Fréttablaðið - 11.11.2006, Síða 52

Fréttablaðið - 11.11.2006, Síða 52
4 Á Kjalarnesinu stendur nú yfir dásamlegur jólamarkaður í sér- stöku húsi sem kallast Englar og Fólk. Húsið liggur við bæinn Vallá og minnir um margt á orm sem hringar sig á bak við húsið. Þegar inn í Engla og fólk er komið tekur við ævintýra- heimur sem dregur fram upphrópunina „vá“ af vörum þeirra sem yfir þröskuldinn stíga, en þarna er um að ræða algera hátíð fyrir alla fagurkera og þá sem gjarna vilja kalla sig jólaálfa. Ekki nóg með að húsið sem slíkt sé alveg einstakt og óviðjafnanlega fallegt á að líta, heldur er úrvalið á markaðnum eitthvað sem gefur jólunum nýja vídd. Hjördís Gissurardóttir er vel þekktur fagurkeri og eigandi Engla og fólks, en allt árið um kring hefur hún hugann við jólin þegar hún ferðast um Evrópu og velur það sem vera skal á markaðnum. „Ég legg mikla áherslu á það að hafa úrvalið gott og ríkulega fjölbreytni af vörum í stað þess að kaupa mikið magn af hverjum hlut fyrir sig. Þetta þarf að vera svolítið sér- stakt,“ segir Hjördís en vörurnar á markaðnum koma m.a. frá Frakklandi, Ítalíu, Sviss og Belgíu. Áður hefur Hjördís haft jóla- hlaðborð og ýmsar uppákomur í Englum og fólki, en undanfarin Ævintýraheimur Engla og fólks við Esjurætur Jólamarkaðurinn á Kjalarnesinu er fagnaðarefni fyrir fagurkera og aðra unnendur ljósa og lita. Framhald á síðu 6 { heimilið }
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.