Fréttablaðið - 30.12.2006, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 30.12.2006, Blaðsíða 37
William Carroll fékk sekt upp á rúmlega 1,2 milljónir fyrir að villast á trukki sínum. Carroll var að skila af sér vörum í Fíladelfíuborg í Bandaríkjunum. Hann villtist og endaði á íbúða- svæði þar sem ströng þyngdartak- mörk gilda. Carroll tók ekki eftir skiltinu sem varaði við þyngdartakmörk- unum í vegkantinum, enda skiltið hallandi og hulið að hálfu leyti. Hann reyndi að snúa risatrukk sínum við en gafst ekki færi á því á þröngum íbúðargötunum fyrr en hann hafði keyrt um í langa stund. Lögreglan stoppaði Carroll og sektaði fyrir atvikið. Sektin hljóð- aði upp á 1,2 milljónir, 10.500 krón- ur fyrir brotið sjálft og sömu upp- hæð fyrir hver 227 kíló (500 pund) yfir leyfilegri hámarksþyngd. Carroll hefur eðlilega kvartað undan sektinni en yfirvöld segja að svona séu lögin. Þar að auki séu skemmdir á vegum og mannvirkj- um tengdum þeim algengar og sporna verði við þeim með öllum ráðum. 1,2 milljónir í sekt Í vikunni birtust fyrstu opin- beru myndirnar af 2008 Dodge Viper SRT-10. Bíllinn er engin smásmíði, 8,4 lítra vél sem skilar 600 hestöflum, 90 fleiri en fyrirrennarinn, og 560 Nm tog. Ytra útlit hefur lítið breyst, fyrir utan loftgöt í húddinu sem nauðsynleg eru. V10 vélar eiga það til að hitna og eitthvert þarf hitinn að fara. Viperinn kemst vel upp fyrir hundrað á 3,5 til 4 sekúndum og tekur það rétt um 35 metra að koma honum aftur niður í kyrr- stöðu. 2008 Dodge Viper Völuteigur 4, 270 Mosfellsbær Sími: 575 2400, www.ishlutir.com Eigum til mikið úrval af notuðum vinnuvélum Hafið samband við sölumenn okkar í síma 575-2400, 694-3800 og 694-3900 Eigum til afhendingar strax nýja Carnehl malarvagna og Mercedes Benz 2650 dráttarbíla Nýr Carnehl 2 öxla malarvagn Nýr Schmitz 3öxla malarvagn Mercedes Benz 2650 Chassis King gáma- grind árg 2006 Fermec 860, árg 2001, vst 5.000 Hitachi ZX500 LC-3, árg 2004, vst 5.362 Case 9033, árg 2000, vst 5.400 Samsung SE210LC- 2, árg 95, vst 7.700 Hyundai R290LC-7, árg 2003, vst 6.396 Neuson 1403, árg 2006, vst 402 Case 590 Super LE, árg 98, vst 4.500 Hitachi ZX160, árg 2006, vst 437 Bell 30D árg 2003 Carnehl malarvagn árg 2005 Cat D6N LGP árg 2003 vst 5380 Langendorf malarvagn árg 2000 Kruz malarvagn árg 2005 Furukawa W725, árg 99, vst 11.000 Hyundai 55-3 árg 2004 Furukawa HCR900- ED JCB 425 13tonn árg 1994 Nordberg LT árg 2004 Rubble Master Forbrjótur árg 2004 Niðurstöður úr nýju áreksturs- prófi EuroNCAP liggja fyrir. Toyota Auris kom best út af þeim fjóru nýju bifreiðum sem voru prófaðar með 35 stig á heildina, en hinir bílarnir voru Hyundai Santa Fe, Kia Magentis og Skoda Room- ster, sem eru ólíkir að stærð og gerð. Skoda Roomster fylgdi fast á hæla Toyota Auris, en einungis eitt stig skildi bílana að. Þar mun- aði athugasemd sem gerð var við straumkapla frá rafgeymi Skoda Roomster. Framleiðandinn hefur þegar sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að gallinn verði lag- aður í öllum bílum hér eftir. Þess má geta að bæði Toyota Auris og Skoda Roomster hlutu fimm stjörnur fyrir vernd fullorð- inna í bílnum. Hlaut Toyota Auris jafnframt þrjár stjörnur fyrir vernd fótgangandi. Kóresku bílarnir þóttu aftur á móti ekki veita næga vörn fyrir gangandi vegfarendur. Útkoman úr prófinu hefur ef til vill þau áhrif að því verði kippt í liðinn. Frá þessu er greint á vefsíðu Félags íslenskra bifreiðaeigenda, www.fib.is, þar sem hægt er að grennslast betur fyrir um niður- stöðurnar. Nýtt árekst- urspróf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.