Fréttablaðið - 11.11.2006, Page 42

Fréttablaðið - 11.11.2006, Page 42
Forsýning var haldin á nokkr- um bílum í tilefni af bíla- sýningunni sem haldin verður í Essen 1. til 10. desember. Bílasýningin í Essen verður gríðarstór en um 570 sýnendur koma frá alls 26 löndum til að kynna það nýjasta í bílaiðnaðin- um. Þá verða afhent verðlaunin Topauoto 2007 sem þýskumæl- andi bílablaðamenn veita í kring- um sýninguna Winter Grand- Prix. Á blaðamannafundi sem haldinn var í Essen nýlega til kynningar á bílasýningunni mátti líta nokkra bíla sem verða á sýningunni. Þetta voru meðal annars kappaksturs- bíll frá Audi og flatasti bíll ver- aldar, Flat Out Fiat 126. Forskot á sæluna Hekla hf, umboðsaðili PIAA á Íslandi til margra ára, seldi á dögunum PIAA umboðið til Arctic Trucks. Að sögn Sverris Viðars Hauksson- ar, framkvæmdastjóra Heklu, hafði staðið til í töluverðan tíma að selja PIAA umboðið. „Starf- semi Heklu hefur vaxið mikið hvað innflutning og þjónustu á bif- reiðum varðar. Sala og þjónusta á PIAA vörum krefst mikillar sér- hæfingar og var því ákveðið að kanna áhuga Arctic Trucks á að yfirtaka þessa starfsemi. Við trúum því að núverandi og vænt- anlegir viðskiptavinir PIAA muni í framtíðinni fá góða og sérhæfða þjónustu hjá sölu- og tæknimönn- um Arctic Trucks.“ PIAA vörumerkið er framleitt af Ichico, einum stærsta ljósa- framleiðanda í Japan. Helstu vörur þess eru hágeislaperur og rúðuþurrkur úr silíkonblönduðu rúðugúmmíi, en það þolir mun meira álag en hefðbundið gúmmí. PIAA um- boðið selt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.