Fréttablaðið - 01.12.2006, Side 40

Fréttablaðið - 01.12.2006, Side 40
 1. desember 2006 FÖSTUDAGUR4 Það getur verið gott að fá sér í tána á barnum fyrir eða eftir mat. „Við bjóðum upp á sambland af japanskri og evrópskri matar- gerð,“ segir Ragnar Ómarsson, annar yfirkokka á Domo. „Evr- ópska rétti framreidda á japanska vísu og öfugt.“ Að sögn Ragnars er áhersla lögð á gott og ferskt hráefni og hollan mat í léttari kantinum. „Við notum lítið sem ekkert af smjöri og rjóma við eldamennskuna, nema ef til vill í eftirréttina,“ segir hann máli sínu til stuðnings. „Við höfum aftur á móti töluvert af kryddolíum, sósum og salatsós- um.“ Ragnar segir að maturinn sem fólk pantar sé settur á mitt borð þannig að ef sessunautar eru tveir eða fleiri gefst þeim kostur á að smakka af réttum hver hjá öðrum. „Við leggjum líka töluvert upp úr góðri þjónustu, þar sem fag- lærðir þjónir beina,“ heldur Ragn- ar áfram. „Um þessar mundir er ekki auðvelt að ráða til sín lærða þjóna og við höfum því verið mjög heppin að fá til okkar sannkallað atvinnufólk.“ Ragnar bætir við að eitt mark- miðanna með Domo sé að skapa létt og afslappað andrúmsloft, til að sem best fari um gesti staðar- ins. „Með það fyrir augum var ákveðið að hafa innréttingarnar frekar grófgerðar og allt í nýtískulegum stíl,“ segir hann og bætir við að með því eigi hann þó alls ekki við að útlitið sé yfirdrif- ið eða þvingandi. Spurður að því hvaðan heitið Domo sé fengið kveður Ragnar Kormák hafa lagt það til og vísar þar með til athafnamannsins Kor- máks Geirharðssonar sem á stað- inn ásamt Skildi Sigurjónssyni, Rósant Birgissyni og bræðrunum Arnari og Bjarka Gunnlaugssyni. „Domo merkir víst takk á jap- önsku og hús á esperanto, dregið af latneska orðinu domus,“ útskýrir hann. „Okkur bar saman um að það væri viðeigandi fyrir veitingahús þar sem allt er reynt til að láta gestum líða eins og Réttunum er fyrirkomið á miðju borði, þannig að ef sessunautar eru tveir eða fleiri gefst þeim kostur á að smakka hver hjá öðrum. Vestrið og austrið mætast í Þingholtsstræti 5 í Reykjavík Engu hefur verið til sparað svo að gestum Domo líði sem best. Domo hefur yfir sér flott og nýtískulegt yfirbragð, en töluverð hugmyndavinna liggur að baki hönnuninni. fR ét ta b la ð ið /h Ei ð a Veitingastaðurinn Domo var opnaður fyrir skemmstu, en þar er boðið upp á nýstárlega matseld sem er vís með að vekja lukku hjá landsmönnum. Hátíðarkaffi stundin - bragðið - stemningin VERSLANIR: Kringlunni · Smáralind · Laugavegi 27 · Suðurveri · Akureyri · Egilstöðum R O YA L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.