Fréttablaðið - 05.12.2006, Síða 66

Fréttablaðið - 05.12.2006, Síða 66
Sú saga gengur fjöllunum hærra í Hollywood að Tom Cruise og Katie Holmes séu heimilislaus, þrátt fyrir að hafa nýlega fest kaup á rándýrum herragarði. Ástæðan ku vera sú að það er skítalykt á herra- garðinum. Pípulagnirnar eru í ein- hverju ólagi og þá sérstaklega hjá nágranna þeirra, Emmu Tanning. „Það verður alveg rosalega slæm lykt þegar rotþrærnar hér eru tæmdar og svo standa líka yfir einhverjar framkvæmdir,“ segir nágranninn í viðtali við Daily Star og vonast til þess að Katie og Tom fyrirgefi sér. Framkvæmdirnar munu standa fram að jólum, en þangað til þurfa Tom og Katie að halda fyrir nefið. Skítalykt heima hjá Tom Árni Johnsen hélt útgáfutónleika í Höllinni í Vestmannaeyjum á dög- unum í tilefni af útkomu plötunn- ar Gaman að vera til, sem hefur að geyma lög eftir Ása í bæ. Um er að ræða bæði lög og texta sem Ási gerði sjálfur og texta sem hann gerði við lög eftir aðra, þar á meðal þjóðhátíðarlög Oddgeirs Kristjánssonar. Á plötunni eru m.a. lögin Ég veit þú kemur, Herj- ólfsdalur, Mæja litla, Vorvísa, og Vinakveðja. Hljómsveit skipuð valinkunn- um hljóðfæraleikurum var Árna til halds og trausts á tónleikunum auk þess sem Kaffihúsakórinn tók lagið honum. Árni Johnsen söng lög Ása í Bæ Þrennir tónleikar til heiðurs tónlistarmanninum John Lennon voru haldnir í Háskólabíói um helgina. Upphaflega átti að halda eina tónleika en vegna mikillar eftirspurnar var tvennum bætt við. Fjörutíu hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands komu fram á tónleikunum auk rokkhljómsveitar og tólf söngvara. Fluttu þau lög eftir Lennon sem voru sérstaklega útsett af þessu tilefni. Á meðal söngvara sem komu fram voru Björn Jörundur, Hildur Vala, KK og Páll Rósinkranz. Sungið til heiðurs Lennon Söngvarinn Garðar Thór Cortes heldur tónleika í Barbican Center í London 2. mars á næsta ári. Þetta verða fyrstu einsöngstónleikar hans í Bretlandi. Garðar Thór hefur síðustu mán- uði ferðast um Bretland og haldið tónleika með Katherine Jenkins og hefur Garðar vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína. Lýkur þeirri tónleikaferð 21. desember. Barbican Center er ein virtasta listamiðstöð heims og þykir það mikill heiður að fá þar inni. „Þetta er voðalega spennandi og það verð- ur gaman að takast á við tónleik- ana. Við erum að byrja að setja saman dagskrá,“ segir Garðar Thór. Plata Garðars, Cortes, verður gefin út af plötuútgáfunni Believer í Bretlandi í febrúar. Eru miklar vonir bundar við útgáfuna. „Það hefur verið alveg stórkostlegt að fylgjast með viðbrögðum almenn- ings við Garðari hér í Bretlandi. Fólk stendur algjörlega á öndinni,“ segir Einar Bárðarson, samstarfs- maður Garðars og einn eigenda Believer Music. „Ég er stoltur af því að vinna með honum og fá að verða vitni að þessu.“ Syngur í Barbican Center á næsta ári Vin nin ga rv er ða af he nd ir h já BT Sm ár ali nd . K óp av og i. M eð þv í a ð t ak a þ át t e rtu ko m inn í S M S k lúb b. 14 9 k r/s ke yt ið. 9. HVERVINNUR! KEMUR Í VERSLA NIR 4. DES! OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ EINTAK! SENDU SMS BTC MDF Á NÚMERIÐ 1900 Vinningar eru Met allica the best of v ideos • Aðrir DVD með Metallica Geislplötur með M etallica • Aðrar ge islaplötur • DVD m yndir og margt fle ira
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.