Fréttablaðið - 26.10.2006, Blaðsíða 99

Fréttablaðið - 26.10.2006, Blaðsíða 99
FIMMTUDAGUR 26. október 2006 59 Helga Kristín Auðunsdóttir 1. varaformaður SUS 4 www.sigurdurkari.is Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir borgarfulltrúi Gísli Marteinn Baldursson borgarfulltrúi Hera Grímsdóttir ráðgefandi verkfræðingur Arna Hauksdóttir doktorsnemi Árni Már Þrastarson nemi Kristinn Vilbergsson forstjóri Einar Bárðarson framkvæmdastjóri Borgar Þór Einarsson formaður SUS Ingunn Vilhjálmsdóttir starfsmannastjóri Fanney Birna Jónsdóttir formaður Orators og stjórnar- maður í Heimdalli Baldur Kristjánsson ljósmyndari Atli Rafn Sigurðsson leikari Elva Dögg Melsteð framkvæmdastjóri Prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík, 27. og 28. október Kosningaskrifstofa Sigurðar Kára - Aðalstræti 6 Heiðrún Lind Marteinsdóttir laganemi Selma Björnsdóttir söng- og leikkona Atli Rafn Björnsson viðskiptafræðingur og fyrrv. formaður Heimdallar „Sigurður Kári er góður fulltrúi ungs fólks á Alþingi og öflugur málsvari grundvallar- sjónarmiða ungra sjálfstæðismanna um einstaklingsfrelsi og lágmarksríkisafskipti.“ Borgar Þór Einarsson, formaður SUS ���������������������������� Þorvaldur Davíð Kristjánsson nemi Þorsteinn Davíðsson lögfræðingur Dagur Sigurðsson handknattleiksmaður Bjarney Sonja Ólafsdóttir tölvunarfræðingur Nanna Kristín Tryggvadóttir nemi Yfir helmingur borgarbúa er undir 35 ára aldri. Sjálfstæðisflokkurinn þarf ungan og reynslumikinn málsvara sjálfstæðisstefnunnar á þing. Við styðjum Sigurð Kára Kristjánsson, alþingismann í 4. sæti FÓTBOLTI Iain Dowie, fram- kvæmdastjóri Charlton, á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir en Hermann Hreiðarsson og félagar í Charlton hafa farið ákaflega illa af stað í ensku úrvalsdeildinni. Dowie vill að öll gagnrýni á liðið beinist að sér, en ekki leikmönnum. „Þetta er allt á minni ábyrgð. Ég er framkvæmdastjóri liðsins og ég vil ekki hafa það að leikmönnum sé kennt um slakt gegni, þeir eru allir að leggja sig fram,“ sagði Iain Dowie en Charlton situr á botni deildarinn- ar með fjögur stig eftir níu leiki og Dowie er talinn vera mjög valtur í sessi. - dsd Iain Dowie: Tekur alla ábyrgð á sig ALLT MÉR AÐ KENNA Ian Dowie hefur farið hræðilega illa af stað með Charl- ton. NORDIC PHOTOS/GETTY FÓTBOLTI Tímabilið er rétt byrjað í efstu deildinni á Spáni en þrátt fyrir það eru sjúkralistar margra liða orðnir ansi langir. Hvorki fleiri né færri en þrjátíu og fimm leikmenn hafa meiðst það sem af er tímabilinu. Algengustu meiðslin eru skaði á liðböndum í hné, ökklameiðsli eru í öðru sæti og þar á eftir koma rifnir vöðvar. Aukin pressa er á læknum félaganna í dag að halda leikmönnum gangandi auk þess sem álagið á leikmenn fer sífellt vaxandi. Þá er sérstaklega átt við leikmenn hjá toppliðunum. Þeir leikmenn spila mikið í Evrópu- keppnum og tóku flestir þátt í HM í Þýskalandi í sumar. Hér á eftir má sjá þau lið sem farið hafa hve verst út úr meiðsl- um: VALENCIA Asier Del Horno (tvo mánuði), David Albelda (tvo mánuði), Ruben Baraja (þrjár vikur), Carlos Mar- chena (sex mánuði) og Vicente (þrjár vikur). ATLETICO MADRID Maxi Rodriguez (sex mánuði), Martin Petrov (sex mánuði) og Miguel Mista (einn mánuð). DEPORTIVO LA CORUNA Juan Carlos Valeron (fjóra mánuði), Rodolfo Bod- ipo (sex mánuði) og Pablo Alvarez (þrjá mán- uði). VILLARREAL Gonzalo Rodriguez (sex mánuði), Robert Pires (sex mánuði) og Guillermo Franco (ekki vitað). - dsd Óvenjumargir leikmenn hafa meiðst í spænsku deildinni í vetur og alvarlegum meiðslum fer fjölgandi: Þrjátíu og fimm leikmenn eru á sjúkralistanum MAXI RODRIGUEZ Sleit krossband í leik með Argentínumönnum gegn Spánverjum í byrjun október. NORDIC PHOTOS/GETTY FÓTBOLTI Real Madrid er til í að selja David Beckham á fimm milljónir punda þegar félaga- skiptaglugginn opnar í janúar. Þetta er fullyrt í The Sun í gær. Samningur Beckhams rennur út í vor og hefur hann ekki skrifað undir nýjan samning. Hann hefur verið á varamanna- bekk liðsins undanfarnar vikur. Real keypti Beckham á sínum tíma frá Manchester United á 25 milljónir punda. Hann hefur verið orðaður við fjölda liða í ensku úrvalsdeildinni. - esá David Beckham: Real sagt vilja selja Beckham BECKHAM Hitar upp í leik Real Madrid og Barcelona þar sem hann kom inn á sem varamaður. NORDIC PHOTOS/GETTY FÓTBOLTI Sænska knattspyrnusam- bandið hefur borið fram tillögu um að liðum í sænsku úrvals- deildinni verði fjölgað úr fjórtán í sextán árið 2008. Málið hefur verið víða rætt og vill stór meirihluti innan hreyfingarinnar sem fjölgun. Ef af þessu verður mun aðeins eitt lið falla úr úrvalsdeildinni á næsta ári og þrjú koma upp. Eftir það falla tvö neðstu liðin og það þriðja neðsta mun spila aukaleiki við liðið í þriðja sæti í 1. deildinni um laust úrvalsdeildarsæti. Hér á Íslandi hefur sams konar umræða farið lengi fram og hefur KSÍ komið með þá tillögu að leika þrefalda umferð og/eða fjölga liðum úr tíu í tólf – en ekki fyrr en árið 2010. - esá Sænska úrvalsdeildin: Liðum fjölgað árið 2008?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.