Fréttablaðið - 11.11.2006, Page 43

Fréttablaðið - 11.11.2006, Page 43
Með vefrænni innritun og prentun innritunarspjalda heima við má spara tíma þeg- ar komið er út á flugvöll. Nýjar reglur um handfarangur voru teknar upp fyrr í vikunni í löndum Evrópusambandsins og EFTA. Flugfarþegar mega taka með sér umbúðir sem innihalda því sem nemur einum desilítra af vökva að hámarki í handfarangri í millilandaflugi. Umbúðirnar skulu vera í glær- um poka með plastrennilás sem rúmar ekki meira en einn lítra og er hverjum farþega heimilt að hafa með sér einn slíkan poka í handfarangri. Öryggisvörðum skal afhentur pokinn við öryggis- hlið til sérstakrar skimunar. Þá er skylt að afklæðast frökkum, jökk- um og öðrum yfirhöfnum og afhenda öryggisvörðum til skim- unar ásamt handfarangri. Fartölv- ur og önnur stærri rafeindatæki er skylt að fjarlægja úr handfar- angri til sömu meðferðar. British Airways vill hvetja far- þega sína að innrita sig gegnum netið og prenta innritunarspjaldið sitt áður en komið er til Keflavík- ur. Ísland er eini markaður British Airways þar sem sala farseðla fer eingöngu fram á netinu en þrátt fyrir það eru aðeins um tíu pró- sent farþegar sem innrita sig í flugið á netinu áður en haldið er út á flugvöll. Þeir sem innrita sig í flugið á netinu og eru eingöngu með handfarangur þurfa ekki að koma við á innritunarborðunum í Keflavík heldur geta farið beint að öryggishliðinu á annarri hæð flugstöðvarinnar. Nýjar reglur um handfarangur Express ferðir bjóða upp á skemmtilega tónlistarveislu um miðjan janúar. Tólfta til fimmtánda janúar næst- komandi ætla Expressferðir í samvinnu við Borgarleikhúsið að fara með tónlistarunnendur á óperusýningu í Nýju Óperunni í Kaupmannahöfn. Farið verður á sýningu á einni af hinum frægu og bestu óperum Richards Wagners um svanatemj- arann Löhengrin og ástkonu hans Elsu, sem hin heimsfræga sópran- söngkona Inga Nielsen syngur. Leikstjórn og uppsetning er í höndum hins þýska Peter Kon- witschny. Þetta er uppsetning sem enginn óperuunnandi má missa af. Gist er á Hótel Imperial Copen- hagen sem er fjögurra stjörnu hótel í hjarta borgarinnar. Í boði er að fara á tónleika á föstudags- kvöldið. Frumsýningin á óperu Wagners verður svo á sunnudeg- inum. Fyrir sýningu gefst farþeg- um kostur á að skoða sjálft óperu- húsið undir leiðsögn. Þetta er sannkölluð menningar- veisla sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Óperusýning í Köben Kúbu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.