Fréttablaðið - 11.11.2006, Side 113

Fréttablaðið - 11.11.2006, Side 113
Þegar ég göslaðist út í bíl með dóttur mína í gærmorgun í beljandi fárviðri til þess að keyra hana í leikskólann gat ég ekki annað en brosað að umræðu síð- ustu daga um innflytjendamál. Mér fannst eitthvað verulega skondið við það í ljósi veðurfars- ins að þessi þjóð sem skrattast hér við heimskautsbaug í 40 metrum á sekúndu ætli að fara að gera mál úr því að fólk af erlendu bergi brotið hafi virkilega áhuga á því að vera hérna líka. um innflytjendamál er mjög nauðsynleg. Nýtt fólk vill koma hingað. Á vissan hátt er það lúxusvandamál. Ég held við eigum að einbeita okkur að því að leysa viðfangsefnin sem því fylgja með brosi á vör. Fólk flyst hingað á grunni milliríkjasáttamála sem við höfum samþykkt. Að öðru leyti er flæðið ekki óheft. Við eigum að bjóða upp á alla þá mögulegu aðstoð sem fólkið þarf á að halda til að aðlagast þjóðfélaginu. Í því höfum við alls ekki staðið okkur sem skyldi og full ástæða til að spýta í lófana. er líka hollt að minna sig á það að Íslendingar hafa alltaf verið of fáir. Þetta vita allir sem reynt hafa. Þjóðin er meira að segja svo fámenn að engin rokkstjarna nema Bubbi hefur getað lifað af inn- lendri plötusölu. Markaðurinn er svo lítill. Við höfum því þurft að búa við það ömurlega ástand að eina stéttin sem hefur haft efni á stjörnustælum eru bankamenn. Þess má reyndar geta að þeir sækja auð sinn til útlanda á grunni hinna sömu milliríkjasáttmála og leyfa útlendingum að vera hér. er lítið sem ekkert. Vandamálið er á hinn veg- inn. Það ríkir offramboð af vinnu. Frjálslyndir segja að eldri en fimmtugir, án atvinnu, og öryrkj- ar (athyglisvert að spyrða þessum hópum saman) geti unnið störf innflytjenda. Ég held það sé mjög mikil þörf fyrir allt það góða fólk á vinnumarkaði og má gjarnan grípa til sérstakra aðgerða til þess að fá það meira þangað. Ég efast hins vegar um að þetta útspil leysi þörfina. Ég held að til þess að byggja tónlistarhúsið sé til dæmis ekki gott að vera bakveikur eða með viðvarandi hálsríg. Þeir iðn- aðarmenn sem við þurfum í það verkefni munu mikið til koma frá öðrum löndum. virðist oft gleymast að við Íslendingar höfum frelsi til að flytja til útlanda, vinna þar og stunda viðskipti. Það gerum við í massavís. Við stelum jafnvel störf- um af sænskum læknum, gæti ein- hver sagt. Ekstrablaðið er í fýlu. Íslendingar í útlöndum eru um 30 þúsund. Aðfluttir útlendingar hér á landi eru líka um 30 þúsund. Þetta virðist því vera nokkuð slétt- ur díll. Ef ætlunin er að setja aukn- ar hömlur á flæði vinnuafls hing- að, er von maður spyrji hvort ekki þurfi þá fljótlega í ljósi þenslunn- ar að kalla Íslendingana heim. þá erum við komin með nýtt og ferskt slagorð fyrir þjóðernis- sinnaðan Frjálslyndan flokk, byggt á gömlu: Íslendingana heim! Undir eins! Ísland fyrir Íslend- inga. Íslendinga heim Skrautleg jól © In te r I KE A Sy ste m s B .V .2 00 6 Virkir dagar Laugardagur Sunnudagur www.IKEA.is 10.00 - 20.00 10.00 - 18.00 12.00 - 18.00 Re yk ja n es b ra u t Sæ b ra u t Lokað hér Ný verslun 990,- ISIG jólaskraut 6 stk. ýmsir litir ISIG jólaskraut Ø6 cm 12 stk. ýmsir litir 390,- ISIG karfa m/handfangi 46x28x25 cm 1.690,- ISIG skál H17 Ø20 cm ISIG jólaskraut 2 m ýmsir litir 490,- ISIG lugt f/kubbakerti H38 cm ýmsir litir 1.490,- ISIG skrautkerti englar H14 cm ýmsir litir 590,- ISIG jólaskraut 3 stk. ýmsir litir 190,- ISIG flotkerti 6 stk. ýmsir litir 250,-ISIG kertastjaki H25 cm ýmsir litir 890,- H20 cm ýmsir litir 790,- ISIG jólaskraut konfekt 14 stk. ýmsir litir GLÄNSA útisería 80 perur blikkandi ýmsir litir 1.490,- ISIG skrautkerti m/bakka 2 stk. trjálaga ýmsir litir Kryddbakaður lax með graslaukssósu, kartöflum og grænmeti 490,- 490,-990,- 590,-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.