Fréttablaðið - 30.12.2006, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 30.12.2006, Blaðsíða 62
Um hver áramót setjum við nýtt Íslandsmet í því að skjóta flugeldum upp í loftið. Stærsti hluti sölunnar er í höndum björgunarsveita og íþróttafélaga en einkaaðilar eru nú einnig farnir að hasla sér völl á þessu sviði við misjafnar undirtektir. Tæplega þúsund tonnum af flugeldum verður skotið upp um þessi áramót og fer sala þeirra fram á um 50 stöðum. Fréttablaðið hafði samband við fimm söluað- ila flugelda á Reykjavíkursvæðinu og spjallaði við þá um yfirstandandi flugeldavertíð. Enginn þeirra vildi upplýsa um sölutölur síðustu ára en ljóst má vera að veltan er gífurlega mikil. Flugeldasalan er lang- stærsta tekjulindin Flugeldar stórir og smáir eru fáanlegir á sölustöðum björg- unarsveita. Þar er öryggið líka sett á oddinn eins og Jón Haukur Steingrímsson hjá Hjálparsveit skáta í Kópavogi lýsir. „Við leggjum kapp á að koma gler- augum á alla sem meðhöndla flug- elda. Því fást þau í mismunandi stærðum og ýmsum litum þannig að þau séu við hæfi hvers og eins og yfirleitt eru þau afhent yfir borðið með flugeldunum,“ segir Jón Haukur. Hann segir leiðbein- ingar um meðferð flugeldanna einnig liggja frammi og fylgja pökkunum og að hver björgunar- sveit gefi út bæklinga til dreifing- ar á sínu svæði. „Við höfum unnið mikið í öryggismálum vegna skot- eldanna á síðustu árum og meðal annars gefið út ráðleggingar um hvernig best er að hlú að dýrunum á þessum tíma,“ segir hann. En má skjóta upp flugeldum hvar sem er? „Já, af auðum svæðum og úr görðum en alls ekki af svölum,“ svarar Jón Haukur. Hann bendir á að nú sé auð jörð og ýmsir undir- búi kvöldið með því að reka niður rör fyrir flugeldaprikin en einnig segir hann upplagt að búa til skot- pall úr tómum tveggja lítra gos- flöskum. „Það er þjóðráð að setja límband utan um búnt af flöskum, hafa eina í miðjunni sem skotið er upp úr en fylla þær sem eru utan á með sandi eða vatni. Þetta er ein- Galgopaháttur forboðinn í kringu www.svefn.is Þægilegur, saumlaus og fallegur fatnaður. S. Gunnbjörnsson ehf. Nýtt á Íslandi! NO STRESS Augnháralitur og augnbrúnalitur Tana® Cosmetics SÖLUSTAÐIR: APÓTEK OG SNYRTIVÖRUVERSLANIR NÝTT!! Plokkari með ljósi Þökkum frábærar viðtökur á árinu sem er að líða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.