Fréttablaðið - 05.12.2006, Side 33

Fréttablaðið - 05.12.2006, Side 33
Á Jóladöfinni } Sláturfélag Suðurlands kynnir sérvalið léttreykt lambalæri á jóladiskinn. Nú á aðventunni kynnir Sláturfé- lag Suðurlands sérstakt hátíða- lamb fyrir landsmönnum. Um er að ræða sérvalið og hálfúrbeinað lambalæri, léttsaltað og léttreykt sem er marínerað í sætri og ljúf- fengri fimmberjablöndu. Svo nánar sé gerð grein fyrir fimm- berjablöndunni er hún sæt blanda sérvalinna berja þar sem bláber eru í aðalhlutverki. Kjötið er mjög safaríkt og þykir einstaklega góm- sætt og girnilegt. Hátíðalambið er komið í allar helstu matvöruverslanir og með því fylgir tillaga að hátíðlegu með- læti og matreiðslu, sem allir ættu að prófa. Léttreykt hátíða- lamb í berjablöndu Jólasala iðjuþjálfunar geðdeilda við Land- spítala Hringbraut verður haldin á fimmtu- dag. Markaðurinn er haldinn í anddyri geðdeildar- hússins við Hringbraut og stendur frá 12.00 til 15.30, fimmtudaginn 7. desember. Þar verða að venju vandaðar handunnar vörur á vægu verði, úrval leirmuna, vörur unnar af trésmíðaverkstæði og saumastofu. Ágóði söl- unnar rennur til starfsemi iðjuþjálfunar en þangað koma bæði sjúkling- ar af geðdeildunum við Hringbraut og fólk utan úr bæ í endurhæfingu. Árlegur jólamarkaður Nýbýlavegi 12 Sími 554 3533 Opið virka daga 10-18 Laugardaga 10-16 g æ ð i o g g l æ s i l e i k i Stærðir 36 - 48 Flottar peysur 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.