Fréttablaðið - 25.10.2006, Qupperneq 7

Fréttablaðið - 25.10.2006, Qupperneq 7
 MARKMIÐ MEÐ BYGGÐINNI Á MIÐSVÆÐINU ER: • Að þar rísi lifandi og fjölbreytt byggð sem þjóni íbúum sveitarfélagsins á sem flestum sviðum. Þar verði vettvangur öflugs mannlífs sem laði að jafnt íbúa og ferðamenn. • Að uppbygging þar verði í sem bestu samræmi við umhverfið og þá byggð sem fyrir er á nesinu og samræmist hugmyndum íbúa um lágreista byggð og Álftanesið sem „sveit í borg“. • Að miðsvæði Álftaness verði í sem bestum tengslum við aðra hluta sveitarfélagsins: einstök íbúðahverfi, óbyggð svæði, strandlengjuna og aðkomuleiðir út á nesið. • Að byggðin á miðsvæðinu myndi látlausa og virðulega aðkomu inn í sveitarfélagið, þar sem sérstök áhersla er lögð á góða ásýnd gagnvart leiðinni að forsetasetrinu á Bessastöðum. • Að vegir og stígar innan svæðisins verði öruggir og skilvirkir fyrir alla hópa vegfar- enda, akandi sem gangandi, með lausnum á akstursleiðum og bílastæðum er taki ríkt tillit til umhverfisins. • Að áætlun um skipulag svæðisins sé raunsæ og í takt við það samfélag sem miðsvæðið á að þjóna, með nægilega sveigjanlegum lausnum sem loka ekki á möguleika til þróunar og breytinga. KEPPNISGÖGN Keppnislýsing verður látin í té endurgjaldslaust frá og með 30. október 2006 á bæjar- skrifstofu Álftaness, Bjarnastöðum, 225 Álftanesi. Einnig verður unnt að nálgast keppnis- lýsinguna á heimasíðu Sveitarfélagsins Álftaness, www.alftanes.is frá og með sama degi og á skrifstofu Arkitektafélags Íslands, Engjateigi 9, 2. hæð, 105 Reykjavík á milli kl. 9.00 og 13.00 virka daga. Önnur keppnisgögn verða afhent gegn skilatryggingu á skrifstofu Arkitektafélags Íslands, á milli kl. 9.00 og 13.00 virka daga, frá og með 30. október 2006. SKIL OG ÚRSLIT Gert er ráð fyrir að tillögum verði skilað til trúnaðarmanns á skrifstofu Arkitektafélags Íslands eigi síðar en þriðjudaginn 6. febrúar 2007. Áætlað er að dómnefnd ljúki störfum í febrúar 2007. DÓMNEFND Í dómnefnd sitja: Sigríður Sigþórsdóttir arkitekt FAÍ og Helgi Bollason Thoroddsen arkitekt FAÍ, skipuð af Arkitektafélagi Íslands, Sigurður Magnússon bæjarstjóri, Manfreð Vilhjálmsson arkitekt FAÍ og Guðmundur G. Gunnarsson bæjarfulltrúi fyrir hönd Sveit- arfélagsins Álftaness. Trúnaðarmaður keppninnar er Haraldur Helgason arkitekt. VERÐLAUN Veitt verða verðlaun að heildarfjárhæð kr. 6.000.000. Stefnt er að veitingu þrennra verðlauna, 1., 2. og 3. verðlauna. - 1. verðlaun verða eigi lægri en kr. 3.000.000. Auk þess er dómnefnd heimilt að verja allt að kr. 750.000 til aukaverðlauna. Sveitarfélagið Álftanes hefur ákveðið að efna til framkvæmda- samkeppni um skipulag miðsvæðis á Álftanesi í samvinnu við Arkitekta- félag Íslands. Gert er ráð fyrir að byggðin á miðsvæðinu verði í framtíðinni andlit sveitarfélagsins og kjarni atvinnulífs og þjónustu á Álftanesi. um sk ipulag á miðsvæði Ál f taness Séð yfir Álftanes. Í forgrunni er miðsvæðið sem gert er ráð fyrir að verði andlit Álftaness og kjarni atvinnulífs og þjónustu. w w w. a l f tanes . is � � �� � � � � � � � �� �� �� � �� � � � � � � � � � � � �
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.