Fréttablaðið - 05.12.2006, Side 64

Fréttablaðið - 05.12.2006, Side 64
Á laugardag voru Evrópsku kvik- myndaverðlaunin afhent við hátíð- lega viðhöfn í Varsjá. Sýnt var frá athöfninni víða í Evrópu, en hér höfðu menn ekki áhuga á slíkri útsendingu, enda enginn okkar manna tilnefndur, hvað þá verð- launaður. Það er Evrópska kvik- myndaakademían, sem sam- anstendur af 1.700 fagaðilum í Evrópu, sem velur verðlaunaverk- in. Heiðursverðlaunin féllu í hend- ur Romans Polansky sem tók við þeim af lítillæti hins veraldarvana manns og þakkaði Varsjá fyrir allt sem borgin hefði veitt sér. Kynnar voru Sophie Marceau og Maciej Stuhr. Þetta var í nítjánda sinn sem akademían kom saman og í lok hátíðarinnar var sýnd teiknimynd þar sem Wim Wenders bauð til Berlínar þar sem athöfnin verður að ári í tuttugasta sinn en Wenders er forseti Akademínunnar. Þýska kvikmyndin Das Leben der Anderen var kosin besta mynd- in og taldi leikstjórinn, Florian Henckel von Donnersmarck, upp öll þau lönd álfunnar sem hann hafði haft að heimkynnum. Keppi- nautarnir voru erfiðir: Breakfast on Pluto eftir Neil Jordan, Grbavi- ca eftir Jasmila Zbanic, The Road to Guantanamo eftir Michael Winterbottom og Mat Whitecross, Volver eftir Pedro Almodóvar, og The Wind that Shakes the Barley eftir Ken Loach. Almodóvar var kosinn besti leik- stjórinn fyrir Volver og bar sigur- orð af Susanne Bier fyrir Eftir brúðkaupið, Emanuele Crialese fyrir Nuovomondo, von Donners- marck, Ken Loach og þeim Winter- bottom og Whitecross. Besti karlleikarinn var kosinn Ulrich Mühe sem leikur rannsókn- arlögreglumanninn í verðlauna- myndinni þýsku. Þar komu til álita meðal annars Jesper Christensen í Drápinu og Mads Mikkelsen fyrir brúðkaupsdramað Bier. Ekki var samkeppnin minni um besta kvenleikarann: Penelope Cruz hlaut þann heiður fyrir frammistöðu sína í Volver. Hún missti sig blessunin við afhending- una, grét mikið og bar lof á vin sinn og verndara Almódovar. Jafnir og báðir tóku þeir verð- laun fyrir kvikmyndatöku Barry Ackroyd fyrir The Wind og José Luis Alcaine fyrir Volver. Von Donnersmarck vann handritaverð- launin og Alberto Iglesias tónlistar- verðlaunin fyrir Volver. Uppgötvun ársins var franska/ georgíska myndin 13 Tzameti eftir Gela Babluani, heimildamynd árs- ins var Die Grosse Stille eftir Philip Gröning. Stuttmynd var kjörin Bef- ore Dawn eftir Bálint Kenyeres frá Ungverjalandi. Verðlaunin eru kennd við United International Pictures og hefur samstæðan, sem er risi í kvikmyndadreifingu í Evr- ópu, stofnað til staðbundinna verð- launa sem er svo safnað saman til vals á einni mynd þetta kvöld. Viðurkenningu fyrir listrænt framlag hlutu þau Pierre Pell og Stéphane Rozenbaum fyrir útlit á The Science of Sleep eftir Michel Gondry. Fipresci-verðlaun gagnrýnenda hlaut Philippe Garrel. Fyrir fram- lag til heimskvikmynda var fram- leiðandinn Jeremy Thomas heiðr- aður. Áhorfendaverðlaunin fékk Volver eftir Almodóvar. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin Látum ekki fylgifiska skammdegisins leggja okkur í rúmið. Styrkjum mótstöðuaflið, höldum heilbrigði og hreysti með varnarefnum náttúrunnar. Láttu sérhæft starfsfólk okkar aðstoða þig við val á vítamínum. ÓFAGRA VERÖLD Fös 29/12 kl. 20 Frumsýning UPPS Fim 4/1 kl. 20 2. sýning Gul kort Fös 12/1 kl. 20 3. sýning Rauð kort Fim 18/1 kl. 20 4.sýning Græn kort Fös 8/12 kl. 20 Lau 30/12 kl. 20 Fös 5/1 kl. 20 Lau 13/1 kl. 20 Lau 9/12 kl. 20 Lau 6/1 kl. 20 Fim 11/1 kl. 20 Sun 21/1 kl. 20 Fös 8/12 kl. 20 Fös 29/12 kl. 20 Lau 30/12 kl. 20 Lau 6/1 kl. 20 BLÓÐBRÚÐKAUP Nemendaleikhúsið sýnir Blóðbrúðkaup Mið 6/12 kl. 20 Fim 7/12 kl. 20 Fös 8/12 kl. 20 Miðaverð 1.500 SÖNGLIST NEMENDASÝNINGAR Í dag kl. 17 Í kvöld kl. 20:30 Mið 6/12 kl. 17 Mið 6/12 kl. 20 BROT AF ÞVÍ BESTA Fim 7/12 kl. 20 Rithöfundar lesa úr nýjum bókum. Jóladjass og upplestur í forsal Borgar- leikhússins. Ókeypis aðgangur Lau 9/12 kl. 20 Sun 7/1 kl. 20 AUKAS. Síðustu sýningar Sun 10/12 kl. 20 Sun 7/1 kl. 20 Síðustu sýningar RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sun 10/12 kl. 14 Lau 30/12 kl.14 Sun 7/1 kl. 14 Sun 14/1 kl. 20 JÓLALEIKRITIÐ RÉTTA LEIÐIN Barna og unglingaleikhúsið Borgarbörn Í dag kl. 9:30 UPPS Mið 6/12 kl. 9:30 Fim 7/12 kl. 9:30 Fös 8/12 kl. 9:30 Lau 9/12 kl.. 13:00 UPPS Lau 9/12 9/12 kl. 15:00 Sun 10/12 kl. 13:00 Sun 10/12 kl. 15:00 Mán 11/12 kl. 9:30 Þri 12/12 kl. 9:30 Mið 13/12 kl. 9:30 Fim 14/12 kl. 9:30 Fös 15/12 kl. 9:30 Lau 16/12 kl. 13:0 Lau 16/12 kl. 15:00 Sun 17/12 kl. 13:00 Sun 17/12 kl. 15:00 Miðaverð 500 virka daga og 1400 um helgar SAN FRANCISCO BALLETTINN Samstarfsverkefni Listahátíðar Reykjavíkur og Borgarleikhússins. Mið 16/5 kl. 20 Fim 17/5 kl. 20 Fös 18/5 kl. 20 Lau 19/5 kl. 14 Lau 19/5 kl. 20 Sun 20/5 kl. 14 Sun 20/5 kl. 20 Miðaverð 4.800 Fim. örfá sæti 7. des. Fös. örfá sæti 8. des. Lau. örfá sæti 9. des. Síðustu sýningar fyrir jól! Lau. 13. jan. Fös. 19. jan. Lau. 20. jan. Miðasala virka daga frá kl. 11-16 og 2 tímum fyrir sýningar. Sími 562 9700 idno.is og midi.is Sýningar kl. 20 Sýnt í Iðnó “Fólk ætlaði hreint vitlaust að verða úr hlátri.” S.A. TMM

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.