Fréttablaðið - 26.10.2006, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 26.10.2006, Blaðsíða 41
FIMMTUDAGUR 26. október 2006 9 Stór sölusýning á íslensku handverki og listiðnaði verður í Ráðhúsi Reykjavíkur nú um helgina. Fjölbreytnin ræður ríkjum á markaðnum sem Handverk og hönnun stendur að nú um helgina í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Þar er íslensk hönnun, handverk og listiðnaðurhöfð í hávegum. Það sem verður til sýnis og sölu verða meðal annars munir úr leðri og roði, skartgripir, glermunir, nytja- hlutir úr leir, húsgögn, textílvörur, hlutir úr hornum og beinum og fjölbreyttir trémunir. Sérstök valnefnd á vegum Handverks og hönnunar valdi sex- tíu þátttakendur og verða lista- mennirnir sjálfir á staðnum að kynna og selja vörur sínar. Tónlistaruppákomur verða einnig í Ráðhúsinu um helgina í tengslum við sýninguna sem opnuð verður klukkan 17.30 í dag fyrir boðsgesti og verður opin fyrir almenning frá 12-19 á morg- un og 12-18 laugardag og sunnu- dag. Handverk, hönnun og listiðnaður Kertahringur úr gleri og járni eftir Stein- unni Steinþórsdóttur og Slavko Velemer. Bollar eftir Kristínu Sigfríði Garðarsdóttur. Salatsett með höldum úr hreindýrshornum, eftir Guðrúnu Á. Steingrímsdóttur. Eftir langan og strangan dag er gott að slaka á í freyðibaði. Nautnin verður enn meiri ef þú býrð til eigin freyðibaðssápu. Þegar búa á til sína eigin freyðibaðssápu skal byrja á að tína til eftirfarandi hluti: Sjampó, salt, teskeið, tvo bolla, ílát til að blanda saman hráefnum og fallega krukku til að geyma sápuna í. Svo er hafist handa við sápugerðina. Byrjið á því að setja hálfan bolla af sjampói í ílát- ið. Bætið við 3/4 bolla af vatni. Hrærið upp í og látið blandast vel. Svo er 1/4 teskeið af salti bætt við blönduna. Hrærið þangað til blandan þykknar. Þá er freyðibaðssápan tilbúin. Geymið í fallegri krukku og segið öllum frá því hversu sniðug þið eruð að búa til eigin sápukúlusápu. - jóa Heimagerð freyðibaðssápa Ekki er erfitt að gera heimagerðar búbblur. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES ������������ �������������������������������� ����������������������� �������������������������������������������������������������������������������� � ����������������������������������������������������������������� ���� ����������������������������������������������������������������������� �������������������������������������������������������������������������� �������������������������������� ��������������������������� � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � �� � �� � ��� �� � �� � � � �� � � � � �
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.