í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt 8. október og aðfaranótt 21. október. Í báðum tilfellum réðust tveir menn á stúlku um tvítugt og komu fram vilja sínum með ofbeldis- fullum hætti. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.