Fréttablaðið - 02.02.2007, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 02.02.2007, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 550 5000 FÖSTUDAGUR 2. febrúar 2007 — 32. tölublað — 7. árgangur DÝRIN OKKAR Hamingjusamir hundar í hundafimi Sérblað um gæludýr FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG HEIMA ER BEST Litríkt og fallegt heim- ili í Hafnarfirði Sérblað um heimili, fjölskyldu og mat FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG HEILLUÐ FRÁ FYRSTU STUNDBlíðir Rottweiler-hundar SJÁ BLS. 15 EFNISYFIRLIT HEILLAÐIST STRAXÁrdís Pétursdóttir á þrjá Rottweiler-hunda. BLS. 2 HÚSBÓNDINN Á HEIMILINU Snjólfur er myndarlegur köttur í Reykjavík sem við fyrstu sýn gæti átt ættir að rekja til ísbjarna. BLS. 4 VEL SNYRTIR HUNDARNóg er um að vera á snyrtistofu Dýrabæjar í Kópavogi. BLS. 6 HAMINGJUSAMIRHUNDAR Hundafimi í reiðhöll Gusts BLS. 6 HLÝLEGAR HUNDAPEYSURLopi fyrir litla hunda SJÁ BLS. 2 Dýrin okkar [ SÉRBLAÐ UM GÆLUDÝR – FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2007 ] Heima er best [ SÉRBLAÐ UM HÚS OG HEIMILI – FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2007 ] HVAÐ BORÐABÖRNIN?Matur á leikskólum SJÁ BLS. 6 EFNISYFIRLIT LÉTTUR Á DAGINN, FÍNNÁ KVÖLDIN Veitingastaðurinn Strikið á Akureyri BLS. 2 AUKAPLÖTUR OG LEYNIHÓLF Kolbeinn Bjarnason á forláta skrifborð. BLS. 4 RAUÐVÍN Í GLAS Rauðvínsglös eru af mörgum gerðum. BLS. 4 HVAÐ FÁ BÖRNIN OKKARAÐ BORÐA? Úttekt á mat í leikskólumBLS. 6 MJÚKAR VOÐIR Ungar stúlkur prjóna, vefna og sauma út. BLS. 8 PRÝÐILEGIR PÚÐARMjúkir og fallegir SJÁ BLS. 14 Árin 33 Ferill og list Rúríar á Sjónþingi Gerðu- bergs. MENNING 36 Allt rekið ofan í þá „Í umræðum síðustu mánaða um öryggi Íslands í kalda stríðinu hefur allt verið rekið ofan í þá, sem deilt hafa á stefnu íslenskra stjórnvalda á þeirri tíð,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Í DAG 26 BESTI VINURINNEINN LÉTTUR, ÍSKALDUR Á LÆKKUÐU VERÐI Á ÞORRANUM www.si.is Upplýsingar, dagskrá og skráning: fer fram föstudaginn 2. febrúar SPROTA ÞING 2007 FRÉTTABLAÐIÐ Kári Jónasson lætur af störfum sem ritstjóri Frétta- blaðsins í næstu viku en Jón Kaldal, núverandi aðstoðarritstjóri, tekur við ritstjórastarfi við hlið Þorsteins Pálssonar. Ritstjóraskiptin voru kynnt starfsmönnum í gær og sagði Kári við tækifærið tímann á Frétta- blaðinu hafa verið áhugaverðan og skemmtilegan. „Það hefur mikið gengið á í fjölmiðlaheiminum og hjá 365 frá því að ég kom til starfa hér en nú eru mál komin í fastari farveg og gott að láta af störfum við þær aðstæður,“ sagði Kári sem verður 67 ára í næstu viku. Kári hóf störf á Fréttablaðinu haustið 2004. Hann hafði þá verið fréttastjóri RÚV í átján ár en starfað þar um þrjátíu ára skeið. Þar á undan vann hann á Tímanum í tíu ár með eins árs hléi 1967 til 1968 þegar hann var upplýsinga- fulltrúi hægri umferðar. Blaða- mennskuferill Kára hófst hjá tímaritum Sambandsins í janúar 1962 og spannar því 45 ár. Kári er heiðursfélagi Blaðamannafélags- ins en hann var formaður þess um þriggja ára skeið. Jón Kaldal var ritstjóri tímarit- anna Iceland Review, Atlantica og Skýja frá 1996 en kom til starfa á Fréttablaðinu í mars 2004. Fréttablaðið þakkar Kára vel unnin störf. Kári Jónasson lætur af störfum sem ritstjóri Fréttablaðsins: Jón Kaldal verður ritstjóri SVINDL European Lottery Guild sendir þessa dagana vandaða skafmiða til landsmanna. Skafmiðarnir eru prentaðir á góðan litpappír og útskýringarnar prentaðar á glæsilegt bréfs- efni. Erfitt er að geta sér til um hvaðan bréfið er sent, því það er ekki frímerki á umslaginu, heldur stimpill á ensku. Svarumslag til póst- hólfs í Amsterdam fylgir með. Skafmiðarnir innihalda háa dollaravinn- inga, en til að njóta þeirra þarf vinningshafi að gefa upp greiðslukortsnúmer sitt, ásamt gild- istíma og öryggisnúmeri. Af útliti og umbúðum má álykta að fyrir- tækið sé traust og kann því að vera freistandi fyrir grandalaust fólk að slá til. Sé European Lottery Guild hins vegar slegið upp á leitar- síðu, kemur í ljós að það er víða ásakað um svindl og tengsl við El Gordo, fræga spænsk/ nígeríska svikamyllu. Vefsíður neytenda víða um heim vara við fyrirtækinu sem mun hafa farið á hausinn 1996, en þá voru höfuðstöðvar þess í Kanada. Nú þykir líklegt að það starfi í Hollandi eða Bretlandi, en í þeim löndum mun vera frjáls- legt lagaumhverfi fyrir happdrættisstarfsemi hvers konar. Bergþóra K. Ketilsdóttir, forstöðumaður upplýsingatækni hjá Kreditkortum hf., segir að Kreditkort hafi nýverið fengið ábendingu um skafmiðana frá korthafa. Enn sé ekki vitað til að nokkur hafi fallið í gildruna. „En reynslan sýnir að þegar einn eða tveir fá svona sendingu, þá fá hana fleiri. Í fyrra kom til dæmis tilboð þar sem fók var beðið að skrá sig á ráðstefnu og gefa upp kortanúmerin sín og þá voru bréfin í þúsundatali,“ segir Berg- þóra. „Nú til dags er fólk orðið meðvitaðara um þessi mál vegna fjölda rusltölvupósts, en þetta virðist vera sérstaklega glæsileg tilraun til svindls og því má segja að aldrei sé góð vísa of oft kveðin.“ - kóþ Bíræfið alþjóðlegt skaf- miðasvindl til landsins European Lottery Guild sendir nú skafmiða í pósti til greiðslukortahafa. Þeir innihalda vinninga, en til að innheimta þá á móttakandi að gefa upp kortanúmer. ELG er sagt nýtt nafn á alræmdu svikafyrirtæki. VÆTA OG VINDUR - Í dag verður vaxandi suðaustanátt 8-18 m/s, hvassast með ströndum sunnan og vestan til síðdegis. Rigning eftir hádegi um sunnan- og vestanvert landið en úrkomulítið austan til. Hiti 0-8 stig, svalast austan til. SUNGIÐ Á SJÖ TUNGUM Þessir krakkar úr Hlíðaskóla sungu á sjö tungumálum á opnunarráðstefnu nýrrar menntaáætlunar Evr- ópusambandsins í Borgarleikhúsinu gær. Í ár mun Landskrifstofa Íslands úthluta styrkjum að upphæð um 220 milljónum króna til verkefna hér á landi. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA MENNTAMÁL Nýrri Menntaáætlun Evrópusambandsins 2007-2013 var formlega ýtt úr vör í Borgar- leikhúsinu í gær. Frá árinu 1995 hafa um 8.500 einstaklingar notið styrkja í gegnum Menntaáætlun ESB. Mesta hlutfallslega aukning á þátttöku frá upphafi er í Erasm- us-stúdentaskiptum til Íslands. Árið 2000 voru erlendir Erasmus- háskólastúdentar á Íslandi 142 en árið 2006 voru þeir orðnir 270. Framlög til Íslands úr Mennta- áætlununum á tímabilinu 1995- 2006 voru um tveir milljarðar króna. Mesta aukningin var á framlögum í gegnum samkeppnis- sjóði um tilraunaverkefni á sviði starfsmenntunar. Ísland var með eitt hæsta árangurshlutfall þátttökulanda í þeirri áætlun. Hæstu framlögin komu í gegnum Leonardo-starfsmenntaá- ætlunina eða tæplega 1,2 milljarð- ar króna. Fjárveiting til Mennta- áætlunar ESB fyrir tímabilið 2007-2013 er áætluð um 700 milljarðar íslenskra króna. - shá Menntaáætlun ESB ýtt úr vör: Veruleg fram- lög til Íslands      sirkus [VIÐTAL BLS. 8] SJÓNVARPSDROTTNINGIN RAGNHILDUR STEINUNN JÓNSDÓTTIRBRÚÐKAUPIÐ OG BÖRNINBÍÐA BETRI TÍ SIRKUSMYND/PJETUR Fegurðardrottningin Unnur Birna Kom frá Indlandi með tilboð um hlutverk í bíómynd í Hollywood upp á vasann. BLS. 22 . f eb rú ar 2 00 7 Kynið á að koma á óvart Fréttakonan Sólveig Bergmann á von á sínu fyrsta barni um næstu verslunar-mannahelgi. BLS. 2 Löðrandi í kynþokka Íslenskarkonur eru yfir sig hrifnar af handboltamönnunumGuðjóni Val Sigurðs-syni og Alexander Peterssyni. BLS. 14 Guðbjörg í X-Factor Hin 16 ára gamla Seltjarnarnes-mær er í Sirkus- nærmynd þar sem fram kemur að hún sé öguð, klár og mjög þroskuð miðað við aldur. BLS 10 Ragnheiður Steinunn í Sirkusviðtalinu SIRKUS Í MIÐJU FRÉTTA- BLAÐSINS VEÐRIÐ Í DAG Grátlegt tap Strákarnir okkar köstuðu frá sér sigrinum gegn Rúss- um í gær. ÍÞRÓTTIR 46 & 48 JÓN KALDAL KÁRI JÓNASSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.