Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.12.2006, Qupperneq 98

Fréttablaðið - 01.12.2006, Qupperneq 98
 1. desember 2006 FÖSTUDAGUR58 Leikkonan Nicole Kidman er tekjuhæsta leikkonan í Holly- wood. Fær hún allt að 1,1 milljarð króna fyrir hverja mynd sem hún leikur í samkvæmt árlegum lista yfir tekjuhæstu leikkonurnar. Kidman, sem er 39 ára, varð í öðru sæti á síðasta ári á eftir Juliu Roberts sem hefur verið tekju- hæst undanfarin fjögur ár. Roberts komst ekki á listann í ár, enda eignaðist hún tvíbura sem hún hefur einbeitt sér alfarið að. Í öðru sæti á listanum lenti Reese Witherspoon með rúman milljarð í laun. Hún vann óskars- verðlaunin fyrr á árinu fyrir hlut- verk sitt í Walk the Line. Í næstu sætum á eftir komu Renee Zellweger, Drew Barry- more og Cameron Diaz sem fá allar svipuð laun og Witherspoon. Á eftir þeim komu Halle Berry, Charlize Theron, Angelina Jolie, Kirsten Dunst og Jennifer Aniston. Kidman tekjuhæst nicole kidman Kidman er tekjuhæsta leikkonan í Hollywood með 1,1 milljarð í laun fyrir hverja mynd. Nú er komin upp á yfirborðið ástæðan fyrir skilnaði Britney Spears og Kevin Federline. Parið var búið að vera óhamingjusamt lengi en nú á Federline að hafa haldið framhjá Spears ítrekað með klámmyndastjörnunni Kendru Jade. Hún er fræg stjarna blárra mynda í Hollywood og hefur meðal annars gert garðinn frægan með því að sofa hjá 350 karlmönnum í einu. Federline á að hafa átt í sam- bandi við hana síðan í desember síðastliðinn en kunningjar hans segja við blaðið Star að „þau séu bara vinir sem sofi saman, þau verði aldrei kærustupar“. Þessar fregnir af Federline gerðu útslagið fyrir Spears enda sótti hún um skilnað stuttu eftir að hún frétti af þessu. Klámmyndastjarna kom upp á milli úti er ævintýri Britney Spears sótti um skilnað frá Kevin Federline vegna framhjáhalds hans við klámmynda- stjörnuna Kendru Jade. Tónlistarkonan Lay Low, eða Lov- ísa Elísabet Sigrúnardóttir, hélt útgáfutónleika í Fríkirkjunni á miðvikudagskvöld. Lay Low gaf á dögunum út sína fyrstu plötu, Please Don´t Hate Me, sem hefur fengið mjög góðar viðtökur. Þar spilar hún kántrí- skotinn blús og hlýddu um 400 manns á hana spila nýju lögin í Fríkirkjunni. lay low Tónlistarkonan Lay Low spilaði lög af plötu sinni á útgáfutónleikunum í Fríkirkjunni. FréTTaBLaðið/Heiða Hjalti og Sara Þau Hjalti og Sara létu sig ekki vanta á útgáfutónleikana. edda og linda Vinkonurnar edda og Linda hlýddu á Lay Low flytja lög af sinni fyrstu plötu. í fríkirkjunni elma Geirdal og útgáfustjórinn Helgi Pjetur fylgdust með tónleikunum. HreSSir Loftur atli eríksson og Þorvald- ur Óskar Guðlaugsson voru á meðal áheyrenda í Fríkirkjunni. reinald og Steinar Félagarnir reinald og Steinar stilltu sér upp fyrir ljósmynd- ara Fréttablaðsins. Kántrískotinn blús í Fríkirkjunni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.