Fréttablaðið - 30.12.2006, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 30.12.2006, Blaðsíða 57
Margrét Maack, plötusnúður og nemi, segir margs að minnast frá liðnum áramótum. Eftirminnilegust þykja henni þó uppátæki föður síns. „Þegar ég var yngri hafði pabbi þann sið að setja upp trúðagrímu þegar við fórum í áramótaboð fjölskyldunnar. Hann sagði ekkert allt kvöldið meðan hann var með grímuna. Ef hann langaði í kalkún þá blakaði hann bara höndunum,“ segir Margrét. Hún segir þetta hafa vakið mikla athygli í fjölskyldu- boðunum en fyrir vikið hafi hún snemma tekið út gelgjuna. „Mér fannst þetta náttúrulega ekkert sniðugt þá en núna er mjög gaman að rifja þetta upp.“ Margrét segir áramótin í nokk- uð föstum skorðum á sínu heimili. „Við erum meira í því að breyta til í jólahaldinu. Í fyrra sáum við Vigdís systir mín til dæmis um jólamatinn og buðum foreldrum okkar þá upp á dádýr og humar.“ Kærasti Margrétar, sem er bresk- ur, verður hér á landi um áramótin og hún á því von á að þau verði sérstaklega eftirminnileg. „Hann kom hingað í sumar og hafði mjög gaman af því. Það verður samt öðruvísi fyrir hann að koma núna í skammdeginu.“ Margrét segir áramótin í sínum huga vera tíma fjölskyldunnar. „Ég vil alltaf vera með fjölskyld- unni um áramót og fer síðan á eitt- hvert flandur eftir það. Ég hef alltaf verið edrú um áramót og skála bara í koolaid. Maður fer í svo mörg ára- mótapartí að það er betra að vera hæfur til að aka.“ - öhö Ekki mikið fyrir áramótaheit Margrét Maack segist ekki vera mikið fyrir áramótaheit. Henni þykir betra að setja sér markmið allan ársins hring.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.