Fréttablaðið - 02.02.2007, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 02.02.2007, Blaðsíða 24
[Hlutabréf] Hollenska fyrirtækjasamstæðan Stork hagnaðist á síðasta ári um 150 milljónir evra, eða sem nemur 13,3 milljörðum króna. Stork hefur síð- ustu misseri deilt við stærstu hlut- hafa um stefnu, en Marel vill kaupa matvælavinnsluvélahluta Stork. „Endanleg niðurstaða Stork á afar stormasömu ári er með ólík- indum góð. Við náðum góðum árangri með bæði innri og ytri vexti,“ segir Sjord Vollebrecht, for- stjóri Stork. Greiningardeild Lands- bankans bendir á að velta Stork Food Systems, matvælavinnslu- vélahlutans, hafi numið 326 milljón- um evra í fyrra. „Vöxtur Food Syst- ems var 36 prósent á milli ára,“ segir Landsbankinn og bendir á að þótt vöxtur Marels hafi verið mikill sé Food Systems talsvert stærra félag. „En alls óvíst er hvort eða hvenær Marel fær tækifæri til að kaupa hollenska félagið.“ Deilur stjórnar Stork við hlut- hafa hafa snúist um hvort selja bæri hluta samstæðunnar og einbeita sér að kjarnastarfsemi. Í tilkynningu félagsins kemur fram að afráðið hafi verið að selja prenthluta Stork á þessu ári, en hluti var seldur fyrir áramót. Þessi hluti vegur hins vegar ekki þungt í heildarrekstrinum og ríkir enn óvissa um sölu annarra hluta. Hollenskur viðskiptadómstóll skipaði félaginu nýverið tilsjónar- stjórnarmenn til að vinna að lausn deilunnar við hluthafa. Stork græðir í stormi ÍS L E N S K A /S IA .I S /L B I 36 04 4 01 /0 7 Þ Landsbankinn hefur á að skipa um 150 sérhæfðum starfsmönnum í fyrirtækjaþjónustu sem kappkosta að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu og trausta fjármálaráðgjöf. Þannig er minni og meðalstórum fyrirtækjum gert kleift að dafna og ná settu marki og á sama tíma stuðlum við saman að fjölbreyttu og kraftmiklu viðskiptalífi á Íslandi. Landsbankinn er með víðtækasta útibúanet á landinu. Það tryggir viðskiptavinum okkar frábæra þjónustu og persónulega ráðgjöf sem tekur mið af þörfum hvers og eins. Hafðu samband í síma 410 4000 eða með tölvupósti á fyrirtaeki@landsbanki.is og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig. Minni og meðalstór fyrirtæki gegna þýðingarmiklu hlutverki í íslensku viðskiptalífi Skattfrjálsar mútugreiðslur Capacent tilkynnti í gær um kaup á danska markaðsrannsóknafyr- irtækinu Epinion. Tekjur félags- ins á síðasta ári námu fimm hundruð milljónum íslenskra króna. Skúli Gunnsteinsson, forstjóri Capacent, segir kaupin mikilvægt skref í því markmiði félagsins að byggja upp norður-evrópskt félag á sviði ráðgjafar, rannsókna og ráðninga. Epinion er þriðja félag- ið sem Capacent kaupir í Dan- mörku. Ráðgjafaeining KPMG var keypt í desember árið 2005 og Logistic Group í júní 2006. Capacent leitar jafnframt frekari tækifæra í Skandinavíu og í Norður-Evrópu. „Við eigum von á að félagið muni stækka hratt á næstu tveimur árum,“ segir Skúli. „Miðað við þau mark- mið sem við höfum sett okkur er ljóst að það verður ekki eingöngu með innri vexti heldur jafnframt með yfirtökum eða sameiningu við annað félag. Við eigum þegar í viðræðum við nokkra aðila. Það á eftir að koma í ljós hvað kemur út úr þeim.“ Velta Capacent jókst úr 1.300 milljónum árið 2005 í 4,5 millj- arða á síðasta ári. Það markmið hefur verið sett að hún verði komin yfir tíu milljarða króna árið 2009. Stefnt er að því að skrá félagið á hlutabréfamarkað í maí það ár. Eftir kaupin á Epinion starfa 260 manns hjá Capacent í Dan- mörku og á Íslandi. Capacent bætir við sig í Danmörku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.