Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.11.2006, Qupperneq 101

Fréttablaðið - 11.11.2006, Qupperneq 101
Pamela Andersson lenti í því leið- inlega atviki fyrir stuttu að missa fóstur þegar hún var við tökur á nýjustu mynd sinni „Blond on Blonder“ í Kanada. Pamela var víst ekki langt gengin og þurfti ekki að fara upp á spítala. Tals- maður stjörnunnar hefur staðfest þessar frengir en segir að Pamela muni reyna aftur að eignast barn. Fyrirsætan lýsti því yfir að hana langaði að eignast barn með nýbökuðum eiginmanni sínum Kid Rock en Pamela á fyrir tvo syni með fyrrverandi manni sínum Tommy Lee. Pamela missti fóstur Leikkonan Denise Richards fékk æðiskast þegar hún sá papparassa fyrir utan hótelið sitt smella af sér myndum. Richards rauk að ljós- myndurunum og kastaði tölvunum þeirra í götuna en ekki var gaman- ið búið því tölvurnar lentu á tveim- ur konum á níræðisaldri sem hlutu áverka og þurftu að leita aðhlynn- ingar á spítala. Richards sá að sér þegar hún sá hvað hafði komið fyrir konurnar og bauð báðum til sín þar sem hún baðst afsökunar á framferði sínu. Konurnar tóku leikkonuna í sátt og ætla sér ekki að kæra. Atvikið átti sér stað í Kanada þar sem Richards er við tökur á nýrri kvikmyndinni Blond on Blonder. Ekki er vitað hvort ljós- myndararnir munu kæra leikkon- una en kvikmyndafyrirtækið hefur þegar borgað fyrir skaðann á tölvunum. Tölvukastari „Við erum búin að vera á fullu að flokka föt síðustu þrjár vikurnar,“ segir Silja Guðbjörg Hafliðadóttir, nemandi á síðasta ári í Mennta- skólanum í Kópavogi og ein af 15 krökkum sem taka þátt í val- áfanga sem ber heitið Sjálfboða- vinna 102 á vegum Rauða kross Íslands. Lokaverkefni áfang- ans er fatamarkaður þar sem allur ágóðinn renn- ur í sjóð fyrir munað- arlausa unglinga í Mósambík. „Þetta hefur verið mjög skemmti- legur áfangi og ég er mjög ánægð með valið,“ segir Silja en einnig eru krakkarnir í áfanganum búnir að vera með ungum innflytj- endum einu sinni í viku til að auka íslenskan orðaforða þeirra, unnið með öldruðum, langveikum börn- um og Eldhugum sem er unglingastarf Kópavogs- deildar. „Mér fannst mjög áhuga- vert að vera með útlensku krökkunum og maður er búin að læra mjög mikið á því. Ég ætla að halda áfram að fara til þeirra eftir að áfanganum er lokið,“ segir Silja. Þetta er í annað sinn sem boðið er upp á áfanga sem þennan í skólanum og hefur hann notið vinsælda meðal nem- enda. Fatamarkaður menntaskæling- anna er í dag klukkan 11 í Sjálf- boðamiðstöð Kópavogsdeildar Rauða krossins sem er til húsa í Hamraborg 11. Verð er mjög hag- stætt; 300 krónur og 500 krónur. „Það geta allir komið og gert góð kaup til styrktar góðu málefni. Við erum með geysilegt úrval af fatn- að fyrir alla fjölskylduna. Einnig er mikið af töskum og skóm, svo ekki sé minnst af yfirhafnir. Það leynast ýmsir fjársóðir inni á milli,“ segir Silja og hvetur sem flesta til að mæta. Menntskælingar styðja unglinga í Mósambík
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.